Leita í fréttum mbl.is

Er í lagi međ Hćstarétt?

Fyrrverandi dómari viđ Hćstarétt skrifar grein í Mbl. í dag og áréttar lýsingar sínar á ađförum dómsforseta Hćstaréttar gegn sér ţegar höfundur sótti um dómarastarf viđ réttinn. Ţar segir svo:(bloggari feitletrar ađ vild.)

Hinn 8. desember 1989 var kveđinn upp dómur í Hćstarétti Íslands, ţar sem forseta Hćstaréttar var vikiđ úr embćtti dómara viđ réttinn. Ástćđan var sú ađ hann taldist hafa nýtt í óhófi heimild, sem ágreiningslaust var ađ hann hefđi haft, til ađ kaupa sér áfengi á »kostnađarverđi« í ÁTVR. Heimild hans hafđi veriđ til stađar ţann tíma sem hann hafđi í forföllum forseta Íslands gegnt starfi sem einn af ţremur handhöfum forsetavalds. Ţótti hann hafa keypt meira áfengi en góđu hófi gegndi. Enginn efađist um ađ hann hefđi haft heimild til kaupanna og hann hefđi engar lagareglur brotiđ. Samt varđ hann ađ gjalda fyrir međ embćtti sínu.

 

Haustiđ 2014 er ţjóđin upplýst um ađ á árinu 2004 hafi sá mađur, sem gegndi embćtti forseta Hćstaréttar Íslands ţá, og gegnir ţví reyndar einnig nú, brotiđ af ásetningi gegn embćttisskyldum sínum samkvćmt lögum. Ţá stóđ svo á ađ auglýst hafđi veriđ laust til umsóknar embćtti dómara viđ Hćstarétt. Út spurđist ađ mađur, sem forsetanum líkađi ekki viđ, hygđist sćkja um embćttiđ og var sá talinn líklegur til ađ hljóta ţađ. Á ţessum tíma var í lögum kveđiđ svo á ađ rétturinn skyldi gefa álit á hćfni umsćkjenda til ađ gegna dómaraembćtti.

Forsetinn núverandi og einhverjir starfsbrćđra hans gengu ţá til eftirtalinna verka: 1. Einn ţeirra var látinn tala viđ umsćkjandann og hóta honum ţví ađ meirihluti réttarins myndi gefa hlutdrćga umsögn og skađa hann ef hann héldi fast viđ ákvörđun sína um ađ sćkja um embćttiđ. Umsćkjandinn lét sér ekki segjast. 2. Ţá var tekiđ til viđ ađ leita ađ öđrum umsćkjendum sem taliđ var hugsanlegt ađ skákađ gćtu hinum óćskilega umsćkjanda. Líklegt er ađ ţeim hafi veriđ lofađ hagstćđri umsögn. 3. Hótunin um misbeitingu umsagnarinnar var svo framkvćmd. Ţađ var reyndar svo klaufalega gert ađ erindreksturinn blasti viđ hverjum manni.

 

Ţessari atburđarás er lýst í 14. kafla bókarinnar »Í krafti sannfćringar« sem kom út nú í haust.Í ţessu síđara tilviki er hafiđ yfir allan vafa ađ dómarinn sem nefndur var braut vísvitandi gegn embćttisskyldum sínum ţannig ađ fór gegn settum lögum. Brot hans var miklu alvarlegra en brot forseta réttarins í fyrrnefnda tilvikinu sem leiddi ţá til brottvikningar úr starfi. Núverandi forsetinn gaf raunar međ hátterni sínu jafngildi beinnar yfirlýsingar um ađ hann vćri tilbúinn til ađ misfara međ vald sitt sem hćstaréttardómari ef hann persónulega teldi tiltekna niđurstöđu ćskilega. Ţó ađ refsisök hans sé nú fyrnd lifa áfram líkurnar á misbeitingu dómsvalds ţess manns sem einu sinni hefur hagađ sér međ ţessum hćtti. Ţetta er mađur sem međal annars fer međ vald til ađ dćma ađra menn til fangelsisvistar.En hann situr óáreittur áfram.

 

Ekki hefur einu sinni komiđ fram opinberlega ađ helstu fjölmiđlar landsins hafi óskađ eftir viđbrögđum hans viđ ţessari frásögn. Vćri ţađ gert bćri honum skýlaus skylda til ađ svara, ţar sem hér rćđir um stjórnsýsluverk en ekki dómaraverk.

Ríkiđ getur ekki komiđ sér undan ađhaldi ađ stjórnsýslu međ ţví ađ fela dómurum stjórnsýsluverkefni og segja svo á eftir ađ ţeir ţurfi ekki ađ skýra verk sín sé skýringa ţörf af ţví ţeir séu dómarar. Hvergi í hinum vestrćna heimi yrđi ţađ látiđ eftir manni sem gegnir ćđsta dómaraembćtti viđkomandi ríkis ađ ţegja svona ásakanir í hel. Nema á Íslandi. Allir helstu fjölmiđlar landsins ţegja međ honum. Ţar má telja fréttastofur RÚV, Stöđvar 2, Bylgjunnar og dagblöđin Morgunblađiđ og Fréttablađiđ.

 

Eini fjölmiđillinn sem skýrt hefur frá ţví ađ mađurinn hafi veriđ inntur eftir viđbrögđum er DV. Ţar kom í ljós ađ hann vildi ekki svara. Allir ađrir fjölmiđlar í landinu ţegja međ honum. Hann ţarf ađ ţeirra mati ekki einu sinni ađ svara ţví hvort hann hafi eitthvađ viđ frásögnina ađ athuga ađ efni til.

Ţeir hafa heldur ekki spurt hann um ástćđur ţess ađ rétturinn vildi ekki fá ţennan mann í hópinn á sínum tíma.Ef allt vćri međ felldu bćri íslenska ríkinu ađ höfđa mál gegn forseta Hćstaréttar til embćttismissis.

En hann er látinn í friđi. Hann er ekki einu sinni inntur svara svo almenningur fái fram afstöđu hans til málsins og skýringar ef einhverjar eru. Af hverju ćtli ţađ sé? Telur ţjóđin í lagi ađ dómarar viđ ćđsta dómstól ţjóđarinnar brjóti af ásetningi gegn lögum viđ embćttissýslan sína öđrum til skađa fyrst ekkert áfengi er í spilinu? Spyr sá sem ekki veit."

Raunar veit öll ţjóđin ţađ međ greinarhöfundi af hverju fariđ var fram gegn honum međ ţessum hćtti.

Svariđ er vinstri pólitík.

Meintur vinskapur viđ vinsćlasata og óvinsćlasta mann ţjóđarinnar og ákveđinn stjórnmálaflokk  dugar vinstri elítunni til ađ efna til galdrabrennu og skal einkis svifist.

Ţađ gremst fleirum en greinarhöfundi hvernig skođanbrćđur hans láta kújónera sig međ ţessum hćtti. Enginn ţorir ađ styggja ćđsta ráđiđ  međ ţví ađ taka upp hanskann međ Jóni Steinari.

Viđ erum lyddur.

Ađ mínu viti er ekki í lagi međ Hćstarétt međan ţessi áminnsti dómari er ekki tekinn á beiniđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hérna er atriđi sem mćtti bćta:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1397481/

Jón Ţórhallsson, 3.1.2015 kl. 13:10

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Međ ólíkindum ađ Markús Sigurbjörnsson komist upp međ alvarlegt lögbrot.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.1.2015 kl. 13:52

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jón Steinar er einn af bestu lögmönnum ţessa lands. Rökfastur réttsýnn og sanngjarn eins sést á ferli hans um ćvina.

Ţađ er til háborinnar skammar hvernig hćstaréttardómarar hafa leyft sér ađ dćma eftir hentissem sinni, ţjónkun viđ ríki og annađ sem ţeim virđist henta og ljóslega kemur fram í umfjöllun Jóns Steinars. Ţessi dómstóll á ađ dćma eftir lögunum en ekki geđţótta eđa neinu slíku eđa persónulegum vćringum viđ einstaka lögmenn sem ţeir hafa horn í siđu.

Alţekkt er ţjónkun Hćstaréttar viđ hagsmuni stjórnmálanna/ríkisins um áratugin óháđ lagatexta. Góđ dćmi eru dómar um lánamálin eftir Árnalögin. Ţar sannast ţetta - eđa hitt sem verra er ađ dómararnir hafi ekki skilning á vaxta- og vísitölumálum. Eru ţeir kannski í hópi ţeirra sem féllu í PISA könnuninni ? Geta ekki lesiđ sér til gagns ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.1.2015 kl. 15:09

4 Smámynd: Elsabet Sigurđardóttir

lögmenn taka ađ sér brotamál gegn ríkinu fyrir almenning og taka nokkrar milljónir fyrir störf sín og ţóknun en valdiđ vegur ţyngra og hindrar framgang réttlćtis á niđurstöđu brota hins opinberra

Elsabet Sigurđardóttir, 3.1.2015 kl. 16:28

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hćfni Jóns Steinars sem hćstaréttardómara dregur vćntanlega enginn í efa.  En ţađ ćtti ekki ađ vera skilyrđi ađ dómarar ţar séu bestu vinir innbyrđis.  Trúverđugri yrđu dómar ţeirra vćri ţví einmitt öfugt fariđ.

Kolbrún Hilmars, 3.1.2015 kl. 17:10

6 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Međan sú framvinda er í stjórnkerefi landsins sem Jón Steinar lýsir, er alveg ljóst ađ réttarfar hér stenst ekki ákvćđi stjórnarskrár. Ţetta kemur mér svo sem ekki á óvart ţví ég barđist í heilan áratug viđ ađ fá Hćstarétt til ađ dćma eftir málsgögnum og lögum en niđurstöđur ţeirra voru svo kjánalegar ađ ég, ólöglćrđur mađurinn, rústađi í ţrígang dómum ţeirra. Ítrekađ reyndu ţeir ađ verjast fjórđu upptöku dóms málsins en ţegar kvartađ var undan ţví ađ dómarar sem áđur hefđu dćmt í málinu vćru ađ fjalla um endurupptöku ţess, neyddist rétturinn til ađ hleypa Jóni Steinari ađ málinu.  Ađ venju las Jón Steinar bara rökin fyrir endurupptökunni, sá ađ kröfurnar voru réttmćtar og heimilađi upptökuna. Í kjölfariđ var gerđ krafa um ađ allir dómarar Hćstaréttar vikju sćti og skipađur yrđi nýr Hćstiréttur í málinu. Eftir jaml og múđur fékkst ţađ í gegn og mađurinn, sem fimm sinnum hafđi ranglega veriđ dćmdur sekur, var ţar algjörlega síknađur af öllum ákćrum. Ég held ađ ţetta umrćdda tilvik sé eina tilvikiđ ţar sem Hćstiréttur hefur veriđ ţvingađur, hvađ eftir annađ, til ađ taka upp dóm sem efnislega var rakalaust kjaftćđi, ótengt málavöxtum, ţar sem eingöngu var leytast viđ ađ sakfella ađila en í engu litiđ á málsbćtur hans. Og ţađ sérkennilegasta var ađ tvö af ađalvitnum saksóknara (núverandi sérstakur saksóknari), voru bókhaldarinn sem svindlađi á bókhaldinu og endurskođandinn sem stađfesti vitleysu bókarans og bćtti ađeins í, ađ ţví er virđist til ađ tryggja sakfellngu.  Ţessir tveir menn voru EINU vitnin í saksókn en Hćstiréttur kom sér allan tímann hjá ţví ađ gagnrýna ţađ, ţar til nýi dómurinn var myndađur, ţá var ţađ gagnrýnt.

Ég hef í fleiri tilvikum gagnrýnt Hćstarétt m. a. fyrir ólögmćtan úrsakurđ hans í sambandi viđ kosninguna til stjórnlagaţings. Í lögunum er afar skýrt ákvćđi um ađ Hćstarétti bar ađ vísa kćrunum frá og benda kćrendum á ađ beina ţeim til viđkomandi lögreglustjóra.  Af mjög svo einkennilegum og óútskýrđum ástćđum gerast allir dómarar réttarins samsekir í ţví réttarfarsbroti sem ţar var framiđ. Ég fékk heldur engin svör viđ bréfi ţví sem ég ritađi Hćstarétti.  Margir lögfrćđingar tjáđu sig til stuđnings réttinum, en enginn ţeirra ţorđi ađ svara rökum mínum, ţó ég sendi ţeim öllum í einkapósti bréf mitt til Hćstaréttar og óskađi ábendinga um ef eitthvađ vćri ţarna rangt fariđ međ. Af 43 lögfrćđingum sem fengiu bréfiđ, svarađi enginn.

Guđbjörn Jónsson, 4.1.2015 kl. 10:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband