25.10.2014 | 19:38
Bullið um byssurnar
sem hingað koma frá Noregi, á auðvitað upptök sín hjá ofbeldissinnuðum hópum kommúnista og taglhnýtingum þeirra. Enda eru samtök kommúnista þau einu sem á fyrri árum stefndu óhikað að vopnaðri byltingu. Þeir vopnuðust á laun og margir gengu á herskóla í Sovétríkjunum. Ég á til dæmis riffilskot með stálkúlu sem fylgdi herriffli sem einn slíkur átti. Það er eðlilegt að slík öfl fylgist grannt með upplýsingum um vopnaeign yfirvalda þó þau muni að sjálfsögðu fífil sinn fegri.
Allt þetta tal hefur samt stórskaðað löggæsluna okkar og skaðað möguleika hennar til að fást við nýjar ógnir sem að kunna að steðja. Þetta þykir öllum miður nema þeim öflum, sem vilja grafa undan lögum og reglu sem áfanga að byltingunni og yfirtöku á þjóðfélaginu með ofbeldi.
Það á aðvitað alls ekki að upplýsa yfir hvaða tækjum og tólum íslenska ríkið ræður ef þörf myndi krefja. Allt þetta upphlaup hefur verið stórkaðlegt fyrir öryggishagsmuni í slenskra borgara. Þessi málefni eru ríkisleyndarmál sem hættuleg samtök óvina ríkisins varðar ekkert um.
Lekar og kjaftagangur í sorpblöðunum er orðið vandamál óvandaðrar stjórnsýslu sem verður æ meira áberandi með hverju ári sem líður. Bullið um byssurnar 250 þarf að hætta því það er skaðlegt fyrir öryggi þjóðfélagsins í heild.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Kommar eru þegar með yfirgripsmikla skrá yfir vopnaeign landsmanna - ekki bara lögreglu.
Lítið mál yrði fyrir þá að heimta afvopnun, og fylgja því eftir. Þeir komast jú alltaf til valda hér öðru hvoru.
Allt þetta mál er svolítið mikið að sýna *mér* hversu fáir virðast átta sig á hve lítið þeir, sem almenningur, eiga í raun í nokkurn sem dytti í hug að gera sig breiðan.
Ég giska á að þetta lið myndi standa hjá og horfa á einhvern blæða út freka en að gera eitthvað, vegna þess að *þau eru ekki læknar.*
Ásgrímur Hartmannsson, 25.10.2014 kl. 20:37
Ásgrimur,
þú skilur þetta greinilega. Það er málið hversu sofandi við erum og bláeygð. Við erum líka svæfð vísvitandi af sömu öflunum og vígbúast gegn okkur. Fagurt skat mæla en flátt hyggja....
Halldór Jónsson, 25.10.2014 kl. 21:22
Nú átta eg mig ekkert á félaga Halldóri.
Auðvitað er Davíð Oddsson hinn ókrýndi erkikommúnisti Íslendinga sem Helgi Hjörvar skrifaði svo eftirminnilega um fyrir um áratug síðan: Klassískur kommúnistaleiðtogi.
Davíð hefur ekki þurft að sæta rannsókn af neinu tagi né ofsóknum. Ekki einu sinni nokkrn tímann tekinn á beinið hjá Sérstökum saksóknara þrátt fyrir að hafa afhent varagjaldeyrissjóð þjóðarinnar framsóknarfjármálaspillingarmeisturum Kaupþings og síðan kvað hann úr að ekki skyldi greiða fyrir skuldir óreiðumanna sem hann þó hafði afhent 500 milljarða!
Nú hyggst framsóknarmafían þessi sama og gerði samstarfssamning við Sjálfstæðisflokkinn vorið 2013 með bros á vör hafa vélbyssubandalag við þennan samstarfsflokk sinn. Eur þessar byssur ekki af sama toga og Andreas Breivik sallaði niður um 70 unga landsmenn sína áður en lögregln náði að stöðva blóðbaðið og hafði tekið þennan voðalega mann í hald hérna um árið? Nú er talað um að allt að 300 slíkar byssur séu komnar í vörslur íslenska lögreglumanna og ef jafnbrjálaðir menn og Andreas Beivik með sömu áráttu og sama geggjaða hugarfari og hann og með sama árangri,mætti reikna með að yfir 20.000 manns væru send inn í eilífðina með bros á vör án þess að gangstéranir á bak við byssurnar myndu sýna minnstu vægð eða iðrun fremur en Andreas Breivik sem taldi sig vera að frelsa Noreg frá einhverjum vondum kommúnistum. Mætti benda á að talað hefur verið um að Jésú Kristur sé mögulega fyrsti kommúnisti sögunnar!
Eg vil taka fram að aldrei hefi eg verið hugfangnn af kommúnisma fremur en kapítalisma. Kannski kapítalisminn hafi verið eitthvað ögn skárri fram að hruninu 2008. Þá missti eg trúna á kapítalsmann þegar eg tapaði nánast öllum mínum sparnaði í formi hlutabréfa í hítina á bröskurum þeim sem þá voru margir hverjir árum saman ef ekki áratugum saman einir mikilvægustu styrktarstoðir Framsóknrflokksins og Sjálfstæðisflokksins á Íslandi.
Í mínum augum eru þeir stjórnmálamenn sem þessum stjórnmálaflokkum stjórna einir verstu faríséar og kommúnistar sem eg veit um. Þeir tala um samvinnu ef þeir eru í vanda en stórkostlegar framfarir þegar þeim takast blekkingarnr miklu! Þeir hafa aldrei hlustað á þjóðina fremur en vindurinn sem blæs úr öllum áttum á minnstu miskunnar: úr austri, suðri, vestri eða norðri. Þetta eru hinir varhugaverðu menn sem standa meira og minna á bak við byssurnar og bíða þess að komast í gott færi til að auðga sig og koma ár sína betur fyrir borð.
Við horfum fram á blekkingar og svik óábyrgra stjórnmálamanna sem ekki geta verið fyrirgefin. Því þessir aðilar vita hvað þeir eru að gera. Og því verðum þeim eigi fyrirgefið!
Guðjón Sigþór Jensson, 25.10.2014 kl. 21:56
Það kom mér ekkert á óvart að heyra þegar "fréttastofan" spurði populistann Dag B hvað honum fyndist um þetta mál. Auðvitað lét hann eins og hann hefði ekkert vitað af því að lögreglan í Reykjavík hefur verið vopnum búin í hálfa öld. Hvar hefur borgarstjórinn verið? Svo hefur hann aldrei séð myndir af vopnabúrum íslenskra glæpamanna sem lögreglan hefur komist yfir. Sem sagt, draumsýnin er: löggan engin vopn en glæponarnir helling. Svo láta menn eins og að glæponarnir ætli að vopnvæðast yfir eina nótt út af þessum fregnum!!! Bull.
Örn Johnson, 25.10.2014 kl. 22:22
Í vikunni sem er að líða voru tvö hryðjuverk framin af öfgamönnum í Ottawa og Toronto í Kanada. Ekki er langt síðan hræðileg hryðjuverk voru framin í Noregi. Því hefur vonandi enginn gleymt. Þetta voru þó bara einstaklingar, en annars staðar hefur hópur manna staðið að hryðjuverkum. Þá duga engin vettingatök.
Hvað ætlum við að gera ef lið hryðjuverkamanna kæmi til Íslands? Meðan við erum í Schengen geta þeir einfaldlega komið hingað með næstu flugvél eða Smyrli. Jafnvel bara seglskútu. Það færi alveg fram hjá okkur því landamæraeftirlitið er ekkert. Ætlum við bara að horfa á og drekka latte? Bulla síðan á netinu um upplifun okkar? Eða ætlum við að vera í stakk búin til að taka á móti þeim?
Mér sýnist á skrifum margra að þeir ætli bara að flýja inn á næsta kaffihús í 101 og drekka latte. Menn hafa gleymt því hver harður og grimmur heimurinn er handan við hafið.
Ágúst H Bjarnason, 25.10.2014 kl. 23:33
Tek undir hvert orð sem bæði Örn og Ágúst segja -Þetta kjaftæði með byssurnar er þvílíkt bull að maður vorkennir bara þeim sem eru að berjast á móti þessu. Auðvitað verður löggæslan á Íslandi að eiga vopn alveg eins og þeir hafa átt í áratugi, nema þau þarf að endurnýja eins og annað.
Kristmann Magnússon, 26.10.2014 kl. 00:01
Þakka þér öflugan pistilinn, Halldór, og tek undir orð Arnar, Ágústs og Kristmanns, en nennti ekki að lesa langa spunann hans Guðjóns.
Jón Valur Jensson, 26.10.2014 kl. 02:23
Tessar byssur voru pantadar frá Norsku velferdarstjórninni í tíd Íslensu Norrænu Velferdarsjórnarinnar bara svo tad sè á hreinu.
K.H.S., 26.10.2014 kl. 07:02
Og það er athyglisverð ábending Kára Hafsteins Sveinbjörnssonar.
Jón Valur Jensson, 26.10.2014 kl. 09:50
Shengen aðildin hefur fært okkur fullan skammt af óþverra hyski, sem enginn skortur var á. Ekki varð ég var við að almenningur væri spurður álits eða pólitískur ágreiningur stöðvaði þá sem frömdu vopnaða ránið í úraverslun Micelsen, sem var þó bara sýnishorn af því sem við getum átt í vændum.
Þorkell Guðnason, 26.10.2014 kl. 20:13
+Eg þakka hressilegar undirtektir. Sérílagi finnst mér athyglivert það sem KHS segir ef það var Jóhanna sem pantaði hólkana. Það er rétt sem keli segir að S chengen eykur á óöryggi okkar eins og felira í EES samningnum sme er roðinn okkur tilstórrar bölvunar og ekki þess virði að hafa lengur. Gústi frændi kemur inn á þetta líka.
Ætli Guðjón Sigþóri finnist Latte gott?
Ég held nú að Breivik hafi ekki verið með þessa tegund riffils þar sem hann hentar nú illa í það sem Breivik hafði í huga, allt of frekur á skotfæri per einingu. En það skiptir ekki máli, það er ekki byssan né sporjárnið né hnífurinn sem myrðir, það er gerandinn.
Íslendingum hættir til að rugla þessu saman, að fylleríið sé brennivíninu að kenna eða dópinu, aðgenginu og hvað þeir kalla það rugludallaranir. Það er eins og að kenna Biflíunni um galdrabrennurnar á miðöldum, Kóraninum um myrkur múslímanna. Það er fólkið sem fremur glæpina.
En það fer enginn af elítunni að velta því fyrir sér sem KHS segir.
Halldór Jónsson, 27.10.2014 kl. 07:26
Já Jóhanna pantaði byssurnar. Augljóst mál. Jafnvel þó bæði Georg Lárusson og Jón Bjartmarz hafa hvor um sig sagst átt alla milligöngu um þetta. Klínum þessu á sossakellinguna Jóhönnu!
Skeggi Skaftason, 27.10.2014 kl. 12:47
Eg hefi undanfana daga fylgst með þessu dæmalausa byssumáli. Hvar kemur það fram að byssurnar hafi verið pantaðar í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur? Ef ábendingar koma ekki fram þá leyfi eg mér að líta á þetta eins og hvert annað afturhaldsþvaður. Eða á að reyna að klína þessu á hana?
Skil vel að JVJ nenni ekki að lesa nema það sem hann trúir á. Kannski hann ætti að lesa fróðlega pistla Illuga Jökulssonar um þennan furðulega guð sem virðist af Mósesbókum Biblíunnar hafa verið bæði þröngsýnn, afturhldsamur og sérlega ófyrirleitinn og hlutdrægur, eiginleikar sem ekki koma heim og saman við væntingar okkar til einhverrar yfirveru. Alla vega öðru vísi en sá algóði himnaafaðir og guð sem barnstrúin okkar byggir tilveru sína á.
Góðar stundir!
Guðjón Sigþór Jensson, 27.10.2014 kl. 16:24
Það vantar ekki, að þú sért reiðubúinn að taka Illuga Jökulsson trúanlegan um Biblíuna, Guðjón, en það breytir engu í reynd um eðli kristinnar trúar. Illugi er fordómafullur niðurrifsmaður á því sviði, t.d. með gerviröksemdir, sem ég hef oft svarað, um fæðingarfrásagnir guðspjallanna. Og reyndu ekki að fela hlutdrægni þína á bak við einhverja barnatrú, sem hann þó einmitt talar gegn!
Jón Valur Jensson, 28.10.2014 kl. 12:59
Nú ætla eg mér ekki að hætt mér inn á jarðsprengjusvæði guðfræðinnar.
Hvaða athugasemdir hefurðu við skrif Illuga Jón? Er allt í góðu samræmi við nútímaleg viðhorf sem stendur í Biflíunni? Mér skilst að ritunartími hennar spanni yfir 1000 ár og margt breytist ámun styttri tíma. Það getur ekki allt verið hafið yfir efasemdir það sem stendur í Biflíunni, Kóraninum og öðrum trúarritum.
Guðjón Sigþór Jensson, 28.10.2014 kl. 14:05
Ekki nenni ég að ræða við þig þessi mál á vettvangi þar sem það á ekki við, Gðjón, -- ég svaraði bara fullyrðingum þínum, en þótt ritunartími Biblíunnar sé langur, breytist ekki mannlegt eðli á þeim tíma né til nútímans. Og þegar þú segir: "Það getur ekki allt verið hafið yfir efasemdir það sem stendur í Biflíunni," ertu bara að tala fyrir sjálfan þig, nánast án ábyrgðar.
Jón Valur Jensson, 28.10.2014 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.