7.11.2014 | 09:04
"Flugvallarmálið er svartur blettur
á Sjálfstæðisflokknum og á innanríkisráðherra (Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innskot bloggara) flokksins og ein af skýringunum á því að flokkurinn er orðinn áhrifalaus smáflokkur í sínu áður helsta vígi."
Svo klykkja Staksteinar út eftir að tilfæra skrif Björns Bjarnasonar um Flugvallarmálið.
En Björn hafði skrifað þetta:
"Ætlunin er að láta almenning standa frammi fyrir orðnum hlut. Að sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur hafi auðveldað þeim þessi vinnubrögð hefur í raun minnst með flugvallarmálið að gera heldur vekur spurningar um hvort farið sé með fleiri mál á þennan laumulega hátt innan borgarstjórnar í nafni »fjölskyldustemningar« svo að brúkað sé orðið sem Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingur notar um andrúmsloftið í hæstarétti. Vegna samkomulagsins frá 19. apríl 2013 var skipaður starfshópur sem dó drottni sínum af því að Jón Gnarr gerði nýtt samkomulag við nýjan innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, í október 2013. Verður nú blásið lífi í þann hóp að nýju? Hafist handa við að lækka grenitré í Öskjuhlíðinni? Reisa nýja flugstöð? Ruglið tekur engan enda. Hvernig væri að semja svarta hvítbók um flugvallarmálið frá því að R-listinn tók að berjast gegn Reykjavíkurflugvelli?"
Við flugvallarvinir getum ekki annað en verið mjög vonsviknir yfir framgöngu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í Flugvallarmálinu. Fulltrúar flokksins hafa hvorki verið hráir né soðnir í afstöðu sinni til Flugvallarins og leikið tveimur skjöldum. Hanna Birna hefur vakið sérstaka athygli okkar fyrir sitt framlag. Hún á ekki vís mörg atkvæði flugvallarvina á næsta Landsfundi flokksins, fari svo að einhverjir þeirra mæti þangað.
Framganga Borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksin á undanförnum árum er áreiðanlega ein skýringin á því að að Staksteinahöfundi finnst flokkurinn vera orðinn áhrifalaus smáflokkur í sínu áður helsta vígi. Önnur er sú endemis ömurlega og máttlausa kosningabarátta sem flokkurinn bauð upp á í síðustu kosningum þar sem helsta lífsmark lístans birtist í baráttu mannsins í 23.sæti, sem barðist hinni góðu baráttu fyrir Reykjavíkurflugvöll og fleiri góð mál. Sjálfstæðisflokkurinn í Borginni verður líklega að stokka upp hjá sér eigi hann að ná eyrum kjósenda aftur. Gengi flokksins í Borginni myndi líklega ekki lækka frá því sem nú er þó allur listinn upp að 23.manni myndi segja af sér.
Flugvallarmálið er svartur blettur á Sjálfstæðisflokknum og innanríkisráðherra sem hann þvær ekki af sér nema að stökkva út í djúpu laugina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það sem sjálfstæðisflokkurinn þarf er hægri sveifla.
Hvað eru þessir bjánar alltaf að þóknast einhverjum vitleysingum sem halda í alvöru að peningar detti af himnum ofan, allir geti bara lifað af túrisma og kaffihúsum og geti borgað 90% af laununu sínum í skatt?
Svo eru þeir með allskyns ógnvekjandi fasískar hreyfingar sem mér líkar frekar illa við, en fre frekar lítið fyrir.
Nei, í alvöru, liðið sem er alltaf að mótmæla fyrir framan þinghúsið er ekki að mótmæla því... ó nei. Það væri til í meira svoleiðis.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2014 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.