Leita í fréttum mbl.is

Fátćkt bitnar á börnum

í ţessu samfélagi.

Ég var ađ hlusta á hringborđsumrćđur merks fólks um málefniđ fátćkt á Íslandi. Ţar kom fram ađ um 9 % fólks lifir undir fátćktarmörkum og af ţví eru einstćđar mćđur fjölmennastar eđa fjórđungur.

Fátt hlýtur ađ verđa ungu barni ţungbćrara en ađ alast upp viđ ţá stađreynd ađ geta ekki tekiđ ţátt í félagsstarfi skólanna međ jafnöldrum sínum af peningaástćđum. Barniđ elst upp viđ ţađ ađ verđa ađ vera án ţess sem jafnaldrar ţeirra og bekkjarsyskini njóta. Fara til dćmis í dans-og tónlistartíma, lćra ţetta eđa hitt, ćfa íţróttir, keppa í íţróttum. Allt ţetta kostar meiri peninga en ţađ sem einstćđa móđirin á eftir ţegar hún er búin ađ borga bensínokriđ, vörugjöldin og viđgerđirnar af bílskrjóđnum sínum.

Ţađ er ţarna sem mér finnst liggja mest á ađ samfélagiđ geri eitthvađ í málunum. Ekkert barn má fá ţađ á tilfinninguna ađ ţađ geti ekki eitthvađ eđa veriđ í einhverju sem bekkjarfélagar fá ađ gera vegna peningafátćktar sinnar.

Ţarna verđur skattkerfiđ ađ koma til hjálpar međ neikvćđum tekjuskatti.Ekki sífelldum bótum og uppbótum heldur beinum greiđslum. Rétta hlut hina raunverulega fátćku sem eru heimili fátćkra foreldra. Ţađ gerir minna til ţó viđ gamlingjarnir lifum viđ ţrengingar.Ţjóđfélagiđ myndi grćđa lang mest á ţví ađ viđ drepumst sem allra fyrst og ţví er athugandi ađ ađ beina kröftum heilbrigđiskerfisins fyrr ađ öđrum en okkur. En unga fólkiđ verđur ađ lifa og verđa ađ mönnum. Skítugt peningaleysi má ekki eyđileggja möguleika ţess til ţroska. Kannski ćtti Helgi í Góu ađ breyta áherslum sínum ađeins ţó mér finnst flest gott og rétt sem hann segir um misskiptingu peninganna í ţjóđfélaginu og lífeyrissjóđavitleysuna sem er ađ kollsteypa samfélagi okkar.  

Bíllinn er lífsakkeri fátćka mannsins.Ţađ ţekki ég úr eigin lífi. Sá sem hefur bíl kemst burt frá veröld greiđsluseđlananna og vaxtaokursins út í víđari veröld náttúrunnar. Ţađ er međ ólíkindum hversu vita vonlaust er ađ koma ráđandi Alţingsmanni í skilning um ţetta grunnatriđi. Sjálfstćđisţingmanni finnst ţađ sjálfsagt ađ allir geti átt bíl og skilur ekki af hverju ekki,  Framsóknarţingmađur  telur bíl lúxus Grimsbylýđsins, Kommaţingmađur vill ekki ađ öreiginn stigi upp í einkabíl ţví ţađ sé svo lúmmó-borgaralegt og skađi stéttarvitundina. Skömm ţeirra allra er hnífjöfn og fyrirlitleg.

Ţetta ráđafólk okkar er svo óralangt frá ţví ađ skilja bandaríska hugsun. Hún greinir ţađ réttilega ađ frumforsenda efnahagslífsins er ađ samgöngur séu greiđar, bílar ódýr almenningseign, allt frá Henry Ford og Model T. Og bensín eigi ekki ađ vera skattstofn ríkis og sveitarfélaga.  Almenningssamgöngur á yfirborđi eru ađeins fyrir ţá örfátćku. Ţú setur bílinn ţinn upp á járnbrautarvagn ef ţú vilt spara tíma og akstur. Ţar sem íbúaţéttleikinn er orđinn mjög mikill, ţar kannski leggurđu hrađlestir til ađ koma fólki  ađ og frá. Annars ferđastu í bílnum ţínum. Jafnfljótir tveir duga ekkert í vegalengdunum. og víddinni. Ţví annars lćsistu inn í gettóinu og fjölmenningunni og ţađan kemurđu aldrei aftur. 

Styrmir Gunnarsson vakti athygli á ţví ađ ţjóđfélagiđ ţyldi ekki ţá fátćkt sem viđgengst á Íslandi.Hann vill líka banna siđlausa kaupaukabónusa í fjármálageiranum. Ţetta er viturleg greining á vandanum.  Hefjum hátt hreyfingu gegn barnafátćkt á Íslandi og berjumst fyrir bćttum kjörum barna í stađ ţess ađ vćla stöđugt um fátćkt aldrađra á Útvarpi Sögu.

Fátćkt má alls ekki bitna á börnunum okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Styrmir var góđur í ţessum ţćtti, eins og hans er von og vísa. Benti á kjarna málsins og spurđi brennandi spurninga.  Sjálfstćđismađur af gamla skólanum međ hjartađ á réttum stađ

Ţórir Kjartansson, 6.1.2015 kl. 08:53

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvađ getum viđ gert til ađ sporna gegn fátćkt?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1443158/

Jón Ţórhallsson, 6.1.2015 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband