8.10.2014 | 23:28
ESB er pappírstígur
ef herir þess eru í svipuðu rusli og die Bundeswehr ef marka má grein í Spiegel frá 30. september s.l.
Bundeswehr hefur verið fjársvelt árum saman og á næsta ári mun Angela Merkel enn herða á niðurskurðinum.
Flugflotinn er í rusli og ónothæfur að stærstum hluta. T.d. er enginn Sea Lynx helikopter flughæfur. Helmingur af því sem þeir kalla skriðdreka, þó þeir séu það ekki heldur fólksflutningabílar á beltum eða hjólum, eru ónothæfir vegna viðhaldsleysis. Patriot flugskeytin sem Þjóðverjar eiga að verja Tyrkland með eru varahlutalaus og búið að vandaliséra kerfið í Þýskalandi sjálfu fyrir varahluti. Þjóðverjar verja 1.29 prósenti af GDP til hermála á móti Bretum sem nota 2% og eru hreint ekki í neini óskastöðu með heri hennar Hátignar.
Þetta er rjóminn í ESB-hernum sem Einar Benediktsson fyrrum sendiherra vill klína Íslendingum undir vænginn hjá. Algert auladót sem ekki er hægt að nota í neitt hernaðarlegt. Enda kratafans í ríkisstjórnum allra ríkjanna sem bara kunna að skera niður útgjöld án þess að skapa nýtt og vilja engu fórna af þægindum sínum. Líklega er ástandið ekki betra í Frakklandi þar sem 1.5 % af GDP fór til hermála 2013 og herinn kvartar hástöfum. Og allir vissu í den að á ítölskum skriðdreka eru 5 gírar sagðir afturábak á móti einu áfram. Líklega hefur þeim lítið skánað frá því að Hitler sagði að hann þyrfti 1 herfylki til að taka Ítalíu en 5 til að verja hana. Móti Kalífaveldinu dugar þetta lið ekki hætishót. Og loftárásir Dana né Kana stöðva þá líklega ekki.
Aðeins stríðsþreytt Bandaríkin, sem verja nærri 6 % af GDP til hermála eru einhvers megnug. Þar skrifar almenningur á bíla sína: "Freedom is not free" En það er að hætta að samsama frelsi við stríð við arabiska glæpamenn eða vinskap við Saudí-Arabíu-konungsættina.
Eina þjóðin sem hefur einhvern metnað, getu og vilja til vera herveldi eru Bandaríki Norður Ameríku. Í forysturíkjuunum í ESB, Frökkum og Þjóðverjum, er allt lagt upp úr þægindunum þar sem þau er að finna. Hjá 24 þeirra þarf svo að skipta skortinum einum milli allra þegna en hann er langt um útbreiddari en allsnægtin ásamt 20 % atvinnuleysinu. Furðuleg þráhyggja hjá þessum Einari ambassador.
Í öllu treystir þetta bandalag á að Kaninn komi og bjargi þeim eins og í Bosníustríðinu. En þá var ástand Bundeswehr þó skárra en það er í dag eftir áralanga pilsa setur í valdastólum Prússlands Friðriks mikla sem steig dansinn við pilsin þrenn á sínum tíma.
Nú eru enn alvarlegir tímar. Vígasveitir kalífaveldisins eru að berja á Kúrdum við tyrknesku landamærin. Von der Leyden flaug þangað í einu flugfæru Transall flugvél Bundeswehr því hún var búin að lofa að styrkja þá. Kom þó með ekkert að lofuðum hergögnum því hin Transall vél Þjóðverja var biluð og vopnin komust ekki til Kúrdanna. Þeir verða því væntanlega strádrepnir áður en þýskararnir verða búnir að gera við hina vélina.
Eina herveldið utan Bandaríkjanna sem getur fengist við kalífaveldið á landi og talað mál sem þeir skilja eru Tyrkir. Tyrkir eru í Nató. Spánýr skandínavískur forstjóri þess bandalags er ólíklegur til að hafa frumkvæði að þeim samningum sem gera þarf við Tyrki til þess að fá þá til aðgerða. Annars fer bara sem fer.
Í samanburði við Kalífaveldið þá er nokkuð ljóst að Assad er sunnudagaskóladrengur. Tyrkjum kann að vera lítt sárt um Kúrda sem hafa verið þeim leiðinlegir í áravís. En ef Vesturlönd eru staðföst í því fara ekki að bjóða til sín flóttamönnum frá Tyrklandi sem streyma þangað núna af þessum svæðum, þá er hugsanlegt að Tyrkir séu samningsfúsari vegna fjölda flóttamanna í Tyrklandi sem þeir vilja áreiðanlega losna við sem fyrst.
Massív efnhagsaðstoð við Tyrkland er hugsanlega það sem Nató kann að vanta mest núna.
Það er sagt að sá sem ríður tígrisdýri komist ekki af baki. ESB-pappírstígrísdýrið er hinsvegar svo vannært og máttlaust að Merkel kemst ekki einu sinni á bak.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.10.2014 kl. 07:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420088
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er bara það sem kemur fyrir heri ef þeir eru ekki notaðir öðru hvori.
Það þarf að hreyfa á á amk 15 ára fresti, til þess að einhver sé alltaf í hernum sem hefur tekið þátt í stríði. Þú veist, notað græjurnar.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.10.2014 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.