23.11.2014 | 00:47
Hin raunverulega staða mála
er ef til vill ekki sú sem birtist á rásum fjölmiðlanna? Því miður virðist það landlæg stefna fjölmiðla að tala allt niður sem bærist, telja úr og mála myndir á veggi sem sýna að allt sé nú með öðrum og verri hætti en var á síðasta kjörtímabili.
Gamlir Íslendingar spyrja sig stundum: Þykir engum lengur vænt um landið, þjóðina,menninguna eða söguna? Er þetta eitthvað sem var aldrei neins virði til að stofna lýðveldi um? Passalaus fjölþjóðamenningin sé það sem taka skuli við á hinu nýja Íslandi innan Evrópusambandsins? Fyrr eða síðar?
Sigmundur Davíð forsætisráðherra okkar hafði þetta að segja við flokksmenn sína í dag:
Aldrei hefur verið jafn mikill munur á raunverulegri stöðu mála í íslensku samfélagi og framtíðarhorfum okkar góða lands og birtingarmynd stöðunnar í umræðu og væntingum um framtíðina. Og þótt umræða um þjóðfélagsmál hafi oft verið óbilgjörn á Íslandi hefur hún líklega sjaldan eða aldrei náð því marki sem við sjáum nú. Illmælgi, sleggjudómar og niðurrifstal hefur aldrei átt jafngreiða leið að almennri umræðu og nú. Að mestu leyti verður þetta til hjá fámennum hópi fólks sem er alls ekki er lýsandi fyrir samfélagið en tíðarandinn er þó slíkur að þessi brenglaða sýn nær athyglinni og gefur tóninn fyrir umræðuna. Það getur haft raunveruleg og mjög neikvæð áhrif fyrir samfélagið...
.."Þetta eru þeir sem litu á fall fjármálakerfisins, bankahrunið, sem staðfestingu þess að hugmyndin hefði ekki gengið upp. Þeir töldu áfallið vera einhvers konar réttlætingu á sjálfum sér og því viðhorfi að Ísland væri og hefði alltaf verið vonlaust. Nú, sex árum seinna óttast þeir hins vegar að draumurinn um vonlausa Ísland sé að fjara út. Viðbrögðin birtast oft sem furðuleg heift og því miður hefur þessi heift og neikvæðni fengið meiri athygli og verið meira ráðandi í umræðunni en eðlilegt, hvað þá æskilegt, getur talist."
Eru hér öfl starfandi, jafnvel kostuð erlendis frá, sem hafa það að boðorði að sjá fyrir neikvæðum fréttum fyrir íslenskan almenning? Birta rangfréttir um hug og hjörtu almennings? Einhver öfl sem nærast á seinheppni landsmanna og gera það sem þau mega til að flytja þeim vond tíðindi og verri en sönn eru?
Það getur hvarflað að manni hvort allt sé með felldu í íslenskri stjórnmálaumræðu? Hin raunverulega staða mála sé ekki jafn slæm og stjórnarandstaðan gefur til kynna á öllum þeim rásum sem hún stjórnar? Getur hugsanlega verið bjartara fyrir stafni en rætt er um í dagsins önn?
Er einhver að tala í þjóðina kjark? Af hverju heyrum við það ekki? Hlustum við ekki? Hugsum við ekki?
Hin rauverulega staða landsmála er hugsaanlega allt önnur en stjórnarandstaðan prédikar okkur sme veruleika í bölsýninni?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Meðan Rúv. fær að "pönkast" á stjórninni í hverjum fréttatíma,er ekki allt með felldu.
Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2014 kl. 02:07
ja - það eina góða við þessa grein og svar helgur er að bráðurm verðum við laus við ykkur gamlingjanna sem vilja hald í 'gamla góða tíma'
Rafn Guðmundsson, 23.11.2014 kl. 02:39
Sæll frændi
Þetta ættu allir að hlusta á.
Anna Valdís verkefnastjóri og stjórnarmaður Fjölskylduhjálpar Íslands á Suðurnesjum lýsti 19. nóvember einstökum yfirgangi og frekju Tony Omos og félaga hjá þeim í Útvarpi Sögu. Greinilegt er að þarna voru ekki neinir englar á ferð, enda varð starfsfólkið mjög óttaslegið í hvert sinn sem þeir birtust með Omos í fararbroddi.
Hlustið á viðtalið á Útvarpi Sögu.
Veljið "Línan laus - 1. hluti, 19. nóvember 2014" Skrunið til mínútu 15:00 (eitthvað mismunandi) þar sem viðtalið byrjar.
http://www.utvarpsaga.is/eldri-thaettir-2.html?start=16
Þetta er nokkuð sem einginn heilvita maður ætti að láta fram hjá sér fara.
Ágúst H Bjarnason, 23.11.2014 kl. 07:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.