24.9.2014 | 08:36
Happafengur?
eða ekki?
Svo segir í frétt í Morgunblaðinu:
"Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður tekið á móti þremur hópum flóttafólks á þessu ári. Hafnarfjarðarbær tók að sér móttöku sex manna fjölskyldu frá Afganistan og Reykjavíkurborg tekur á móti hópi hinsegin flóttafólks frá fjórum löndum og sýrlenskum flóttamönnum sem koma hingað frá Tyrklandi. Í hópunum þremur eru samtals 24 einstaklingar; þrettán fullorðnir og ellefu börn.
Eygló Harðardóttir. félags- og húsnæðismálaráðherra, og Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, undirrituðu í gær samning um þau verkefni sem Rauði krossinn mun annast vegna móttöku flóttafólks á þessu ári. Þegar tekið er á móti hópum flóttafólks gerir velferðarráðuneytið annars vegar samning við sveitarfélagið þar sem fólkið mun setjast að um ýmsa aðstoð og stuðning því til handa og hins vegar við Rauða krossinn sem einnig kemur að því að veita fólkinu liðsinni.
Stærsta verkefni Rauða krossins er að skipuleggja störf þeirra fjölmörgu sjálfboðaliða sem koma að málum, þ.á m. eru stuðningsfjölskyldur sem hafa reynst flóttafólki sem kemur hingað til lands afar mikilvægar, segir í frétt frá ráðuneytinu. "
Eru verulegar líkur á að þetta fólk muni styrkja íslenskt samfélag? Hvernig er valið í svona hóp? Er bannað að vera á móti þessum innflurtningi flóttafólks?
Hvað er fólk að flýja frá Afgahnistan eða Sýrlandi? Hvaða sérstöðu hefur þetta valda fólk í vandamálum þessara landa eða fjórum löndum hinsegin fólks? Hvað eru læknar að flýja frá Íslandi?
Er þessi starfsemi Rauða Krossins einhver happafengur fyrir land og þjóð?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ert þú í alvöru að spyrja hvað það er sem fólk er að flýja í Sýrlandi og Afganistan?
Það eru t.d. um 200 þús manns látnir í stríði í Sýrlandi
Jón Bjarni, 25.9.2014 kl. 05:02
Okkur kemur ástandið í S'yrlandi akkúrat ekkert við. Þetta eru innanríkismál þar. Sem þýðir að hálf sýrlenska þjóðin, ef þjóð skyldi kalla, sem er undir í stríðinu, vill koma hingað sem flóttamenn svona 20 milljónir. Og þú vilt bara opna?
Halldór Jónsson, 25.9.2014 kl. 08:06
Þù spurðir hvað þetta fólk væri að flýja, èg svaraði þvì. Þitt afskiptaleysi þegar kemur að þjàningum annarra getur þù svo àtt við sjàlfan þig.
Þù myndir þà sjàlfsagt afþakka alla aðstoð annarra ef einhverjar hörmungar ganga yfir Ìsland.
Þù ert ekki gòð manneskja Halldór.. það er bara þannig
Jón Bjarni, 25.9.2014 kl. 08:48
Ágæti Jón Bjarni:
Halldór Jónsson hefur reynst mér vel og ég lýsi hann hér með góða manneskju, sem hefur ást á eigin þjóð.
Ég þekki Dóra að því að vilja verja hagsmuni örþjóðarinnar okkar og stuðla að bættri og bjartari framtíð fyrir okkur eins og vönduðum fjölskylduföður sæmir.
Ekkert ver Íslendinga, nema íslenskan og við sjálf.
Ef bjarga á heimsins þegnum frá illsku meðborgara sinna, verður að vinna bug á orsökum illskunnar. Hvorki þú, ég, né nokkur íslenskur einstaklingur, getur annars bætt neitt sem máli skiptir.
Þorkell Guðnason, 25.9.2014 kl. 15:34
Jón Bjarni, finnst þér virkilega að við Íslendingar eigum að bjarga fólki frá illsku óvina þess. Hvernig eignaðist þetta fólk þessa óvini? Hvernig eignast maðu óvini öðruvísi en að gera eitthvað á hluta þeirra? Í Borgarastríði berjast menn upp á líf og dauða. Hvernig er það okkar skylda að blanda okkur í það og taka málstað þess sem tapar?
Þú ert sjálfsagt góð manneskja að vilja fá taparana hingað og taka yfir þitt land og þjóð. Þú ert hinsvegar ekki raunsær maður eins og ég er að reyna að vera með því að fleygja ekki landi og þjóð í gin úlfa.
Keli vinur minn, þakka þér hlý orð í minn garð sem eg stend nú varla undir miað við það hversu oft ég gert þig sjóðvondann. En við höfum alltaf endað með að vera sáttir hvor við annann svo við verði unað. Við erum báðir patríótar eins og gagnflaugakerfið samnefnt.Við viljum verja land og þjóð, jafnvel fólk eins og Jón Bjarna.
Halldór Jónsson, 26.9.2014 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.