4.11.2014 | 22:57
Ţór Saari
dúkkar upp skyndilega a Útvarpi Sögu í dag og bođar endurkomu sína í pólitík.
Hann sendir okkur kveđjur sínar međ ţeim orđum ađ okkar ţjóđfélag sé í tröllahöndum, okkar ríkisstjórn sé umbođslaus og eigi ađ fara frá. Valdamenn okkar hafi hunsađ stjórnarskrá hans og stjórnlagaráđs svo ađ viđ sitjum uppi međ okkar gamla ónýta plagg. Ţessvegna sé hér allt í fári og fjórflokknum verđi ađ fyrirkoma. Hann veltir ekki mikiđ fyrir sér ađ ţjóđin kaus fjórflokkinn en hafnađi honum sjálfum.
Hvađan í veröldinni kemur ţessum manni öll ţessi speki? Hvađan kemur honum vald og viska til ađ dćma okkar ríkisstjórn ,okkar ţjóđskipulag, okkar Alţingi, okkar siđi venjur og skođanir bara frá? Hann sé ađ skrifa leiđarbók fyrir ţjóđina sem hún geti lesiđ ţegar hún er búin međ bók Margrétar Tryggvadóttur bandamanns Ţórs.
Mér verđur illt ađ hlusta á svona málflutning hjá manni sem ţjóđin er búin ađ hafna međ ţví ađ kjósa hann frá. Skyldi hafa veriđ slík harkagetan hjá honum utan valdaferlisins og sporslanna úr ríkislúkunni ađ hann langi í makindin aftur á ţinginu?
Og ţá spyr ég sjálfan mig aftur: Hvađ liggur raunvereulega eftir hans ţingmennsku nema slifsisleysiđ? Hverju kom mađurinn til leiđar sem skipti mig einhverju máli? Eđa ţá eftir hana Margrétu flokkssystur hans á einhverjum tíma?
Ef eitthvađ liggur eftir ţingmennsku Ţórs Saari og Mrgrétar Tryggvadóttur mér til gagns ţá er mér allsendis ókunnugt um ţađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sćll Halldór - sem og ađrir gestir ţínir !
Líka: sem og ţú, var Ţór Saari um langa hríđ spjall (blog) vinur minn - unz viđ Ţór komumst upp á kant: hugmyndafrćđilega / fyrir all nokkru síđan.
Hins vegar - er Ţór ekkert minni í sniđum / en ţessi afglapa hjörđ sem nú situr á ţing fjandanum Halldór minn: ţ.m.t. ţessi flón sem ţú telur til ţinna beztu félaga - í öfugmćla flokki ţeim sem kennir sig viđ Sjálfstćđi / fornvinur góđur.
Reyndar - ćtlar ţú seint ađ láta ţér segjast Halldór minn: hvađ fölskvalausa ađdáum ţína á Valhallar liđinu (viđ Háaleitisbraut ţar syđra snertir) - ţrátt fyrir alla ţeirra meinbaugi.
Ţađ - er nú verkuirnn / Verkfrćđingur góđur.
Á hverju - sem gengur.
Međ beztu Falangista kveđjum (Spánar og Líbanon deilda) - af Suđurlandi sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 5.11.2014 kl. 00:00
Afsakiđ: bölvađar ritvillur / á stöku stađ.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 5.11.2014 kl. 00:08
Ćtli Ţór Saari geri sér grein fyrir ţessari stađreynd: Ţađ er minni hćtta á fátćkt á Íslandi en í öllum ESB-ríkjum, segir ESB!
Samtök um rannsóknir á ESB ..., 5.11.2014 kl. 01:14
Saari var líka á Austurvelli um daginn http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1462174/
FORNLEIFUR, 5.11.2014 kl. 09:33
Saari er sér góđur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.11.2014 kl. 13:55
Blessađur Halldór.
Um margt getur fólk greint um, sem lítur misjöfnum augum á atburđi samtímans.
Og vissulega er Sýn okkar ekki sú sama, svona í augnablikinu ţó oft hafi hún séđ sama skjáinn.
En góđur er pistill ţinn.
Og óhugnalega sannur.
Takk fyrir.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 5.11.2014 kl. 17:57
Takk fyrir ţetta Ómar. Ţó ađ ţú sért kommi ţá ertu sannarlega líka patríót og ţar náum viđ saman,
Óskar Helgi, ţú ţarft ekki ađ afsaka ritvillurnar ţegar textinn er hreinasta bull og ţér til skammar, fornvinur góđur.
Fornleifur, já ţađ er um ađ gera ađ berja blikkiđ á mánudaginntil ađ mótmćla öllu ţví sem hér er skárra en í öllum nágrannalöndum í kring, atvinnustigi, jöfnuđi, opinberum álögum osfrv. Helvítis fokking fokk gefur mörgum einskonar fullnćgingu.
Halldór Jónsson, 8.11.2014 kl. 00:28
Komiđ ţiđ sćlir: á ný !
Halldór Verkfr. !
Hví - ćtti mitt viđhorf ađ vera rangara / en margra annarra ?
Blasir ekki viđ - ađ Íslendingar hafa ekki haft burđi til stjórnunar sinna málefna / allt frá Landnámi 7. - 9. alda: fornvinur góđur / til dagsins í dag ?
Hvađ - hefir sagan ekki sýnt okkur í gegnum tíđina / burt séđ frá ţessum ''flokknum'' - eđa ţá hinum síđuhafi góđur ?
Međ beztu kveđjum - sem fyrr og áđur /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.11.2014 kl. 13:08
Fornvinur góđur Óskar Helgi.
Ef ţú kýst ekki Sjálfstćđisflokkinn skiptir engu hvađ ţú kýst. Ţađ eru nenfilega engar líkur á ţvi ađ neinn flokkur komi einu né neinu til leiđar nema Sjálfstćđisflokkurinn. Rétt eins og Napóleon sagđi engu skipta ef menn vćru ekki međ sér ţví ţá vćru ţeir bara á móti sér. Hlutleysi ţýđir ekki neitt.
Nú er Ţór Saari fyrrum vinur ţinn ađ tilkynna úrsögn sína úr Dögun. Hvađa herbrestur er ţessi yfirlýsing? Heldur ţú Óskar Helgi ađ hún breyti einhverju fyrir ţetta land? Ćtli Ţór trúi ţví sjálfur?
Halldór Jónsson, 9.11.2014 kl. 16:50
Sćlir - á ný !
Halldór - síđuhafi mćtur !
Burt séđ - frá Napelóni (I.) / eđa öđrum gengnum: ytra.
Hvorki - Sjálfstćđisflokkur / né NEINN hinna - hafa nokkra vitrćna burđi til: ađ stjórna hér málum - eins og sagan sýnir okkur - TIL ŢESSA DAGS: fornvinur góđur.
Og - Dögunar úrsögn Ţórs: er nú bara til sannindamerkis / um ónýti ţeirrar hreyfingar: jafnframt.
Bezti kostur í stöđunni - er yfirtaka Kanadamanna (Harpers) og Rússa (Pútíns) á Íslandi - og öllu ţví sem landi og miđum fylgir: úr ţessu - Halldór minn.
Ţví - miđur.
Ekki laksri kveđjur - hinum fyrri og áđur /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.11.2014 kl. 17:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.