Leita í fréttum mbl.is

Halldór Halldórsson

stóð sig vel í viðtali við Ingva Hrafn á ÍNN.

Halldór fór vel yfir þáð sem skilur að málflutning Sjálfstæðismanna og meirihlutaflokkanna. Hann fór yfir þau verkefni sem við blasa í Borgarrekstrinum sem virðast ærin. Borgin hefur safnað skuldum hvern einasta dag á kjörtímabilinu og mannahald hefur aukist langt umfram það sem gerir hjá öðrum sveitarfélögum. Stærðarhagkvæmnin virðist engin.

Ég ætlaði að spila þetta viðtal upp aftur fyrir mér en gat alls ekki fundið það á heimasíðu ÍNN. Það er eins og þeir séu eitthvað sparir á þessa spilunarmöguleika, þættir finnast ekki fyrr en löngu síðar osfrv. Mér finnst þetta til óþæginda sem notandi stöðvarinnar. En það er svona með Hrafninn og þessa stórlaxa: " Jé áetta jé máetta." og maður getur ekkert sagt, 

Hvað um það, að Sjálsftæðisflokkurinn virðist skriðinn saman í einn flokk.  Hildur Sverrisfdóttir og Áslaug Friðksdóttir greiddu atkvæði á móti deiliskipulaginu sem réðist gegn neyðarbrautinni og Flugvellinum hvað sem liði starfi Rögnu-nefndarinnar. Morgunljóst er að meirihlutinn þeirra B.Dags og S.Björns ætlar að hafa niðurstöðu nefndarinnar að engu, hver sem hún verður og Flugvellinum skal slátrað fái þeir nokkru .þar um ráðið. 

Halldór Halldórsson  og Sjálfstæðislfokkurinn er eini framboðslistinn í Reykjavík sem treystandi er í Flugvallarmálinu og er öruggur um að koma manni inn. Flugvallarvinir verða að hafa það í huga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband