Leita í fréttum mbl.is

Fiskistofa flutt

til Akureyrar sisona. Ekki af ţví ađ hún sé ekki nógu flott međ áttatíu starfsmenn í Hafnarfirđi og gríđarlega flott vefsetur og kosti gríđarlegar upphćđir. Nei hún á ađ flytja vegna stjórnarsáttmálans  sem vill dreifa stjórnsýslunni um landiđ án ţess ađ sérstakar hagkvćmni ástćđur liggi ađ baki. 

 

01102012sjavarutvegurinn_skipulag.jpg 

Hvar ţetta apparat er í ríkisbákninu sést af skipuritinu. Ţarna er búiđ ađ búa til ţrjú samsíđa apparöt sem heyra undir eitt ráđuneyti međ tengingu í annađ. Til hvers er ţetta svona?

Matvćlastofnun er eitthvađ sem mig grunar ađ fáir viti til hvers er eđa hvađ hún geri. Allir vita um Hafró sem er í mismiklu áliti ţar sem mörgum finnst hún starfa mest í ţágu stórútgerđarinnar til ađ stýra  kvótanum. En hann er ađ hluta til erfđagóss  útvaldra hópa sem hefur ákveđiđ gangverđ sem aftur má ekki lćkka vegna veđhagsmuna fjármálakerfisins.

Ađvífandi stjórnarherra frá Mars  myndi  líklega umsvifalaust sameina alla ţrjá kassana undir ráđuneytinu og spara tvo forstjóra, jeppa,  skiptiborđ, starfsmannafélög og húsnćđi, Jafnvel renna Landhelgisgćslunni inn í ţann kassa  líka.

Allt er ţetta til ţess ađ passa uppá innbyggđa afbrotanáttúru allra ţeirra sem standa í sjávarútvegi. Sé af ţeim litiđ gera ţeir eitthvađ af sér,-ţađ er allavega gengiđ út frá ţví sem vísu. Ef mađur tćki kvótann í burtu og segđi veiđiđ eins og ţiđ viljiđ ţar sem  ţiđ fáiđ til ţess leyfi, ţá mega ţessir kassar í skipuritinu  líklega flestur missa sig. Eru allir sannfćrđir um ađ ţetta sé blátćr skipulagssnilli sem birtist í skipuritinu?. Finnst almenningi rétt ađ hann borgi fyrir ţetta allt saman  međ skattfé sínu?

Gaman er ađ sjá til stjórnarathafna sem eru jafn snöfurlegar og ţetta útspil ríkisstjórnarinnar um ađ flytja ţessa Fiskistofu til Akureyrar. Ţví ber ađ fagna og vona ađ tćkifćriđ verđi notađ til ađ hagrćđa í leiđinni og fćkka starfsfólki.  Hvernig vćri ađ skođa fleiri svona stofnanir í leiđinni? Ryskja um kerfiđ svo um muni?

Ţađ eru ekki alveg eins snöfurlegar framkvćmdirnar í uppgjörsmálum gömlu bankanna. Virđist ekki allt danka og danka og skilanefndirnar maka krókinn viđ ađ búa til óraunhćfa nauđasamninga sem gjaldeyrislaus Seđlabankinn getur ekki samţykkt?.  Sykurskatturinn er óbreyttur áfram til ađ draga úr heimabruggi? Auđlegđarskatturinn var ekki afnuminn heldur látinn ganga áfram eftir ţví sem Steingrímur og Indriđi ákváđu?  Átti ekki allt ađ breytast og verđa betra?

Manni finnst ađ ţegar menn eru kosnir til ađ stjórna ţá eigi ţeir ekki ađ tvínóna viđ hlutina heldur bara stjórna. Reka ţá pólitísku starfsmenn sem fyrri stjórn réđi, alveg án tillits til hćfni ţeirra. Bara vera ákveđinn í ađ láta til aín taka. Láta ađ sér kveđa og stjórna. Kaus mađur ekki stjórnarflokkana til ţess? 

Vonandi fćr ţessi ákvörđun um ađ flytja Fiskistofu til Akureyrar ekki sömu örlög  og ákvörđunin ađ fylgja stjórnarsáttmálanum um ađ slíta ađildarviđrćđunum viđ ESB. Heykjast á ţví vegna skrćkjanna í ađildarsinnunum í Samfylkingunni og Vinstri Grćnum. Hversvegna notuđu menn ekki sumarţingiđ sem var komiđí hús til ađ klára ţađ mál? Hvađ skyldi framhald ţess máls annars verđa? Uppgjöf fyrir Benna Jóh og öđrum kverúlöntum?

En ţađ er fínt ađ flytja Fiskistofu til Akureyrar,ekki Timbúktú, og fćkka ţar mannskap um leiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 3420142

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband