24.10.2014 | 23:33
Menntakerfið okkar er sjúkt
hvað sem hástemmdum yfirlýsingum stjórnmálamanna líður.
Það er að skila ófullnægjandi vöru með of miklum kostnaði. Ólæsir og óreiknandi nemendur koma upp úr grunnskólanum í miklum mæli. Kennarar okkar eru því miður að skila þessari niðurstöðu þegar gengið er útfrá því að efniviðurinn hafi ekki versnað að marki á síðustu áratugum.
Orsökin er fólgin í minnkun bekkjardeilda og afnámi vals í bekki á grundvelli námsgetu. Góður kennari getur alveg kennt 35 nemendum sem vilja og geta lært meðan hann getur ekki kennt 20 nemendum þar sem helmingurinn vill hvorki né getur lært á sama hraða og hinir betri námsmenn. Hinir betri námsmenn fá ekki viðfang krafta sinna í skólanum og við erum því að kasta hæfileikum mannauðs á glæ. Sama er uppi á teningnum í framhaldsskólanum. Eigi að stytta hann verður að taka upp sömu skiptingu.
Menntakerfið okkar er sjúkt og verður að skera upp ef lækka á kostnað og auka skilvirkni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Skv. starfslýsingu þinni ertu ekki kennari og hefur líklega ekki starfað í né komið inn í grunnskóla eftir að skólagöngu þinni lauk. Þú staðhæfir ástæður fyrir lélegri námsárangri án nokkurra raka. Það gengur ekki að skrifa hér inn einhvers konar alhæfingar um starfshætti í grunnskóla, án þess nokkurn tíma að hafa starfað í slíkri stofnun.
Það er enginn vettvangur sterkari en veikasti hlekkurinn. Það þarf að finna brotalömima. Ekki er eingöngu hægt að skrifa hana á grunnskólann. Það verður að skoða þetta í þrívídd: kennarar, nemendur, foreldrar.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 25.10.2014 kl. 01:10
Ingibjörg góð
Ég hef ekki starfað í grunnskóla en ég gekk í Austurbæjarbarnaskóla og þar áður í Ísaksskóla þaðan sem ég var sá eini læsi þegar ég kom í 9 ára H í barnaskóla. Ég var líka í gaggó aust og í landsprófinu vorum við 35 í bekknum. Þú þarft ekkert að segja mér um að það sé ekki hægt að kenna án þess að hafa sálfræðipróf. Við kunnum bæði að lesa skrifa og reikna á barnaprófi og lærðum svo algebru án vandræða í gaggó. En okkur var líka raðað í bekki eftir getu og A bekkureinn fór svo til allur áfram.
Halldór Jónsson, 25.10.2014 kl. 18:35
Við nemendurnir vorum ekki með nein hegðunarvandamál. Menn fengu bara á snúðinn ef svo bar undir. Í mínum bekk hegðuðum við okkur og vissum að við áttum að læra og hlýða.
Halldór Jónsson, 25.10.2014 kl. 18:36
Þó ég hafi aldrei starfað í þessum nýmóðins grunnskóla þar sem nemendurnir ráða því sjalfir hvað þeir læra og hvað ekki,þá sé ég muninn þegar ég skpyr 10-12 ára túristakrakka hvað 7x8 séu og fæ viðstöðulaus svör meðan krakkar í síðasta bekk verða að hafa tölvu eða síma til að svara.
Halldór Jónsson, 25.10.2014 kl. 18:49
Er ekki sammála þér að minnkun bekkjadeilda hafi slæm áhrif. En er sammála þér um að ekki sé raðað í bekki eftir námsgetu. En það er alveg sama hvort raðað sé eftir getu, að þá er 35 manna bekkur ekki æskilegur kostur. Einn kennari getur ekki sinnt svo mörgum nemendum svo vel sé í öllum tilfellum.
Skólar eru ólíkir, en í mörgum tilfellum fá góðir nemendur að njóta sín. Í gegnum tíðina hefur skólastarf þróast, til hins betra í flestum tilfellum. Og þeir sem sinna kennslu eru fæstir með sálfræðipróf.
Þú segist hafa verið eini nemandinn í 9 ára bekk sem var læs. Ég þekki auðvitað ekki bakgrunn samnemenda þínna eða þær aðstæður sem ríktu, en það segir mér nú svolítið að það hafi bara verið einn nemandi læs í 9 ára bekk á þínum tíma!
Efast um að slíkt eigi sér stað í nokkurri bekkjardeild 9 ára krakka í dag í íslenskum grunnskóla!
Hvernig ber að túlka þetta? Voru kennarar í þá daga verr menntaðir en í dag? Ekki er hægt að segja að nemendur í þá daga hefðu verið meiri tossar en í dag. - En kannski er skýringin að þú hafir einfaldlega lent í einhverjum tossabekk. - Afsakaðu orðbragðið, en nú á dögum þykir tabú að nota orðið tossi.
En ég ætla ekki að orðlengja þetta neitt meira, það má ræða þetta út í hið óendanlega. En sem betur fer líðst það ekki nú á dögum að nemendur séu beittir líkamlegu ofbeldi eins og fyrr á árum.
En svona í lokin, að þá er það mín kenning að nemendur geti lesið það sem þeir hafa áhuga á. Ef námsefnið höfðar ekki til þeirra kemur það út í lélegri lesskilningi.
Bestu kveðjur, Inga
Ingibjörg Magnúsdóttir, 25.10.2014 kl. 22:53
Ingibjörg
Við vorum miklu fleiri í bekk í gamla daga en nú er. Það var raðað í bekki eftir getu. Getum við þá sæst á að raða sé í bekki eftir getu og síðan verði kennurum greiddur bónus á launin fyrir hvern nemanda umfrma staðafjöldann? Enn meiri bónus ef meðaleinkunn fer upp um tiltekið stig vaxandi? Engin verkföll nauðsynleg í kjarabaráttunni?
Þýðir nokkuð að tala um breytingar við kennarastéttina?
Halldór Jónsson, 27.10.2014 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.