26.2.2015 | 18:06
Framtíđ Frakklands
er eitthvađ sem menn mćttu velta fyrir sér.
Ţetta forna stórveldi hefur marga fjöruna sopiđ. Á tímum Lúđvíks fjórtánda reis veldiđ hátt. Líklega hefur enginn međur í veraldarsögunni fariđ međ meira vald en sólkóngurinn Lúđvík Quatorze á bestu dögum sínna 72 ára á valdastóli til 1715. Hann fékkst viđ margvíslega örđugleika einkanlega á seinnihluta valdatíma síns. Til dćmis dóu 2 milljónir Frakka í mikilli sótt eftir aldamótin og hungursneyđ varđ eftir uppskerubresti. En karlinn seiglađist áfram međ ţví ađ deila og drottna og sigrađi ađ mestu í sínum síđustu styrjöldum.
Ţađ tók kratana og Napóleon hundrađ ár ađ kála ríkinu sem féll fyrir sameinuđu afli óvina Frakklands. Má segja ađ landiđ hafi aldrei síđan náđ ađ rísa upp til fulls afls ţrátt fyrir ýmsa leiđtoga međ stórveldisdrauma á borđ viđ DeGaulle.
En hinsvegar er ţađ stađreynd ađ nútíma stjórnsýsla og réttur er frá Frökkum kominn og á Napóleon sjálfur mikinn ţátt í ţeim sem ekki tengjast stríđsrekstri hans. Erkióvinir Frakka eru Englendingar sem aldrei líta međ fullu trausti yfir Ermasund. En kannski er komiđ sameiningarafl í báđum ríkjunum sem getur styrkt vináttuna á ókomnum árum. En ţađ er islamiséringin sem gengur all vel í báđum ríkjunum. Bresk-frönsk samvinna undir merkjum Islam.
Ţađ er nokkuđ sama hvađa stórmenni eftirtímans er spurt um ţennan mann Lúđvík fjórtánda ađ svariđ er ađ hann var sá mikli konungur. Franskir lágmenningarkratar áttu eftir ađ tortíma líkamsleifum hans í byltingu ţeirra og lágmenningarsnobbi síđar á öldinni. Napóleon bjargađi ţeim frá sjálfum sér međ ţví ađ gerast keisari ţeirra, setja ţá í úníform og fara í ránsferđir til annarra landa. Skein stjarna Frakka ţá aftur skćrt um stund ţegar Ţýskaland varđ skattland og öll Evrópa skalf austan Ermasunds.
Lúđvík fjórtándi ţurfti ađ berjast fyrir völdum á Spáni. En Ferdínand og Ísabella höfđu lokiđ "reconquesta" fyrir 1500 ţar sem Márarnir og Gyđingarnir sem áttu ríki á Spáni urđu annađhvort ađ gerast kristnir eđa flýja land.
Spánn varđ ţví í gegnum kóngablóđ ţáttur af franska heimsveldinu lengi á eftir. En ţetta er gríđarlega löng ogg flókin saga sem nćr í gegnum landnám Mára á Spáni, KarlaMagnús og kappa hans, krossferđirnar og inrás Mongólanna, allt ţar til ţess ađ ţau Ferdínand og Ísabella ljúka "reconquesta" eđa endurheimtunum og senda Columbus til Ameríku.
En nú er öldin önnur. Músllímar frá fornum nýlendum Frakka hafa streymt til Frakklands á umliđnum árhundruđum. Eins og tíđkast međal fáfróđra lćgri stétta samfélaga ţá er viđkoma slíks fólks mun meiri en ţeirra betur settu. Ţeir hafa fengiđ ađ halda sínum trúarbrögđum og venjum ţar í miklu mćli til ess ađ núna sést međ framreikningi ađ múslímar munu ná yfirhöndinni í Frakklandi á ţessari öld. Frakkland verđur líklega íslamskt ríki innan fárra áratuga.
Hvernig fer sambýliđ viđ ţá kristnu og Gyđinga er ekki vitađ. En mörg dćmi eru um ađ slíkt hafi getađ gengiđ međ peningum og velsćld. En venjulega harđnar á dalnum međ lćkkandi gengi sem gerir ţá fólk trúađra um leiđ og Spánski Rannsóknarrétturinn fćr aftur vćngi.
Sama ţróun á sér stađ í Bretlandi. ţar munu múslímar líka ná yfirhöndinni áđur en öldin er liđin. Ţar er ekki sama hefđ í samskiptumog er hugsanlega fyrir hendi á Spáni og S-Frakklandi. Útkoman gćti orđiđ ţar allt önnur.
Sama á viđ um Svíţjóđ ţar sem kratar stefna ótrauđir ađ ţví ađ gera Svíţjóđ ađ fjölmenningarríki sem ekki sér fyrir endann á hvernig muni líta út.
Margir nútímamen láta sér í léttu rúmi liggja hvađa trúarbrögđ almúginn viđhefur međan ţeir fá ađ hafa sinn bísness og persónufrelsi í friđi. Mörg dćmi eru sambýli ţar sem ein trúarbrögđ umlíđa hin međskattlagningu.
Yfirgangurinn í Frakklandi til múslímaríkis frá kristnu ríki eins og viđ ţekkjum ţađ nuna ţarf ekkert endilega ađ verđa ofbeldiskenndur. Íslenskir kvótagreifumm verđur til dćmis nokk sama hvađ sungiđ er međan ţeir hafa sitt á ţurru ef tala má í léttum dúr um forréttindi ađalsins. En Frakkar munu auđveldar en Íslendingar geta skiliđ hvađ kvótakerfiđ er og hvernig á ađ stýra ţví. Lođvík 14. hefđi skikkađ ađalinn til ađ búa hjá sér í Versölum ţar sem hann gat haft auga međ ţeim. Hvernig verđur hin íslenska leiđ eftir ţví sem tímar líđa?
Sjálfsagt kemur ţessi ţróun mannfjöldans til Íslands fyrr en síđar ţar sem kratisminn nćr til ţriđjungs ţjóđarinnar sem vill fjölmenningu og innflutning fólks án takmarkana, ţriđjungur hefur enga skođun en ţriđjungur er í andstöđu og getur ekkeert ađgert.
Ţeir Íslendingar sem tilheyra síđastnefnda ţriđjungnum gera rétt í ţví ađ fylgjast vel međ ţróun mála í Frakklandi ţví ţar verđa fyrst tíđindi af hinni komandi breyttu heimsmynd.
Framtíđ Frakklands er framtíđ heimsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţakka ţér kćrlega Halldór.
Og svo er ţađ Le cancer américain sem er ađ hrjá Frakka. Eđa međ öđrum orđum: krabbamein engilsaxneskra áhrifa innan í hinu ţýsk/franska rúgbrauđi Lotharinga í París.
Furđulegt er ađ ţađ sem fyrir ađeins nokkrum áratugum síđan átti ađ heita friđar-kontór Brusselveldisins í miđjum brunarústum Ţriđja ríkisins, skuli nú ţenja sig á Norđur-Atlantshafi, ţar sem NATO á heima. Gera ţar tilkall til allra hluta.
Í já-herferđ frönsku ríkisstjórnarinnar vegna Maastrichtsáttmálans í Frakklandi á sínum tíma, var af stjórnvöldum máluđ upp sú mynd af heiminum á áróđursplaköt ríkisstjórnarinnar, ađ bandarískur kúreki og japanskur glímukappi sátu einbeittir klofvega ofan á veröldinni; og ţar sem textinn viđ skrímslamynd frönsku ríkisstjórnarinnar var sá, ađ ađeins "Evrópa" (franskra sósíalista og teknókrata) gćti forđađ sál Frakka og heiminum öllum úr klóm ţessara barbara; ţ.e. úr klóm Bandaríkja Norđur-Ameríku og heimsviđskipta Japana.
Ţessi birtingarmynd veruleikans í Frakklandi krafđist rökrétt ţess, ađ sálum Frakka yrđi ţá og ţar međ loksins fundiđ skjól í fađmi brunarústa Ţriđja ríkisins. Ađ ţar vćru ţćr betur komnar en í fađmi fremsta frelsisbera veraldar, Bandaríkjum Norđur-Ameríku; sem frá lokum ragnaraka meginlands Evrópu yfir heiminum, hafa varđađ götu Japana til heimsviđskipta međ stađfastri viđurvist og varđstöđu Kyrrahafsflota ţjóđríkis Bandaríkjamanna í samfellt 70 ár.
Ţeir hćgri-sinnuđu stjórnmálaflokkar á Íslandi sem í og međ eru ađ fikta međ eldspýtnaverk friđar-kontórs Brusselveldisins í miđjum brunarústum Ţriđja ríkisins, ţurfa virkilega á skrúbb-ţjónustu ađ halda og alvarlegri aflúsun. Takiđ ykkur á og komiđ ykkur ađ verkinu. Notiđ heilafrumurnar á međan ţćr eru sćmilega virkar. Annars tökum viđ merkimiđann af ykkur og ţá kostiđ ţiđ ekkert, ţví ţiđ standiđ ţá fyrir ekki neitt.
Tips: Skyldir ţú nú Halldór minn vilja ađ textinn ţinn í bloggfćrslum sé ađ normal stćrđ, ţá get ég bent ţér á ađ ef ţú ert ađ paste (líma) hann inn í blog-editorinn međ ţví (á Windows) ađ gera CTRL+V (paste) ţá getur ţú (á Windows) í stađinn notađ SHIFT+CTRL+V og ţá mun textinn ţinn koma sem óformaterađur texti inn í editorinn og lúta útlitsbreytum bloggs ţíns (your blog style-sheet).
Skyldir ţú hins vegar vera á Mac OS X ţá gildir; SHIFT+ALT+EPLI+V (Paste and Match Style). Eplatakkinn er cmd-lykillinn í lyklaborđinu beggja megin viđ slánna.
En viljir ţú hafa textann svona stóran, ţá er ţađ bara ok.
Kćrar kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 26.2.2015 kl. 20:21
Prýdileg lesning nafni. Vardandi leturstaerdina, thá verd ég nú bara ad segja ad ég er alveg sáttur vid hana. Okkur, sem komnir erum vel nordur fyrir fimmtugt, veitir ekki af ad hafa thetta vel laesilegt úr thokkalegri fjarlaegd. Baedi getur sjónin hafa ridlast til og eins eru sumir thannig vaxnir ordid, ad their komast einfaldlega ekki naer skjánum en sem nemur 70-90 sentímetrum og thá er gott ad hafa letrid einnig vel vid vöxt.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 26.2.2015 kl. 23:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.