14.11.2014 | 08:07
"Hverskonar fjölmenningarsamfélag"?
viljum við?
Rauði Krossinn er tekinn til starfa í stjórnmálum.
Þessi frétt í Mbl. í dag segir eftirfarandi:
"Rauði krossinn á Íslandi undirbýr átaksverkefni til að »sporna gegn vaxandi fordómum gegn innflytjendum í íslensku samfélagi«. Ætlunin er að ýta verkefnunum úr vör á nýju ári. Hundruð sjálfboðaliða og starfsmanna Rauða krossins munu koma að þessu starfi um allt land.
Nína Helgadóttir, verkefnisstjóri fyrir málsvarastarf innanlands hjá Rauða krossinum, segir aðspurð mikilvægt að taka í taumana til að Ísland falli ekki »í sama pytt« og mörg nágrannalönd okkar í innflytjendamálum. Fyrsta kynslóð innflytjenda láti ýmislegt yfir sig ganga. Nú sé hins vegar önnur kynslóð að vaxa úr grasi sem geri meiri kröfur.
»Fyrsta kynslóðin rís ekki upp þótt henni líki ekki fordómarnir. Henni líður illa undan þeim. En önnur og þriðja kynslóðin mun ekki láta sér þetta lynda. Ef við bætum ekki úr og verðum með skýrari stefnumótun um það hvers konar fjölmenningarsamfélagi við viljum lifa í og hvað við ætlum að gera til að koma til móts við það fólk sem velur að koma hingað - og auðga þar með okkar samfélag - getum við lent í sama pytti og lönd í kringum okkur sem hafa miklu lengri sögu af innflytjendum. Það er gullið tækifæri núna.«
»Við ætlum að auka málsvarastörf, þróa ný og bæta núverandi félagsleg verkefni sem mæta þörfum þessara hópa. Með málsvarastörfum er átt við að við ætlum að tala máli þessara hópa og vekja um leið athygli almennings og stjórnvalda á högum innflytjenda. Það skiptir miklu máli að þessi verkefni séu unnin í samráði við þá sem málið varðar. Þá munum við hvetja stjórnvöld til að bæta stefnumótun og lagaumhverfi í því sem snýr að innflytjendum, þannig að þeim sé ekki mismunað.«
»Það er mjög víða. Innflytjendur fá miklu síður vinnu þótt þeir séu jafnhæfir Íslendingum. Þeir fá síður leigt húsnæði og þurfa jafnvel að borga tryggingar fyrirfram sem þeir fá kannski ekki einu sinni til baka, þegar þeir yfirgefa húsnæðið.«
»Síðan eru margir sem ekki tala íslensku. Það er ekki sjálfgefið að túlkar séu til staðar og stundum verða börnin að túlka fyrir foreldra sína. Þannig að þeir verða fyrir mismunun á ýmsan hátt. Ýmsar sambærilegar rannsóknir, sem styðja við könnun okkar, leiða m.a. í ljós fordóma á vinnumarkaði, að innflytjendur finni fyrir mestum fordómum á vinnustöðum sínum.«
Það er sem sagt búið að ákveða hjá Rauða Krossinum að Íslendingar skuli búa i fjölmenningarsamfélagi. Það er orðinn hlutur sem ekki er til umræðu. Ekki er gefinn upp styrkleiki blöndunnar sem boðuð er heldur talað um pytti sem nágrannaþjóðir hafi dottið í. Ekki varðandi styrk blöndunnar heldur að hafa komið sér upp fordómum gegn orðnum hlut.
Væri ekki æskilegt að Rauði Krossinn upplýsti hvort núverandi fjölþjóðasamfélag á Íslandi sé það sem stefnt hafi verið að eða hvort það eigi eftir að aukast mikið að magni fyrir atbeina hans? Eigum við von á miklu fleiri innflytjendum sem "velja að koma hingað" og þá hvort við Íslendingar komum ekki að vali innflytjenda heldur annist þeir valið sjálfir?
Hvaða pytti í innflytjendamálum hafa Norðurlandaþjóðir fallið í að mati samtakanna? Hverskonar fjölmenningarsamfélgi er stefnt að á Íslandi og hver ákvað það?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór þetta eru góðar spurningar og ég spyr líka hversvegna er heilt batterí í gangi hjá Reykjavíkur borg sem rekur sína innflytjenda stefnu á okkar kostnað. Ég hef alltaf sagt að það nægi þessari þjóð eðlileg blöndun þ.e. þegar íslendingur giftist erlendum og stofnar fjölskyldu en ekki þessi flóttamanna hjálp þegar hópum er sturtað yfir bæjarfélög án þess að spyrja kóng né prest.
Valdimar Samúelsson, 14.11.2014 kl. 08:29
Er" ethnic cleansing" ekki talið til stríðaglæpa?
Halldór Jónsson, 14.11.2014 kl. 08:42
Þetta var góð athugasemd. Það mætti taka þetta upp hjá ríkisstjórninni okkar. Jafnvek hæstarétti en hér er stefnt beint á að hreinsa út frumbyggjanna.
Valdimar Samúelsson, 14.11.2014 kl. 09:02
Mjög vel sagt Halldor raunhæf sjonarmið,það virkar allstaðar.
Deane Júlían Scime (IP-tala skráð) 14.11.2014 kl. 11:40
Some times i regret all the tax ive paid here in iceland as a trawler fisherman for many years and a hard worker on land.
Deane Júlían Scime (IP-tala skráð) 14.11.2014 kl. 11:47
EG VONA AÐ ALLIR HAFA ÞAÐ GOTT I WINNIPEG NEW ICELAND
Due to harsh environmental and economic conditions in Iceland, including the eruption of Mount Askja, some 20,000 Icelanders left their homeland between 1870 and 1915 - roughly a quarter of the population of Iceland
Deane Júlían Scime (IP-tala skráð) 14.11.2014 kl. 12:34
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1391968/
Það verður að tala um hvern hóp fyrir sig:
Jón Þórhallsson, 14.11.2014 kl. 14:10
Hvítir kristnir innflytjendur eiga ekki í neinum vandræðum hvorki að samlagast né að umgangast Íslendinga. Múslímar frá Arabalönmdunum sem vilja fyrir hvern mun halda í forneskjur sínar mun aldrei falla inn í okkar þjóðfélag. Hegði þeir sér eins og aðrir þegnar og verði sannir Íslendingar sem heiðra íslensk lög umfra allt, þá munu þeir ekki eiga í vandræðum hérlendis nema baka okkur útgjöld vegna takmarkaðrar getu þeirra til að læra tungumálið
Halldór Jónsson, 14.11.2014 kl. 14:21
Ég tek undir öll þín orð Halldór:
Sitjandi stjórnmálaflokkar á alþingi verða að koma með skýra stefnu í þessum málum í sínum stefnuskrám.
Jón Þórhallsson, 14.11.2014 kl. 14:42
Þetta er nú meira kjafræðið sem vellur upp úr mönnum hér. Rauði krossinn er ekki með þessu að taka afstðu til þess hvort hér eigi að vera fjölmenningarsamfélag heldur aðeins að vinna gegn fordómum gagnvart því fólki að erlendum uppruna sem hér býr og fara fram á að það njóti hér jafnræðis við aðra. Þetta snýst einfaldlega um baráttu fyrir mannréttindum sem Rauði krossinn var stofnaður til að vinna að.
Og það eru einmitt fordómar eins og birtast hér í athugasemdum sem þarf að vinna getn. Það er ekkert sem bendir til þess að múlimum hér á landi gangi verr að aðlagast íslensku samfélagi en kristnum innflytjendum og þið sem haldið því fram að þeir vilji eitthvað frekar en aðrir halda í forneskju á sér enga stoð í raunveruleikanum. Vissulega eru sennilega til dæmi um það en það á líka við um fólk sem játar önnur trúarbrögð.
Vissulega á fólk sem kemur frá löndum sem eru lík okkar auðvekdara með að aðlagast þjóðsfélaginu og þvi eiga innflytejdur frá Evrópu væntankega auðveldara með að aðlagast íslensku þjóðfélagi heldur en innflytjendur frá Afríku en það hefur ekkert með trúarbrögð að gera.
Sigurður M Grétarsson, 17.11.2014 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.