5.10.2014 | 11:26
Vorum við tossar 1957?
sem útskrifuðumst úr MR það ár. Í hópnum voru jafnvel tveir sem höfðu langt yfir 9 og margir yfir 8?
Ég hlýt að velta þessu fyrir mér þegar fullyrt er að stúdentar geti vel orðið árinu yngri en við vorum, nærri tvítugir margir.
Fyrir mína parta var ég heilmikið barn þegar ég lít til baka. Ég er það sjálfsagt að einhverju leytit enn enda vitsmunir minni en ég hefði kosið. En það er eitt sem ég skil ekki þegar þessi umræða um styttingu náms til stúdentsprófs ber á góma. Vorum við tossar ? Gátum við lært þetta sem við lærðum á ári skemur? Hvað vorum við að gera í 5. bekk? Gátum við sleppt honum? Vorum við bara að slugsa?
Ég held að mér hafi ekki veitt af lífsárunum þegar ég kom ekki tvítugur í annað land. Ístöðulítill, mállaus og óharðnaður unglingur og óspilunarsamur til viðbótar. En það er enginn replay-takki á lífinu. Því miður.
Ég vildi hinsvegar fá það útskýrt hvernig stúdentsprófið okkar frá 1957 á að verða jafngilt því sem nú er stefnt af. Því þá fáum við úr því skorið hvort við vorum bara tossar að slugsa undir leiðsögn latra kennara að mati þeirra sem nú vita allt betur?
Eða er verið að útþynna námið? Hvernig hafa meðaleinkunnir á stódentsprófi verið að þróast í MR síðan þetta var? Eigum við ekki að líta á allan pakkann? Hvað er í honum öllum fyrir og eftir breytingu?
Fyrr viðurkenni ég ekki að við höfum öll verið tossar 1957.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 3420082
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll kæri Halldór.
Eftir því sem mér skilst - þá verða sömu kröfur til yfirferðar námsefnis til stúdentsprófs og verið hafa - þó svo að námið verði stytt um eitt ár.
Ólafur Johnson - sá með menntaskólann Hraðbraut - hann kenndi eftir kröfum um námsefni og magn þess frá menntamálaráðuneytinu fyrir alla menntasklóla - sem velflestir kenna á 4 árum námsefnið. Ólafur í Hraðbraut kenndi þetta á tveimur árum sem aðrir taka sér 4 ár í að kenna. Þetta varð til þess að enginn nemandi sem hefur tekið stúdentspróf á Íslandi hefur ríkið kostað jafn LÍTIÐ til og í nemendum Ólafs í Hraðbraut. Það þrátt fyrir orðróm um að Ólafur hafi tekið sér meira en ætlast var til í sinn eigin hlut. Sem sagt ódýrustu stúdentar á Íslandi fyrr og síðar voru útskrifaðir úr Hraðbraut og það LANGÓDÝRASTIR og stórt bil að kostnaði ríkisisn í þann sem næst-ódýrastur hefur verið. Sömuleiðis munu kennarar þeir sem hjá honum störfuðu verið hvað best haldnir allra kennara landsins í menntaskólum í launum.
Þá má ekki gleyma að Kvennaskólinn býður upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs og hefur lengi gert. Þá hafa nemendur fjölbrautarskólanna getað tekið námið á um þremur árum hafi þeim sýnst svo um margra ára skeið.
Hvað MR varðar - þá er alkunna að alla tíð hafa próf og krafa til nemenda hvergi verið hærri en þar. Þó svo að námskröfurnar og námsbókagrunnurinn hafi verið sá sami í MR og í öðrum menntaskólum þá hafa próf þar gert ýktari kröfur um kunnáttu til námsefnisins en annrs staðar þekkist. Alkunna var að þegar fjórir íslenskir stúdentar óskuðu inngöngu í virtan háskóla í Bandaríkjum Ameríku, en enginn þeirra úr sama menntaskóla þá urðu allir að taka stöðupróf áður en þeir voru samþykktir - nema sá úr MR. Hann var í ljósi reynslunnar boðinn strax velkominn án stöðuprófsins.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.10.2014 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.