3.6.2014 | 08:41
Ofstækispistill
birtist á Morgunblaðsopnunni eftir Jón Agnar.(feitletrun bloggara)
"Það er ekki laust við að maður sé hugsi í kjölfar úrslita í kosningum sem nýafstaðnar eru, annars vegar til Evrópuþingsins og hins vegar til sveitarstjórna hér heima á Íslandi. Er það einkum af því það má finna sameiginlega fleti þegar úrslitin er skoðuð og þeir eru langt í frá að vera kræsilegir. Þvert á móti eru þeir í flesta staði varhugaverð viðurstyggð.Í Evrópu er það nefnilega svo að þjóðernissinnuðum stjórnmálaöflum vex fiskur um hrygg og sú ljóta þróun er ekki bara bundin við Austur-Evrópu, þar sem kynþáttahyggja hefur löngum verið áberandi, heldur er þessi ófélega stemning að stinga sér niður um alla Vestur-Evrópu hið sama. Þegar undirritaður bjó í Frakklandi, fyrir tæpum tveimur áratugum, þótti þjóðernissinninn Jean-Marie Le Pen næsta hlálegur vitleysingur og skoðanir hans fengu afskaplega takmarkaðan hljómgrunn. Í dag er dóttir hans, Marine að nafni og alveg af sama sauðahúsinu, einn sigurvegara umræddra kosninga til Evrópuþingsins og engum stekkur lengur bros. Lýðskrumið hefur haft erindi sem erfiði og árangurinn er knúinn af tortryggni og óvild í garð útlendinga.
Þeir sem hafa séð myndband framleitt af ungliðum úr röðum sænskra þjóðernissinna og heyrt þar skilaboðin »Evrópa tilheyrir okkur« vita sem er að allstaðar virðist sama pestin búin að stinga sér niður. Hún er ógeð.
Gegnum aldirnar hefur jafnan mátt bóka að slíkar umgangspestir berast fyrr eða síðar hingað til lands sömuleiðis enda smitvænir í einhverjum mæli allsstaðar fyrir. Á meðan farsóttir fyrri tíma bárust hingað til lands með skipum og lögðust á líkama hinna smituðu þá berast nýju veikirnar hinsvegar með fjölmiðlum og gera þá sjúku veika á sinninu; þeir líta með hræðslu og vanþóknun á útlendinga og fólk af öðrum trúarbrögðum og telja þá hinar mestu fordæður upp til hópa sem ekkert muni hér gera nema spilla draumalandinu í bak og fyrir. Það var þá!
Verst er þó að sjá fólk í framlínu stjórnmálanna skara eld að þessum ömurlegu glæðum - sem eiga ekki að fá lifað í upplýstu samfélagi á 21. öldinni - til þess eins að hafa af því skammtíma hagsmuni í baráttunni um völdin. Maður skyldi ætla að slíkur hugsunarháttur væri ekki til staðar hér á landi nú til dags en nýafstaðin kosningabarátta sýndi og sannaði að lengi má ofmeta mannfólkið og þegar allt annað um þraut - mannaskipti í forystunni, samkrull fyrir flugvallarvini og hvaðeina - tók Framsóknarflokkurinn slaginn og ákvað að höfða til fáfræði og tortryggni í garð múslima. Því hefði ég trauðla trúað fyrirfram en á minn sann, Framsókn hefur enn á ný slegið eigið met í því að seilast langt á lokasprettinum þegar raunveruleg málefni duga ekki til.
Að höfða til lægstu og heimskulegustu hvatanna hjá almenningi til að skara eld að eigin köku er ómerkilegt kosningabragð sem landsmenn hefðu átt að sjá í gegnum. Góðir Íslendingar, ég hafði meiri trú á ykkur en svo. "
'Eg hefði fremur búist við svona skrifum annarsstaðar en í Mbl. "Pest og ógeð" er það að hafa að hafa aðrar skoðanir en þessi blaðamaður. Heill stjórnmálaflokkur fær þessa einkunn hjá þessum snillingi.
Ég ætla að segja þá skoðun mína umbúðalaust að Sveinbjörg og Guðfinna þurfa ekki að biðjast afsökunar á neinu. Þær þorðu og fólkið fylgdi þeim.
Svona ofstækispistill hefði sómt sér ágætlega í "Völkischer Beobachter" á sinni tíð þegar helir kynstofnar voru kallaðir pest.
Jón Agnar þessi hækkaði ekki mikið í áliti hjá mér við þessi skrif við hliðina á leiðaranum í Morgunblaðinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420087
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Já mér finnst þessi pistill hans vera ofstækislegur. Hvað er fólk alltaf að klína hatri og kynþáttahyggju á Framsókn? Og hvað koma þjóðernissinnuð stjórnmálaöfl þeim við?
Elle_, 3.6.2014 kl. 17:42
Fullveldisframsalssinnar eru langstærsta vandamál landsins, hættulegt fólk oft. Þeir eru oft svo grunnhyggnir að þeir rugla saman og skilja oft ekki muninn á frelsi og sjálfstæði og föðurlansást annars vegar og kynþáttahatri og þjóðernishyggju hins vegar. Þeir kalla fullveldissinna ögfamenn, eins og þeir hafi nú efni á þessu.
Elle_, 3.6.2014 kl. 17:49
Já kæra Elle
Ég held að þú sért að skilja þetta rétt og greina. Það er eins og það sé einhversstaðar til rétt skoðun sem útvaldir passa. ÞEf einhver segir eitthvað annað er hann hægri öfgamaður, rasisti, pest og ógeð.
Halldór Jónsson, 3.6.2014 kl. 18:19
Stöð 2 hefur nú bætti í þetta safn uppnefna. Nú er Framsókn kallaður ÖFGAMIÐJUFLOKKUR.
Ragnhildur Kolka, 3.6.2014 kl. 19:34
Af hverju erum við að kalla Fréttablaðið Fréttablað?
Munið þið ekki eftir hvernig maður varð að fá "línuna" í gamla daga. Úr Mogga, Tíma eða Þjóðvilja.
Fréttablaðið er ekkert fréttblað heldur einstefnulegasta flokksblað sem út kemur á Íslandi um þessar mundir. Það ættifrekar að heita Pravda eða eitthvað ámóta. Svo gersamlegt einstefnublað er það að það fer mikil orka hjá okkur hinum að sítyggja sömu svörin í þá, því þeir harpa alltaf á því sama upp aftur og aftur.
Halldór Jónsson, 3.6.2014 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.