Leita í fréttum mbl.is

Hvað með tölvuhakkara?

spyr Ágúst frændi minn. Hann segir svo í athugasemd til mín:

"Sæll frændi

Hefur engum komið til hugar að skjalið um ×Tony hafi einfaldlega verið sótt með hjálp tölvuhakkara og internetsins?  Hvers vegna halda menn að einhver innanbúðar hafi laumað því á diskettu eða samsvarandi?  Er búið að útiloka netinnbrot?

Sjá til dæmis þessa frétt Reuters um innbrot tölvuhakkara í belgíska utanríkisráðuneytið."

Hvernig ætlar Ríkissaksóknara að útiloka þennan möguleika?

Ég hafði sjálfur velt því fyrir mér hvort einhver gestur í ráðuneytinu hefði ekki geta rekist á skjalið á borði eða opnum tölvuskjá starfsmanns sem hefði brugðið sér a klósettið?

Hvernig ætlar Ríkisaksóknara að útiloka þann möguleika?

Gísli Freyr neitar sök. Hann Birna neitar sök. Enginn hefur gefið sig fram.

En er ekki aðalatriðið að fólk veit núna að Tony Omos er mögulega ekki æskilegur innflytjandi. 

.Spyrjið bara Birgittu Jónsdóttur um hvað henni finnst almennt um leka hjá öðrum en Hönnu Birnu?

Mál Saksóknöru sýnist aðeins pólitískur leiðangur gegn Sjálfstæðisflokknum. Hvernig svo sem þessi nauðsynlegi leki hakkaðist eða barst út. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Góðir Halldór ertu verð ég bara að segja og frændi þinn.

Þetta er nefnilega málið lekinn um upplýsingar Tony Omos. Ég vill að það verði birtar allar upplýsingar til okkar almennings um þá sem er verið að gefa leyfi inn í Landið okkar. Þetta fólk er nefnilega að biðja okkur um aðtaka sig að okkur...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.8.2014 kl. 09:37

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Hvernig væri að rannsaka hvernig Mörðurinn sem veifaði skjalinu á Alþingi,fékk það í hendur og hvaðan það er upprunnið.Eða veit það einhver, spyr sá sem ekki veit?

Eyjólfur G Svavarsson, 28.8.2014 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband