Leita í fréttum mbl.is

Afstaða múslíma

gagnvart hryðjuverkum á Vesturlöndum finnst mér fremur dauf og blendin. Mörg dæmi eru hinsvegar um að einstakir prelátar þeirra beinlóinis fagni þeim og dansi af kæti.

Ef frá eru talin viturleg orð el-Sisi forstea Egyptaland, finnst mér samúð Araba vera næsta af skornum smakkmti. En CNN segir svo frá:

"Egyptian President Abdel Fattah el-Sisi has called for a "religious revolution," asking Muslim leaders to help in the fight against extremism.

In a speech celebrating the birthday of the Prophet Muḥammad, which coincided with New Year's Day, he said they had no time to lose.

"I say and repeat, again, that we are in need of a religious revolution. You imams are responsible before Allah. The entire world is waiting on you. The entire world is waiting for your word ... because the Islamic world is being torn, it is being destroyed, it is being lost. And it is being lost by our own hands," el-Sisi said.

"We need a revolution of the self, a revolution of consciousness and ethics to rebuild the Egyptian person -- a person that our country will need in the near future," the President said.

El-Sisi, himself a pious man, was elected in May after leaving the military to run for the office.           

A former defense minister, he led the ouster of Mohamed Morsy -- the Islamist who was Egypt's first democratically elected President -- and has long positioned himself as a more secular option, and defender against extremist views.

"It's inconceivable that the thinking that we hold most sacred should cause the entire Islamic world to be a source of anxiety, danger, killing and destruction for the rest of the world. Impossible that this thinking -- and I am not saying the religion -- I am saying this thinking," el-Sisi said.

He continued: "This is antagonizing the entire world. It's antagonizing the entire world! Does this mean that 1.6 billion people (Muslims) should want to kill the rest of the world's inhabitants -- that is 7 billion -- so that they themselves may live? Impossible! "

While el-Sisi's speech included some powerful language, H.A. Hellyer, a nonresident fellow at the Center for Middle East Policy at the Brookings Institution and research associate at the Kennedy School of Government at Harvard University, said the President has made similar statements in the past.

"There is little to suggest (el-Sisi) is interested in some sort of Lutheran reformation of Islam. By all accounts, he's quite comfortable with the prevailing leadership of the Azhari establishment.

"If anything, he wants to empower it further in order to push forward a counternarrative against radical Islamism. The real question is: How credible can such a state-empowered counternarrative be?" Hellyer said.

On Tuesday, the President visited the main Coptic cathedral in Cairo to attend a Christmas mass and make a short speech. He is the first president to attend such a mass since the revolution.

"We will build our country together. We will accommodate each other. We will love each other," el-Sisi said in that speech."

Þarna birtist manni raunveruleg manngæska  hins trúaða manns og hann lætur í ljósi hvílík skemmdarverk hryðjuverkamenn séu að vinna á veröld Islams. En það er einmitt þetta sjónarmið sem mér hafa virst vera af skornum skammti hjá forvarsmönnum þeirra Múhameðsmanna.Við Vesturlandamenn fáum á tilfinninguna að þeim sé ekki eins leitt og þeir láta ef þeir ekki beinlínis hlakka yfir óförum okkar.  

Múslímar verða að gera sér ljóst að þeir grafa sína eigin gröf ef þeir ekki leggjast á sveif með okkur gegn ofbeldi og hryðjuverkum. Án þess leiðir þessi þróun aðeins til framhalds stjórnarhátta Ferdínands og Ísabellu sem settu Márum úrslitakosti á sinni tíð. Varla eru þeir Múhameðsmenn að sækjast eftir þeirri niðurstöðu né heldur þeirri sem Enoch Powell talaði um í Blóðfalla-ræðu sinni á síðustu öld. Því svo má brýna deig járn að bíti. Jón Loftsson stillti yfirgang Hvamms-Sturlu með því að lofa honum að hann myndi láta drepa tvo menn af honum fyrir hvern einn sem Sturla dræpi af Jóni. Skirrðist fanturinn Sturla nokkuð við þetta þar sem hann hafði enga ástæðu til að efast um einbeitni Jóns Loftssonar.

Afstaða múslíma þarf að verða einbeitt gegn ofbeldi og hryðjuverkum eigi mál að mildast í stað þess að þrútna stöðugt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband