27.10.2014 | 08:01
Hver pantaði hólkana?
sem hafa farið fyrir brjóstið á mörgum? Einn viðmælandi minn hefur haldið því ram að það hafi verið í tíð norrænu velferðarstjórnarinnar sem bestillingen foregikk. Sem auðvitað skiptir ekki minnsta máli.
Hríðskotabyssa er ekki vopn sem týpa eins og Breivik myndi velja sér af augljósum ástæðum, allt of eyðslufrek á einingu. Maður gæti ekki leyft sér að skemmta sér með svona græju eins og maður vildi kannski þar sem maður færi strax á hausinn. Fimmþúsund kall pakkinn er farinn á nokkrum sekúndum. Það er allt annað en að eiga hana í safni sínu undoir lás og slá bara til að eiga hana. Og kannski hleypa af svona endur og sinnum. Ég efast um að safnarar myndu hafa fleiri ráð en aðrir ef kalífarnir kæmu? Það er ríkið sem verður að sjá um innrásir og hryðjuverkamenn, ekki almenningur. Til þess þarf vald, skipulag, þjálfað fólk. Eins og Clint Eastwood sagði þá er það heilmikið mál að drepa mann. Taka allt sem hann á og allt sem nokkurntíman gæti eignast. Venjulegt fólk skilur þetta og hikar. Hermaðurinn er undirbúinn andlega og líkamlega. Við eigum að virða hann fyrir að vilja berjast fyrir okkur sem getum það ekki sjálf.
Það er hægt að fara til Ameríku og fá að taka í svona apparöt eins og hríðskotabyssur. Ofsalegt þrill en rándýrt og menn fara varla oft í þá skemmtun þegar menn hugsa hvað er hægt að fá marga bjóra fyrir smellinn. Það er alltaf að koma upp að það sé svakalega hættulegt hvað Íslendingar eigi margar byssur af öllum gerðum. Ekki bara haglara heldur allskyns stríðstól. Hugsanlega jafnmargar byssur og Bandaríkjamenn? Canadamenn eiga álíka margar byssur og Bandaríkjamenn án sömu vandamála. Ég held Norðmenn eigi slatta líka.
En eru það þessi einkaeign á skotvopnum sem safnarinn gætir eins og sjáldurs auga síns, sem glæpunum valda? Valda hnífarnir afhausunum Kalífanna? Olli biflían galdrabrennum miðalda? Veldur Kóraninn glæpum Islamistanna? Veldur brennivínið vandræðum alkóhólismans? Veldur dópið neyslunni? Þar ekki bæði hendur og vilja til?
Ekki bara aðgengi eins og einfeldningarnir kalla það. Ef þú ert með typpi þá ertu allt að því líklegur nauðgari? Hversu langt getur vitleysan gengið?
Það eru þessar einfaldanir og alhæfingar sem gera umræðuna stundum svo leiðinlega og þröngsýna. Það var framið morð hundrað metra frá mínum svefnstað. Morðvopnið var skrúfjárn alveg eins og ég á. Á ekki að banna skrúfjárn vegna þess að það er hægt að myrða með þeim? Þurfum við ekki að hugsa svolítið áður en við tölum?
Það skiptir engu hver pantaði hólkana ef íslenska ríkið, lögreglan og landhelgisgæslan og helst varalögreglan eða þjóðvarðliðið þurfa að geta gripið til þeirra.
Það skiptir ekki máli hver pantaði hólkana. Hólkarnir eru hlutlausir. Það er aðeins notkunin sem veldur deilur. Bara góðir gæjar með slíka hólka getur verndað okkur frá vondum gæjum með svoleiðis hólka og geta afstýrt því að þeir drepi okkur. Aðeins ég get afstýrt því að ég verði fullur eftir kortér af því að ég á flösku og er með aðgengi að henni. Eða getur Alþíngi haft áhrif á ákvörðun mína að geyma hana til betri tíma með þingsályktun?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.