5.3.2015 | 03:22
Stríðsvindar
fundust mér blása af ræðu Benjamíns Netanyahu fyrir fjölskipuðu þingi Bandaríkjanna í þessu.
Benjamín var ómyrkur í máli þegar hann lýsti þeim valkostum sem við Ísraelum blasa hvað varðar kjarnorkuvígbúnað og stríðsáform klerkastjórnararinnar í Íran.
Hann lýsti því hvernig þessi stjórn Islamista sem þar ræður ríkjum án lýðræðis hefur svikið öll loforð til þessa. Hvernig hún hefur logið og svikið til hægri og vinstri, hvernig hún styrkir hryðuveerkastarfsemi um allan heim. Hvernig þessi stjórn fjöldaframleiðir kveikjur í kjarnasprengjur, hvernig hún framleiðir langdrægar eldflaugar til að skjóta um heima alla, hvernig hún auðgar úran á laun, hvernig hún lýgur og svíkur og blekkir meðan nokkur vill trúa.
Benjamín sagði að Ísraelar myndu ekki kvika, ekki hætta við að berjast til síðasta blóðdropa gegn þessu þó að þeir þyrftu að fara einir í stríðið. Ef ekki yrði fengisr við þessi myrkraoöfl núna yrði ennþá verra að fást við þau síðar. Þetta ríki ætlaði opinberlega að tortíma Ísrael og drepa alla gyðinga.
Núna í fyrsta sinn í sögunni myndu Gyðingar hinsvegar ekki láta slátra sér bardagalaust eins og í fyrri ofsóknum.
Bandaríkjaþingmenn risu hvað eftir úr sætum og klöppuðu allir sem einn undir ræðu Benjamíns.
Þegar maður gerir sér grein fyrir því að Bandaríkjaþing er ekki einhver ályktunarsamkunda eins og við þekkjum landsfundi stjórnmálaflokka heldur máttugasta stjórnmálasamkunda veraldar, þá er ástæða til að sperra eyrun.
Það er að byggjast upp vilji og ásetningur meðal Bandaríkjanna og Ísrael til að láta til skarar skríða gegn einræði múllanna og Íslamista í Íran.
Það verður stríð.
Auðvitað verður lítills styrkur að ræflabandalaginu í Brussel. það mun sjálfsagt mótmæla og mótmæla því að Bandaríkin og Ísrael ætli að uppræta hin illu öfl og færa Írönum frelsi til að láta ekki einræðisöflin og Islamista leiða sig í glötun. Hugsanlega munu Bretar fylgja Bandaríkjunum einir þjóða ESB.
Iran er um þesar mundir þorpararíki rétt eins og Norður-Kórea. Hinn siðmenntaði heimur getur ekki átt viðskipti við slík ríki frekar en 1939.
Það blása stríðsvindar um vestræna veröld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það blésu líka stríðsvindar 2003 við innrásina í Írak sem var framkvæmd til að uppræta gereyðingarvopn Saddams Husseins. Við Íslendingar vorum settir óspurðir í hóp innrásarþjóðanna.
Aldrei fundust nein gereyöingarvopn.
Ómar Ragnarsson, 5.3.2015 kl. 09:20
Ómar.
Ertu búinn að gleyma því að íslendingur var á meðal þeirra hermanna sem voru í vinnu við stríðsreksturinn gegn Saddam og sá fann ásamt meðreiðarsveinum sínum gjöreyðingarvopn hjá Saddam.
Þetta var í fréttum síðasta sumar eða vetur í öllum fjölmiðlum ásamt viðtölum við þennan mann.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.3.2015 kl. 09:59
Ómar.
Þú, ásamt svo mörgum, minnir óþyrmilega á „söguhetjuna“ Gottlieb Biedermann í hinni frábæru sögu Max Frisch, Brennuvargarnir.
Gottlieb Biedermann sagði :
,,Ég lánaði þeim eldspýtur. Og hvað með það. Það lánuðu allir eldspýtur, næstum hver einasti maður. Annars væri borgin varla brunnin til ösku. – Svo gerði ég þetta líka í góðri trú og af því að ég treysti þessum mönnum.“
Þannig svarar Gottlieb Biedermann fyrir og afsakar gjörðir sínar eða fremur afdrifaríkt athafnaleysi í lok leikritsins Brennuvargarnir í þann mund er húsið hans glæsta logar ásamt gasstöð og nærliggjandi stórhýsum með miklum mannskaða og eignatjóni.
Ómar - við verðum að læra af sögunni - ekki hvað síst brunanum allt í kring um okkur á vorum dögum og horfa ekki upp ´brennuvargana bera inn eldsneytistunnurnar inn í leiguíbúðir í okkar eigu svo notuð sé samlíkingin.
Stöðvum brennuvargana, gerum eldsneytistunnurnar upptækar sem þeir bera inn í húsin okkar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.3.2015 kl. 10:04
Það var nú ekki fjölskypað þing sem hlustaði á Netanyahou því fjölmargir þingmenn kusu að hunda hann þar með talið flestir ef ekki allir þingmenn Demókrata. Einnig var sá gerningur Rebúblíkana að bjóða honum að ávarpa þingið fordæmdur hagðlega af mörgum. Forsetinn neitaði að hitta hann. Bandaríkjaþing tekur niður með því að bjóða þessum vibjóðslega stríðsglæpamannai að ávarpa þingið.
Hvað kjarnorkuvopnaeign varðar þá eiga Ísraelar slík vopn þó þeir neiti því og það er ekki síður áhyggjefni að jafn grimmir stríðsglæpamenn og þeir hafi yfir slíkum vopnum að ráðe heldur en Íranir.
Og ef við förum að meta hveða þjóðum er ekki treystandi fyrir kjarnorkuvpnum eru þá ekki ofarlega á blaði þjóðir sem hafa notað slík vopn svo ekki sé talið á boraraleg skotmörk eins og Hirjosima og Nagasaki.
Sigurður M Grétarsson, 6.3.2015 kl. 06:27
SMG
Þú ert gersamlega blindur í aleggjudómum Þínum að venju, eða líkast til hatri í bland hér.
Hér ferð þú varla með eitt orð rétt af nokkuð miklu innslagi. Þú lítur ekki til staðreynda frekar en þú átt vanda til í þeim tilgangi að koma sleggudómum þínum í höfn. Þú lætur ekki góða sleggjudóma gjalda sannleikans.
Það er þér ekki til álitsauka fremnur venju.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.3.2015 kl. 10:16
Predikarinn. Þú heldur hér því fram að ég fari með rangt mál án þess að nefna neitt sem ég sagði með úskýringum á því hvað er rangt í þeim ummælum. Slíkt getur ekki talist málefnanleg ummæli.
Hvað er rengt í mínum ummælum?
Er það rangt að stór hluti bandarískra þingmanna hundsaði mæðu Netanyaho?
Er það rangt að Obana hafi ekki viljað hitta Netanyaho?
Er það rangt að ljóst er að Ísraelar eigi kjarnoruvopn þó þeir neiti því?
Er það rangt að Ísraelar fremji reglulega strísglæpi gagnvart Palestínumönnum meðal annars með viísvitandi fjöldamorðum á almennum borgurm eins og þeim tvð þúsund almennum borgurjm þar með nokkur hundruð börum sem þeir myrtu síðasta haust?
Er það rangt að Ísrelar hafa aldrei getað sannað fullyrðingar sínr um að þeir óbreyttu borgarar sem þeir drepa hafi verið notaðir sem mannegir skildr af Hamas né heldur hafi fulltrúar Sameinuðu þjóðanna og Amnesty Internationarl sem hafa menn á svæðinu getað fundið dæmi um slíkt þrátt fyrir ítarlegar rannsóknir á því?
Er það ekki rétt að þeir sem fyriskipa fjöldarmorð á óbreyttum borgurm eru stríðsglæpamenn?
Sigurður M Grétarsson, 7.3.2015 kl. 10:32
SMG
þú ert brjóstumkennanlegur vægast sagt í sleggjdómum þínum.
Það hafa verið birt myndbönd hér á blogginu sem t.d. hollenskir blaðamenn tóku á nokkurra daga tímabili út um hótelgluggann sinn þar sem Hamas var að byggja skotpall undir segli, sem og þegar skotið var frá honum. Þetta var við hlið hótelsins. Smuleiðis eru myndbönd sem sýna að þeir nota íbúa, ekki hvað síst börn sem mannlega skildi. Það er viðurkennt af alþjóðastofnunum að skólar hafa verið notaðir og ótal fréttir fluttar í heimsfjölmiðlunum.
En þú lætur ekki sannleikan eyðileggja sleggjudóma þína þannig að það þýðir ekki að leggja sannanir fyrir þig það hefur sýnt sig. Þessar sannanir liggja fyrir og hafa verið sýndar í heimsfjölmiðlunum og hér á blogginu. En sannleik, varðar þig lítt um.Fólk með greindarvísitölu aðeins yfir stofuhita veit að ísraelar heyja varnarsdtríð gegn Hamas þegar þeir grípa til vopna auk þess að stökus innum að sækja fram til að loka göngum sem Hamas grefur yfir til Ísraels fyrir milljarða og nota til þess þræla sem mest eru börn og eyða í þetta milljörðum í stað þess að mennta ffólkið sitt og koma upp heilsugæslu.
Á síðasta ári sendu þeir flugskeyti yfir til ÍSraelskra borga til að murka lífið úr almennum borgurum fyrir 1,4 milljarð bandaríkjadala.
Það er ekki HAmas að þakka að skeytin náðu ekki á borgarana - heldur járnhvolfi því sem ísraelar hafa komið upp fyrir mikið fé en hefur þyrmt borgurum Ísraels fyrir morðoðum Hamas samtökunum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.3.2015 kl. 12:34
Hvað hafa egyptar að segja um Hamas ?
.
https://www.youtube.com/watch?v=7VtENBF_yjo
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.3.2015 kl. 13:46
Líttu á þetta :
https://www.youtube.com/watch?v=6DCuRzzsKnk
.
iVðurkenna að Hamas hafi gert göng til þess að ræna ísraelskum hermönnum
https://www.youtube.com/watch?v=s58aGaQ2OXU
ummæli araba sjálfra um að þeir beiti börmnum fyrir sig sem skildi :
https://www.youtube.com/watch?v=htRpQ4kUX2A
.
https://www.youtube.com/watch?v=SoYmuH3NOv8
.
https://www.youtube.com/watch?v=SoYmuH3NOv8
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.3.2015 kl. 13:47
Á þessum myndböndum má sjá lýsandi dæmi um það hversu skítt "Palestínumenn" á Gaza hafa það. Á fyrra myndbandinu bregður fyrir kunnuglegum andlitum.
.
http://www.youtube.com/watch?v=yM7_R8Oih-k
.
http://www.youtube.com/watch?v=6f21_mj8fz0
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.3.2015 kl. 13:51
Tíu goðsagnir og staðreyndir um Gaza stríðið
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.3.2015 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.