17.7.2014 | 17:41
Varaliđ
vantar ţessa ţjóđ til ađ geta gripiđ til í nćsta sinn sem brjálađur kommúnistaskríll eđa ađrir hópar ráđast gegn lögreglu eins og gerđist 30 marz 1949 og síđan aftur í búsáhaldabyltingunni svo nefndu sem er ţó allt of sakleysilegt nafn á ţeim atburđum.
1949 voru myndađar hvítliđasveitir međ skömmum fyrirvara til ađ verja ćđstu stofnun ţjóđarinnar gegn áhlaupi kommúnista. Hraustleg framganga ţeirra ungu manna gerđu lögreglu ţá kleyft ađ ná tökum fyrr á ástandinu sem ţá ríkti í miđborg Reykjavíkur.
Í búsáhaldabyltingunni svonefndu á svipuđum slóđum,ţó hćttulegri vopn en búsáhöld hafi veriđ ţar á ferđ, var ekki gripiđ til táragass eins og 1949. Kommúnistar ćstu upp múginn međ símtölum úr Alţingishúsinu í skjóli ţinghelgi sinnar ţegar verst á stóđ. Ekki mál gleyma slíkum 5. herdeildar ţáttum í neyđaráćtlunum sem gerđar ţurfa ađ verđa.
Hefđu ekki hraustmenni úr röđum borgaranna stigiđ fram viđ Stjórnarráđ Íslands til varnar og samstöđu međ örţreyttum lögreglumönnum okkar má vera ađ skrílnum og skipuleggjendum hans hefi tekist ćtlunarverk sín. Ţessir menn höfđu hvorki vopn né verjur gegn skrílnum eins og hvítliđarnir höfđu 1949 heldur lögđu sjálfa sig ađ veđi gegn múgnum. Heldur ekki voru ţeir skipulagđir af yfirvöldum sem ţá.
Ţessum góđu drengjum fćr ţjóđin seint fullţakkađ ţeirra framganga og hefur Forsetinn líklega bođiđ einhverjum óverđugri til móttöku á Bessastöđum heldur en ţessum piltum, sem ţó líklega fáir vita til fulls hverjir eru. En nokkuđ víst tel ég ađ ţeir komu ekki úr hópi hćlisleitenda eđa innflytjenda heldur ćttbókarfćrđra og innfćddra Íslendinga.
Leiđari Morgunblađsins minnist síđarnefnda atburđarins í forystugrein í dag:
"....Skipulögđ mótmćli skóku landiđ. Ţar var margur ţátttakandi fullur af réttlátri reiđi og vildi fá ađ láta hana í ljós. Illt vćri ef ekki gćfist fćri á ţví í lýđfrjálsu landi. En kunnáttumenn tóku fljótlega yfir og beindu reiđinni í skipulagđar árásir á stofnanir landsins og munađi hársbreidd ađ valdataka af ţeirri gerđ heppnađist. Seilast má í frćga setningu úr átökunum í Bretlandi í síđari heimsstyrjöld, og segja um fámennt lögregluliđ Íslands ađ sjaldan hafa jafn margir átt jafn fáum jafn mikiđ ađ ţakka og ţjóđin ţá...."
Í nćrliđnu atburđunum mátti sjá grímuklćdda glćpamenn skjótast um í mannţrönginni til ađ fremja illvirki sín svo sem ađ henda grjóti ađ lögreglu og öđrum. Ţađ var ekki ţeim ađ ţakka ađ enginn slasađist. Brýna nauđsyn ber til ţess ađ taka í lög bann viđ grímubúningum á almannafćri viđ slíkar ađstćđur sem ţarna voru. Međ nútímatćkni myndavéla verđur auđveldara ađ hafa upp á brotamönnum ţurfi eftirmál slíkra atburđa ađ gerast upp.
Ţađ ţarf ađ mynda sjálfbođaliđasveitir nokkur hundruđ manna sem kalla má til sem einskonar varalögreglu ef svona tilvik koma upp aftur. Land sem er herlaust verđur samt ađ geta gripiđ til varna fyrir lýđrćđinu ef stjórnleysingjar eđa byltíngarskríll rćđst ađ aftur stofnunum lýđrćđisins.
Ţađ vantar varaliđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ertu á móti Búrkum á almannafćri Halldór ;>)
Er ţađ ekki múslimahatur ;>)
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.7.2014 kl. 17:47
Nei, í ţessu tilviki er ég ađ tala um ţađ sem sást í sjónvarpinu, ađallega lambhúshettum og skíđagrímur. Ţađ voru engar búrkukonur eđa ađrir innflytjendur til ađ hafa áhyggjur af.
Halldór Jónsson, 17.7.2014 kl. 19:16
Halldór, seinna, í október 2010, kastađi einn ofbeldismađurinn stćrđar hellusteini eđa múrsteini í höfuđ lögreglumanns sem stóđ vaktina í miđbćnum međ öđrum lögreglumönnum. Lögreglumađurinn stórslasađist og var fluttur á spítala í lífshćttu.
Hvađ á ţessi villimenska ađ ţýđa ađ kasta grjóti í lögreglumenn? Ţađ voru nokkrir ofbeldismenn og ofstćkismenn međal ţúsunda friđsamra mótmćlenda og notuđu tćkifćriđ og níddust á lögreglumönnunum og köstuđu í ţá grjóti.
Elle_, 17.7.2014 kl. 21:10
Já Elle. Ţeir hlupu um grímuklćddir innan um mannfjöldann og sluppu međ ţađ. Slíkt eiga borgararnir ekki ađ líđa heldur taka ţá fasta.En ţađ getur líka veriđ hćttulegt ţví ţessi skríll eirir engu. Óeinkennisklćddir lögreglumenn eiga ađ vera í mannfjölda sem slíkum.
Halldór Jónsson, 17.7.2014 kl. 22:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.