6.11.2014 | 15:52
Skilvirkni Alþingis
varð mér til umhugsunar þegar ég las í Morgunblaðinu að fyrirspurnum til ráðherra á Alþingi hefur fjölgað úr 47 í 177 til jafnlengdar.
Er þetta virkilega allt nauðsynlegt? Vita þingmenn svona lítið um þau mál sem þeir eru að spyrja um? Er þetta ókunnugleiki spánýrra þingmanna? Geta þeir ekki svalað fróðleiksfýsn sinni með öðrum hætti? Fyrst þarf ráðuneytið að eyða tíma í að útbúa skrifleg svör. Svo þarf ráðherra að lesa upp ritgerðina. Svo þarf hann að hlusta á fyrispyrjendurna koma ítrekað í pontu og þráspyrja um sömu hlutina og svo loks um fundarstjórn forseta sem tengist málinu ekki á neinn hátt.
Ég vara að horfa á sýnishorn úr umræðu um loftslagsmál. Það var ekki nóg að forsætisráðherra hafði sagt hjá Sameinuðu þjóðunum að Ísland stefndi að því að nota aðeins endurnýjanlega orkugjafa í framtíðinni. Þeir þurftu þá þessir þingstaular úr litluflokka-hræringnum að koma í pontu og sumir að lesa ritgerðir eftir sig sem breyttu auðvitað litlu um það sem forsætisráðherra hafði sagt, Ráherrann varða að koma ítrekað í pontuna og tyggja svörin ofan í þá sem þeir virtust ekki skilja bofs í. Til hvers er verið að eyða tíma og fé almennings í þessa forneskju?
Óli Björn Kárason stingur upp á því að Alríkið hætti öllum fjárstuðningi við stjórnmálaflokka. Ég held að þetta sé skynsamlegt til þess að reyna að fækka þessum örflokkum sem ekkert hafa til málanna að leggja annað en innihaldslaust málskrúð.
Alvöru stjórnmálaflokkum er engin vorkunn að afla starfsfjár hjá flokksmönnum sínum. Ef þeir geta það ekki þá eru þeir heldur ekki að ná til fólksins og þá er heldur ekki þörf á þeim. Núna getur hálft hundrað sérvitringa boðið fram lista og komist á ríkisframfæri í fjögur ár eða meira. Og valdið almenningi og Alþingi ómældu fjártjóni með fimbulfambi sínu eins og ég var að horfa á.
Ég held að afnám allra ríkisstyrkja til stjórnmálaflokka sé nauðsynleg aðgerð og hvet til þess að núverandi stjórnarflokkar komi þessu máli í höfn fyrir næstu kosningar. Hrærigrautur af allskyns skoðnalitlu smáffygli í fundarsal Alþingis bætir ekki skilvirkni Alþingis hætishót.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór minn
Nú hefur þú farið fram úr rúminu alveg 100% á réttan hátt í morgun.
Stórfín og góð grein
Kristmann Magnússon, 7.11.2014 kl. 01:07
Segjum tvö,þetta er svo greinargóð lýsing á vellingnum sem sýður upp úr mörgum þeirra,engu til gagns.
Helga Kristjánsdóttir, 7.11.2014 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.