Leita í fréttum mbl.is

Sættir?

milli þjóðar og þings gætu hugsanlega orðið talsverðar ef hin nýstofnuðu samtök í sjávarútvegi tækju að sér sjálfviljug að kosta nýjan Landspítala og fleira með því að greiða  X(4?)  milljarða árlega í næstu 20 ár  eða í gildistíma kvótans í sérstakan auðlindasjóð. Á móti fengju þau að ráða staðsetningu og formi spítalans og tilnefna meirihluta í sjóðstjórnina á móti Alþingi.

Núna sveiflast tilfinningar manna til kvótakerfisins frá því að skattleggja stórt þegar vinstri menn stjórna til þess að gefa eftir þegar hægri stjórnir eru. Gusugangurinn af þessu veldur miklum óstöðugleika. Þessi leið væri líklegri til að jafna út öfgarnar á báða bóga og upphæðin gæti ráðist af heilbrigðu mati greinarinnar á stjórnmálaþróun næstu áratuga.

Ætla má að margir myndu samþykkja að slíðra kvótasverðin til jafnlengdar þegar þeir myndu horfa á þetta. Þarna gengju menn fram í þjóðarþágu óþvingaðir af allri pólitík.  Gáfu kvótagreifanrir ekki hafrannsóknaskip eða svoleiðis sjálfviljugir hér á fyrri tíð? 

Gætu þarna orðið sættir? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband