3.11.2014 | 17:45
Fjölbreytileiki
og hundaflautupólitík er fyrirsögn á grein eftir Sóleyju Tómasdóttur.
" Reykjavíkurborg hefur sótt um aðild að samstarfi um fjölmenningu og fjölbreytileika á vegum Evrópuráðsins undir heitinu Intercultural cities. Í samstarfinu er gengið út frá því að fjölbreytileiki sé eftirsóknarverður. Það snýst ekki bara um að tryggja gagnkvæma virðingu ólíkra hópa, ekki um að við umberum hvert annað eða reynum að lifa í sátt. Verkefnið gengur út á að sækjast eftir fjölbreytileika, að laða sem allra fjölbreyttastan hóp fólks að borginni og skapa aðstæður þar sem allir fá notið sín. Það er sama hvort litið er til félagslegra, efnahagslegra eða menningarlegra þátta, ábatinn af fjölbreytileika er ótvíræður...
....Reykjavík kemur ekki vel út. Af 64 borgum er Reykjavík númer 57. Við erum ekki best í heimi ekki miðað við höfðatölu. Engin tölfræðitrikk koma okkur til hjálpar......
....Sem aðili að Intercultural cities mun Reykjavík beinlínis sækjast eftir fjölbreytileika. Við munum ekki bara fást við hann sem verkefni, sætta sjónarmið og stuðla að umburðarlyndi. Við munum gera það sem í okkar valdi stendur til að gera Reykjavík aðlaðandi fyrir fólk allsstaðar að og læra af fólki sem hefur ólíka reynslu og þekkingu.
Þannig er brýnt að hér rísi moska, rússnesk rétttrúnaðarkirkja, búddahof, ásatrúarhof og fleiri bænahús. Ekki bara til að þjónusta fjölbreyttan íbúahóp Reykjavíkur, heldur einnig til marks um að hér sé samþykkt og æskilegt að iðkuð séu margs konar trúarbrögð.
Það er undir okkur Reykvíkingum komið hvernig til tekst. Ef við setjum okkur það sameiginlega markmið að stuðla að fjölbreyttari borg, þar sem þekkingin og reynslan verður meiri og menningin fjölbreyttari. Ef við sköpum aðstæður fyrir fólk til að hittast, tala saman, kynnast, læra og miðla. Ef við þróum samfélagið áfram í sameiningu og af virðingu hvert fyrir öðru. Þá framtíðin björt. Saman getum við unnið að því að gera góða borg betri. Fjölbreyttari og betri."
Greinin birtist í DV 28. október 2014
Hér lýsir Sóley hvernig hún vill hafa hlutina. Hún krefst þess að fjölmenning ríki í Reykjavík og að allir vinni saman að verkefninu.... "að hér sé samþykkt og æskilegt að iðkuð séu margs konar trúarbrögð"
Ég velti því fyrir mér hvaða staða sé uppi ef fólk er ekki á sama máli og Sóley Tómasdóttir Vilji hreinlega ekki fjölbreytileika í margskonar trúarbrögðum? Ósammála fullyrðingu hennar "....að hér sé samþykkt og æskilegt að iðkuð séu margs konar trúarbrögð."
Er skoðun Sóleyjar hin eina rétta og því óeðlilegt að hafa efasemdir?
Er þetta allt búið og gert? Er eitthvað rými fyrir rökræður í fjölbreytileikaheimi Sóleyjar Tómasdóttur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvað er að því að hafa Reykjavík sérstaka vegna einfaldleika síns? Og hvaða ábati er fólginn í reynsluheimi þeirra sem flytjast hingað. íslendingar hafa kynnst þessu öllu erlendis,skiptinemar,sérfræðinganemar,þeir sem vinna erlendis að listum ofl. Flestum finnst hvíld í því að koma heim. Er brýnt að reisa mosku,bara alls ekki. Klifað er á því að Íslendingar sæki ekki messur,en það sem flestir vita er að þeir biðja til guðs síns,en allir vita að menn hafa unnið myrkranna á milli og um helgar til að koma sér upp heimili ,sinna afþreyingum barna sinna,fara með þeim á kappleiki og annað þegar messur eru oftast. Lindakirkja í Kópavogi,hefur messur á kvöldin og þar voru um og yfir hundrað manns á Sunnudag. Reykjavík verður í minni margra borg Davíðs,sem orti gullfallegt ljóð um hana,við lag Gunnars Þórðarsonar. Það er bara Esb,snobb að koma upp eftiröpun af borg sem verður svo snubbótt með þessum fáu borgurum. Erlendis lætur maður sig hafa það enda Íslendingar afskiptalausir um tilhögun annara þjóða,ólíkt því sem Sóley ofl.reyna að troða upp á þá.
Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2014 kl. 07:13
=Málið snýst um að greina kjarnann frá hisminu.
=Hvaða siðir/trúar-umgjörð leiða til hjálpar/vellíðunnar og hvað ekki?
50% Erlendra áhrifa gætu leitt til framfara fyrir okkar samfélag;
http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/#entry-1304253
---------------------------------------------------------
Hin 50% gætu verið skref afturábak fyrir okkar menningu:
http://www.t24.is/?p=5993
Jón Þórhallsson, 4.11.2014 kl. 10:06
Helga vinkona
Þú ferð um þetta næmum höndum. Ég hygg að mun fleiri Íslendingar láti sig trúmálin varða en kannski sækja kirkjurnar á sunnudögum. Þetta venjulega fólk vill ekki láta svo na fyrirbrigði eins og Sóleyju Tómasdóttur troða upp á sig skoðunum og fjölbreyhtileikahegðun. Fyrir þetta fólk er fólka allstaðar að ekkert spennandi framtíðarsýn heflur vill það vera íslenskt. Við eigum að spyrna við klaufum þegar svona fólk eins og Sóley ætlar að troða fjölmenningu upp á okkur sem viljum ekki sjá hana.
Halldór Jónsson, 4.11.2014 kl. 22:30
Jón Þórhlalsson
Margt á þinni síðu er ofar mínum skilningi. Meðan ég ekki næ utanum það þá vil ég halda mig vi okkar þjóðlegu gildi og varðveita þau. Það er ekkert nema stórmerkilegt að hér sé þjóð sem getur hlustað á Þorsein frá Hamri lesa Bandamannasögu sem gerist í heiðni á Snæfellsnesi og Dölum og fjallar um ribbaldahátt þeirra tíma sem er alveg eins og hann er í dag, og það á frummálinu. Hvað ætli hælisleitendur og innfluttir múslímar geri við svona þætti í menningararfleifðinni? Banni okkur að lesa þetta og segi okkur að lesa Kóraninn í staðinn?
Halldór Jónsson, 4.11.2014 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.