Leita í fréttum mbl.is

"Þagað gat ég þá með sann,

þegar hún Skálholtskirkja brann.." sagði kjöftug kelling á fyrri tíð. Eitthvað vissi hún sem ekki var líklega gott að vitnaðist.

Palli Vil skrifar svo á bloogi sínu:

"Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veiddi frítt þegar hann opnaði Elliðaárnar. Þegar Sigmundur Davíð og Bjarni Ben. opnuðu Norðurá ruku vinstrimenn, t.d. Illugi Jökulsson og Björn Valur, upp til handa og fóta og töluðu um spillingu.

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrum forsætisráðherra taldi opnunarveiði í Norðurá dæmi um forkastanlega hegðun stjórnmálamanna.

Hvers vegna þegir Jóhanna þegar Dagur B. bleytir færi í Elliðaám? "

Og til viðbótar var Dagur að veiða fyrir skattfé almennings í Reykjavík meðan þeir Baddi og Mundi voru í boði Eyda Fúsa en ekki almennings.

Þagað gat ég þá með sann. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristmann Magnússon

Þetta er ekki dæmi um Jón og séra Jón - - þetta er bara dæmi um hægri Jón og vinstri Jón ! !

Kristmann Magnússon, 22.6.2014 kl. 19:13

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, og enginn þeirra Cand Ís!

Halldór Jónsson, 22.6.2014 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband