4.7.2014 | 15:04
Fríverzlun viđ Kína
er eitthvađ sem endist Össuri garminum til ađ breiđa úr sér í blöđunum og ţakka sér ţessi ógurlegu tímamót sem hann hafi komiđ til leiđar einn og sér. Ekki skulum viđ vera ađ eyđileggja sjálfsánćgjuna fyrir krataskömmunum. Ađalatriđiđ er ef eitthvađ lagast hér á ţessu ofstjórnarlandi.
En ţetta leiđir hugann ađ okkur íhaldsmönnum. Viđ virđumst standa vörđ um bákniđ eins og fyrri daginn. Viđ gerum ekkert í ţví ađ minnka umfang Tollstjóraembćttisins. Tollar hafa veriđ lćkkađair á flestum vörum og međ fríverslunarsamningum minnkar vćgi ţeirra enn. Bjarn Ben ćtlar svo ađ lćkka ţessi vörugjöld einhvern tímann , sem eru auđvitađ ekkert annađ en dulbúnir tollar. Ţegar ţau verđa farin og flestir tollar hefur Tollstjóri fátt annađ ađ gera en rukka skemmtanaskattt og virđisauka en Tollgćslan ađ leita ađ brennivíni og tóbaki sem menn vilja auđvitađ smygla áfram. Ţá ćtti ađ gefast meiri tími til ađ leita í gámum ţjófagengjanna sem eru ađ flytja ţýfi sitt úr landi međ skipunum.
Ţetta ćtti ađ geta greitt leiđina til ţess ađ Ísland verđi ein allsherjar fríhöfn og vonandi fjármagnshöfn líka. Hér séu helst engir tollar né vörugjöld nema á fíkniefnum. Auđvitađ eiga engir tollar ađ vera á neinu ţví ţeir eru í eđli sínu pólitísk neyslustýring og opinber afskipti af daglegu lífi fólks. Ţađ er allt hćgt ađ gera bara ef menn nenna ađ hugsa. En ţađ er hćgara sagt en gjört.
En ţađ er eins og aldrei sé hćgt ađ gera neitt af viti ţví ţađ koma alltaf vinstristjórnir inná milli sem eyđileggja alla framţróun. Og svo er eins og nćsta stjórn hafi helst aldrei nćga orku til ađ draga neitt til baka af ţví sem fyrri stjórn gerđi vitlaust. Allt er á hrađa sniglisnins í opinberri stjórnsýslu og ţađ virđist aldrei hćgt ađ drífa í neinu ef ráđamenn heita ekki Davíđ.
Fríverslun viđ Kína er sosum ágćt en hefđi ekki komiđ til ef Össur hefđi áđur veriđ búinn ađ koma okkur í ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Fjármagnshöfn Halldór? Aftur? Međ hvađa gjaldmiđli ţá?
En fríverslunarsamningur viđ Kína sýnir sennilega best hversu mikla trú Össur hafđi, og kannski hefur enn, á umsóknarferlinu sem hann tók ţátt í, ţví ţađ ríki sem gengur í ESB verđur nefnilega ađ segja upp öllum tvíhliđa samningum viđ önnur ríki sem ekki samrýmast skuldbindingum ađildar. ESB er ekki međ slíkan samning og ţví tel ég ólíklegt ađ Ísland fengi ađ halda slíkum samningi sem ađili ađ ESB umfram önnur ađldarríki.
Erlingur Alfređ Jónsson, 4.7.2014 kl. 17:36
Íhaldiđ er sjálfu sér lílkt.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 06:39
Ţađ gefur í skyn ađ, ţađ verđi til peningar međ ţví ađ fella niđur tolla.Ađjálfsögđuu verđur ţađ sem vantar í ríkiskassan innheimt međ sköttum á almenning á annan hátt.Ţađ er eins og góđ kelling sagđi" viđ grćđum á öllu sem ólafur Thors gerir".Ţá var Ólafur löngu kominn á hausinn.Konanbjó í Keflavík.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 06:49
Gjaldeyrisstađ íslands viđ útlönd er verri en hún var 20/2 2009.Allt bull um aflettingu haftanna á ađ taka miđ af ţv.Annađ er bullí.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 06:56
Viđ skulum líka minnast ţess manns ,sem ađ sem betur fer , er sprelliifandi,hann sagđi ađ Ísland ćtti ađ geta veriđ "Singapor norđursinn" Hann kom ţeim skilabođum skilmerkilega áleiđis.Mađurinn hafđi peninga vit,enurskođani frá SÍS.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 07:08
Sérfrćđingarir frá JP morgan munu aldrei gefa neitt annađ út í sínu ályti annađ en ţađ ađ íslensk króna verđuar ađ falla um 50% til ţess ađ moguleiki sé ađ aflétta höftunum.Ţađ er sannleikurinn , nema Íhaldiđ ćtli ađ búa til einhverja sérleiđ fyrir útvalda.Sem ţeim er trúandi til.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2014 kl. 07:20
Ekki veit ég hver hann er ţessi Sigurgeir Jónsson en hann hlýtur eiginlega ađ vera opinber starfsmađur og kannski hafa fengiđ ţjálfun hjá leiđt0gum Indriđa og öđrum sérfrćđingum fjármálaráđuneytisins ţví hann vill endilega halda í tolla vegna ţess ađ ţeir séu tekjuöflun fyrir ríkiđ !
Hann áttar sig ekki á ţví frekar en ađrir kverúlantar í ráđuneytinu ađ međ ţví ađ fella niđur vörugjöld og tolla mun verslun međ fjöldan allan af vörum koma inn í landiđ og virđisaukaskatts tekjur ríkisins aukast gífurlega. Auk ţess mun innlend verslun aukast og tekjuskattur af henni einnig aukast.
Nei ţessir karlar vilja láta landann versla erlendis í stađ ţess ađ versla hér - ţvílíkir ţverhausar sem ţessir menn eru
Kristmann Magnússon, 5.7.2014 kl. 09:21
Mannsi, ég veit ekki alveg hvort ţeessi Sigurgeir er Sigurgeir dísílvirki á Seltjarnarnesi eđa nafni hans. En hann gefur yfirleitt frekar lítiđ fyrir mínar hugmyndir ţannig ađ ég held ađ ţađ gćti veriđ rétt ađ hann hefđi fremur Indriđa ađ átrúnađargođi en mig og ţig. En ég veit ekki hvort hann er međ ţér í Evrópuhrađlestinni ţar sem ţú keyrir á fyrsta farrými fyrir aftan eimreiđina
Halldór Jónsson, 6.7.2014 kl. 09:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.