30.5.2014 | 22:46
Vatnaskil hjá Sjálfstæðisflokknum
eru líklega framundan að því að mér finnst.
Flokkurinn mun leita meira að ástríðufólki í pólitík en sléttmennum til forystu. Flokkurinn fer ekki aftur í kosningar til þess fyrirsjáanlega að tapa eins og nú horfir. Taparar koma ekki aftur í foystusveit flokksins eftir því sem reynslan kennir okkur. Það verður kallað á nýtt fólk og nýjar áherslur. Ástríðupólitík og ástríðufullt fólk sem gefur sig allt í baráttuna.
Það verða mörg vinslitin í þeim átökum sem framundan eru. Flokksmenn munu verða að gera upp við sig hvað er best fyrir flokkinn áður en þeir hugsa hvað sé best fyrir þá og vinina þeirra. Það verður sárt en nauðsynlegt. Flokkurinn hefur ávallt verið stærri en einstakir menn og lifir ekki af nema svo verði.
það eru líklega að renna upp nýir tímar að mér finnst. Tímar fólks sem hefur aðra sýn á lífið en við þeir gömlu höfðum. Þær bylgjur munu skella á gluggum Valhallar sem mun ekki halda áfram tilveru sinni eins og grafhýsi liðinna veltitíma fornra frægðarmenna. Nútíminn bankar á bak hvers manns. Hvað getur þú gert fyrir landið þitt og þína afkomendur? Þinn gamli tími er liðinn því nýir tímar eru í nánd.
Á þarnæsta landsfundi munu verða mörg andlit sem ég ekki þekki eins vel og var á næstliðnum landsfundum. Hugsanlega bara verð ég ekkert þar heldur?
Þó finnst mér líklegt að margt íslenskt fólk framtíðarinnar muni skynja grunninntak sjáflstæðistefnunnar eins og fólk skildi hana frá 1929 til dagsins í dag, Þessvegna held ég að Sjáflstæðisflokkurinn muni lifa af þá tíma sem framundan eru til þess að sjá aðra bjartari.
En það eru trúlega einhver vatnaskil framundan hjá Sjáflstæðisflokknum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
'vatnaskilin' verða vonandi á þá leið að 'flokkurinn' klofnar í tvo hluti. þeir sem eiga von og þessir 'gömlu' verða bara eftir 'in the dust'
Rafn Guðmundsson, 31.5.2014 kl. 00:03
Öflugur ertu, Halldór, eins og í nýjasta flugvallarpistli þínum.
En á ekki þetta, sem þú ritaðir: "Flokkurinn mun leita meira að ástríðufólki í pólitík en sléttmennum til forystu," líka við um Bjarna unga Benediktsson? Gengur það öllu lengur, að hann láti fjarstýra flokknum í meginmálefni af hinni ömurlegu Samfylkingu?
Og lét ekki varaformaður flokksins, Hanna Birna, sömu Samfylkingu -- og vitleysingana í borgarstjórnarmeirihlutanum -- fjarstýra sér í flugvallarmálinu?
Er þetta afleiðingin af "umræðustjórnmálum" í stíl Samfylkingar?
Ég er með tilgátu:
Að borgarstjórnarminnihlutinn hafi látið peningagráðugan meirihlutann "friða" sig og spilla sér: allir borgarfulltrúar skyndilega búnir að ca. þrefalda sín laun fyrir sína léttu vinnu upp í hálfa milljón á mánuði.
Komnir í eina sæng með ábyrgðarlausu flokkunum um þetta, var ekki við því að búast, að sjálfstæðismenn í borgarstjórn reyndust standa stöðugir, enda brugðust þeir í hverju málinu á eftir öðru, í skipulagsmálum, flugvallarmálinu, í því sem hefði átt að vera vörn fyrir kristinn sið gegn Nýja testamentis-andstöðu vinstri flokkanna -- og vitaskuld í MOSKUmálinu, þar sem sjálfstæðismenn í borgarstjórn og borgarráði SÁTU HJÁ! Þeir áttu vitaskuld að segja NEI, því að það var engin heimild til að gefa múslimum það sem er margra milljónatuga virði, hvorki lagaheimild (sjá HÉR!) né neitt umboð frá kjósendum vinstri flokkanna vorið 2010 (enda ekki um það beðið), og auðvitað þora þeir ekki að athuga með að fá slíkt umboð með íbúakosningu!
Á meðan verða þeir að tejast hafa misfarið með fé borgarbúa.
Og Sjálfstæðisflokkinn vantar alvörumenn með bein í nefinu til að takast á við þessa vesölu lúða, þessa ófyrirleitnu þykjustustjórnmálamenn í gervimennskuflokkunum.
Jón Valur Jensson, 31.5.2014 kl. 01:37
Rafn, ég fer nálægt um af hvaða örlög þér hugnast fyrir sjálfstæðisflokkinn. En þér verður ekki að ósk þinni þar sem þú veist líklega margt ekki um Sjálfstæðiflokkinn eða þann merkilega sjálfhreinsibúnað sem virðist vera innbyggður í hann. Hann er að virka með stofnun nýja hægri flokksins ef hún þá sér dagsins ljós. Evrópumálin eru nefnilega að leysast fyrir okkur án þess að við gerum nokkujð í því. Marine LePen ætlar að sjá fyrir Evrunni fái hún nokkru þar um ráðið.
Já Jón Valur
Ekki sé ég langt fram á veginn. En þó hygg ég að hvorki moskumálinu né flugvallarmálinu ljúki í sátt og samlyndi. En S.Björn orðaði það þannig, að þeir hefðu völdin og ætluðu bara að nota þau.
Halldór Jónsson, 31.5.2014 kl. 09:35
"Gamla genginu" hefnist nú fyrir að hafa neitað að hlusta á gagnrýni og því er nú komið fyrir flokknum í dag eins og væntanlega kemur í ljós þegar talið verður upp úr kjörkössunum í kvöld og nótt....
Ómar Bjarki Smárason, 31.5.2014 kl. 13:17
Nei heyrðu mig nú Halldór - - ef þú heldur að Marine LePen eigi eftir að sjá fyrir Evrunni þá hefur þú gleymt bollureikningnum okkar úr Ísaks-skóla.
Þessir andstöðuflokkar EB í Evrópu fengu samtals um 120 þingsæti af 750 eða um 16-17% sem þýðir auðvitað að þeir sem vilja halda þessu samstarfi áfram eru með 83-84% fylgi.
Ég er hræddur um að Ómar Bjarki hafi rétt fyrir sér þar sem hann segir ykkur hafa neitað að hlusta á gagnrýni - og þetta verður nú bara æfing fyrir næstu þingkosningar
Kristmann Magnússon, 31.5.2014 kl. 14:19
halldór - við erum þá kannski bara sammála - ég vil sjá 'nýja' sjálfstæðisflokk sem vonandi kemur. gæti hugsað mér að kjósa hann - ég á samt ekki von á því að þú gætir kosið hann þar sem esb já sinnar verða.
nb - esb er ekki að fara neitt - verður bara betra þegar við förum þar inn
Rafn Guðmundsson, 31.5.2014 kl. 16:01
Þvílíkir rugludallar. Og Marine Le Pen þarf ekkert á meirihluta í ESB-þinginu að halda til að leggja niður evruna í Frakklandi, heldur þarf hún einfaldlega lykilaðstöðu í franskri ríkisstjórn til þess. Sjá nánar merkilegt Reykjavíkurbréf Sunnudags-Moggans þessa helgina.
Jón Valur Jensson, 31.5.2014 kl. 17:36
LePen sagði það sem Jón Valur er að tala um. Fari Frakkar úr evru-samstarfinu þá er nú líklega lítið eftir. Því það voru þeir sem pressuðu hana í gegn á sínum tíma. Nú hafa þeir ekki geta stjórnað sér eins og Þjóðverjar og verða að fella gengið hjá sér.
Reykjavíkurbréfið var gott hjá Davíð að vanda.
Það verður nú seint sem ég verð í ESB flokki Rafn.Við förum ekkert þar inn því það samband er að verða sjálfdautt fyrir margra hluta sakir. Grunnurinn fer ef Frakkar fara.
Halldór Jónsson, 31.5.2014 kl. 19:23
Já Mannsi minn, 17 % núna, hvað næst?
Halldór Jónsson, 31.5.2014 kl. 19:23
Já Halldór minn
21-22% núna - hvað næst ??
Kristmann Magnússon, 31.5.2014 kl. 20:18
Ég held að leiðin muni liggja upp á við úr þessu Mannsi. Bjarni gamli Ben sagði:"Munið þið piltar, þótt við séum vondir, þá eru aðrir verri." Þessi flokkaflóra til visntri er svo hræðileg. Horfðu bara á Samfylkinguna eða VG. HerreGud!
Halldór Jónsson, 1.6.2014 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.