26.11.2014 | 19:58
900 milljóna flipp
er boðað á fjárlögum til að ráða eitthvert gæludýragengi arkitekta og verkfræðinga til að teikna spítala eftir sérvisku læknastóðsins. Þetta er bara byrjunin og hönnunin verður örugglega pí sinnum þessi upphæð til viðbótar því sem sem er búið að eyða sem skiptir hundruðum milljóna.
Hversvegna eru ekki sendir menn til að finna þann besta spítala í heimi og fá afnot af teikningunum fyrir lítið.Öll útboðsgögn, magntölur, útfærslur. deili,efnisval Það er búið að gera þetta allt áður en nú á að fara að finna upp hjólið aftur hér á Íslandi. Nógu miklar glansmyndir, renderingar og grafík sem þekja hundruð fermetra. Í stað þess að fá þrautreynda hönnun á spítala sem nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar og ráða svo lækna inn í hann sem geta lagað sig að teikningunni.
Spítali er bara nokkurskonar risastórt bílaverkstæði þar sem allskyns meikarar vinna. Viðfangsefnið er allstaðar það sama, tvífætt hjólalaust spendýr sem er alltaf eins í laginu með sama innvols. Ætti að vera auðveldara en allur þessi aragrúi bílategunda með 100 númer á hverja beygju í púströri.(Hm; Að vísu flækja hömlur á úreldingu málið talsvert spítölum í óhag. En þetta eru áreiðanlega talsvert endurekningar á því sama eins og á réttingaverkstæðunum)
Það er ömurlegt að horfa upp á svona sóun á skattfé borgaranna þar sem lögfræðingahjörðin í stjórnmálunum lætur uppskrúfaða tæknimenn segja sér fyrir verkum af því þeir hafa ekkert vit á því sjálfir sem verið er að ræða. Hér er þörf fyrir almenna skynsemi en ekki einhverja ofurtrú á menn sem ganga með nefið upp í loftið, sletta latínu eða ganga með þverslaufur.
Af hverju má ekki athuga þennan möguleika sem þarf ekki að kosta nema sáralítið. Svona þriggja manna teymi sem leysir málið á þremur mánuðum. Miklu ódýrara en hvaða skilanefnd sem er. Og skilar niðurstöðu sem hægt verður örugglega að nota.
Horfið bara á kostnaðarskandalann Hörpuna til að sjá hvað er hægt að eyða miklu fé í heimatilbúna vitleysu þegar hægt er að gera svona hús fyrir brot af kostnaðinum bæði einfaldara og jafnskilvirkt án þess að byggja eitt fyrst og svo annað utanum eftir innblæstri sérvitringa.Allt pí sinnum dýrara en upphaflega áætlað.
Nei, snobbið, pompið og fruktið hafa síðasta orðið. 900 milljóna byrjunarflipp, er það eitthvað sem vert er að gera veður út af?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Af hverju segir þú læknastóðið - Ekki eruð þið verkfræðingarnir hótinu betri og eiginlega miklu verra stóð en blessaðir læknarnir.
Af þierri ástæðu tek ég undir með þér að fá bara teikningar erlen dis, sem eru teiknaðar af alvöru arkitektum g verkfræðingum sem vita hvað þeir voru að gera. Annars eru nú til íþróttamarnnvirki í Reyykjavík sem eru algjör kopía af slíku mannvirki á Norðurlöndunum þótt íslenskur arkitekt hafi eignað sér verkið.
Þetta er alveg rétt hjá þér spítali er bara eins og risavaxið verkstæði þar sem gert er við okkur mannverurnar, en að sjálfsögðu eiga læknar að fá að koma að verkefninu - það eru jú þeir sem eiga að vinna á staðnum og vita sennilega mörgum sinnum betur en þið verkfræðingstóðið hvernig hanna á svona byggingu
Kristmann Magnússon, 27.11.2014 kl. 00:46
Betra eða verra stóð, það er spurningin se, Hamlet Danaprins spurði sig að. Margar starfsstéttir reyna að upphefja sjálfa sig af því þeir séu svo og svo menntaðir. Heyrirðu ekki í ungu fólki nýskriðnu úr námi (sem ekki vita neitt praktískt frekar en nýútskrifaður verkfræðingur eða læknir)fimbulfamba um að það sé ekki metið í samanburði við menntunina sem það sé með? Sucks. Þú ert að drepast úr monti Mannsi og heldur að þú vitir allt betur en Sjálfstæðisflokkurinn í heild sinni.
En þú ert þó væntanlega þeirra skoðunar að það þurfi ekki alltaf að vera að finna hjólið upp á nýtt.
Halldór Jónsson, 27.11.2014 kl. 07:20
Alveg sammála Halldór. Það er með ólíkindum að horfa á hvað er hægt að gera alla hluti dýra með hreinni vitleysu. Menn hafa t.d. haft lag á því að byggja skítakamra fyrir ferðamenn hér og þar á landinu, sem kosta eins og meðal íbúðarhús. Dæmin eru óteljandi.
Þórir Kjartansson, 27.11.2014 kl. 08:16
Það er vont þegar stjórnmálamenn forgangsraða ekki heldur henda peningum í eitthvað sem þeir telja að geti verið til vinsælda fallið. Sammála þér með þetta gæluverkefni. Sama á við varðandi óskilgreindar eða lítt skilgreindar viðbótargreiðslur til heilbrigðismála. Þar er ekki um neina forgangsröðun að ræða heldur peningum hent í hít sem getur tekið endalaust við. Þess vegna öll fjárlögin.
Jón Magnússon, 27.11.2014 kl. 10:54
Halldór minn
Mikið rorsalega hefur aldurinn farið illa með þig - þú ert að verða eins og fyrrverandi forngjinn þinn - Þið getið hvorugur talað vel um nokkurn mann - alloir eru asnar, ræflar, stóð eða monthanar - þið eigið mjög gott með að sjá flísina í annarra augum en sjáið ekki bjálkann í ykkar eigin augum.
Þér var innrædd kurteisi hjá Ísaki Jónssyni á sínum tíma, en þú virðist algjörlega hafa gleymt því sem hann kenndi þér í þeim fræðum. Farðu nú fram og líttu í spegil - jafnvel þótt sýnin sé ófrýnileg - og talaðu nú við þann sem þú sérð og segðu honum að fara að verða aðeins kurteisari. Svona blótyrði, og tala niður til allra kemur bara þér sjálfum í koll. Þetta er MJÖG ljótur löstur á þinum annars ágætu skrifum, þótt mér finnst nú vera of mikið af endurrtekningum annars staðar frá - þú varst ágætur penni hér áður fyrr, en eitthvað hefur aldurinn haft slæm áhrif á þig upp á síðkastið Þú ert sennilega á einhverjum yfirgangsaldri.
P.S. Svo er nú ekki mikill vandi að vera gáfaðri en þetta lið (lesist STÓÐ)ykkar sjálfstæðismanna ! ! !
Kristmann Magnússon, 27.11.2014 kl. 14:36
Nú þegar er hægt að horfa á fyrirlestra um flestar greinar vísinda á YouTube frá Yale háskóla og e.t.v víðar. Þetta eru yfirleitt almennir fyrirlestrar fyrir byrjendur. Í náinni framtíð verður vafalaust hægt að fá aðgang að fyrirlestrum fremstu vísindamanna heims í hverju fagi og flytja þá á tjaldi í Háskólabíói eða annars staðar þar sem því verður við komið. Geta þá margir prófessorar sparað sér mikla vinnu og einbeitt sér að sérhæfðari verkefnum, nema þeir vilji taka slaginn og taka þátt í alþjóðlegri samkeppni um bestu fyrirlestrana.
Hörður Þormar, 27.11.2014 kl. 17:02
Hörður,
ég held að fyrirlestrar Richard Feynmanns í eðlisfræði, 10 easy pieces and 10 not so easy pieces verði seint toppaðir. Þú gætir sýnt þá í Háskólabío og þeir hefðu alltaf sömu áhrifin.
Já Mannsi minn, the grumpy. Það er greinilega einhver í ættinni hjá þér læknir. Annar værirðu ekki að horfa upp í asklokið þitt sem er þinn himinn og ekki sjálftæðisblár. Málefnalegt kom ekkert frá þér í þetta sinn greyið mitt sem ég þarf að svara.
Jón, það væri betur að þú værir á þingi til þess að einhver þar fylgdist með. Þetta lið er um margt heilalamað og lætur mata sig eins og þú þekkir.Virðing mín fyrir AlÞingi fer þverrandi eftir því sem ég hlusta meira á suma þar.
Þórir. Það er dæmi um sveitamennskuna og óskilvirknina að menn þrátta á þinginu um arðsemi ferðaiðnaðarinn og náttúrupassa en geta ekki séð ferðameönnum fyrir stað til að pissa á hvað þá stærri stykki.
Halldór Jónsson, 29.11.2014 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.