Leita í fréttum mbl.is

Var Yeager fyrstur

til að fljúga yfir hljóðhraða 14.október 1947?

það er ekki endilega víst. Steini okkar, Þorsteinn Jónsson, sagði mér að þeir hefðu iðullega farið yfir hljóðhraðann í dýfum á Mustanginum. Honum fannst það barasta ekkert merkilegt að mér fannst. Bara eitthvað sem var alvanalegt. Enda var Steini enginn venjulegur maður, svo makalaus sem hann var.

En afrek Yeagers sem skrifað er um fólst meðal annars í því að hann skyldi fara beinbrotinn í flugið og illa haldinn. En hann var ákveðinn í að fara (hugsanlega svo að Hoover færi ekki en hann var víst næstur í röðinni.) Yeager er líka stórfenglegur maður og fáum líkur nema kannski Steina og Hoover.

Hvað hafa menn heyrt annað en að Yeager hafi verið fyrstur? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420089

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband