18.4.2015 | 08:34
Óli Björn Kárason
var ásamt Jón Kristni Snæhólm á ÍNN í gærkvöldi. Jón vinur minn er skemmtilega greindur og upplýstur í stjórnmálafræði svo fáir standa honum á sporði. Hann er líka oft ótrúlega fundvís á kjarna málsins.
Ingvi Hrafn var í venjulega froskagervinu frá Flórída þar sem myndgæðin breyta honum talsvert mikið. En ekki talandanum sem var á sínum stað og mörgum þykir í meira lagi.En hann áetta og máetta.
Í þetta sinn fór ég að hlusta mest á Óla Björn, hugsanlega af því að ég hef verið að lesa bókina hans Manifesto hægri manns. Ég fór að láta hugann reika yfir þinglið Sjálfstæðismanna og bera saman hans málflutning og annarra. Meira og meira fór ég að hallast að því að Óli Björn varaþingmaður er eiginlega einn í hópi þingliðsins sem er Sjálfstæðismaður að algerri sannfæringu og trúarhita. Sýn hans á grunnhugsun Sjálfstæðisflokksins er svo einlæg og traust að ég get ekki jafnað honum við neinn annan. Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki prédikara sem fólk hlustar á, þá er ekki furða þótt flokknum verði lítt ágengt og hann festist í því fylgi sem hann er nú kominn í.
Hvar heyrir maður fagnaðarerindið flutt af vettvangi Sjálfstæðisflokksins, um nauðsyn skattalækkana, samdráttar í bákninu, eign fyrir alla, nauðsyn þess að gjöra rétt og þola ekki órétt, stétt með stétt? Heyrir maður ekki meira lofsöngva um besta fiskveiðistjórnarkerfi í heimi sem varla á neitt sameiginlegt með einstaklingsfrelsi og athafnafrelsi en prýðilega með hagsmuni valdra stétta fyrir augum? Heyrir maður ekki um hóf í bankabónusum í stað niðurfellingar?.Heyrir maður ekki talað um að fjölga félagslegu húsnæði og leiguíbúðum af því að unga fólkið standist aldrei greiðslumat bankanna? Hvar heyrir maður talað um eign fyrir alla? Hvar heyrir maður talað um einokun bankanna og samráð? Hvar heyrir maður talað um nauðsyn sparnaðar? Hvar heyrir maður talað veerðtryggðan sparnað í peningum án fjármagnstekjuskattamínusa?
Sem er ekki furða þegar sveitarfélög skipuleggja bara lóðir fyrir stórverktaka sem byggja skotheld steinsteypuvirki með margra alda endingu fyrir augum á 400.000 kr á m2 þegar í Bandaríkjunum er nægt húsnæði byggt á 100.000 kr. á m2. Ef einhver heldur að ég sé að ljúga þá fari sá sami út á Pershing Avenue í Orlando þar sem slíkt húsnæði er til sölu og í framleiðslu. Enginn sveitarstjórnarmaður ansar manni þegar maður stingur upp á 500 m2 lóðum fyrir lítil hús sem fólkið getur byggt sjálft í Smáíbúðahverfisstíl og að fólkinu sé gert kleyft að byrja ekki að borga lóðirnar fyrr en það greiðir útsvar á heimilisfanginu.Eða jafnvel að byggja gámahús fyrir 50.000 kall á m2. Valkost við Hótel Mömmu? Í stað þess halda Sjálfstæðismenn í Kópavogi happdrætti þar sem 5 vinningshafar með 150 íbúðir í blokkum eru ánægður en 25 aðrir eru fúlir og kjósa kommana næst?
Mér finnst Óli Björn tala mál sem ég skil. Hann er bara ekki mikið í náðinni hjá Sjálfstæðisflokknum. Væri það ekki þess virði að reyna að breyta því?
Sjálfstæðismenn gera vel í því að hlusta betur á Óla Björn Kárason sem er heilsteyptur í sinni lífsskoðun en ekki bundinn á klafa sérþarfa og meininga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í þingliði sjálfstæðisflokksins eru ekki margir afgerandi menn. Óli Björn þarf að vera í liðinu.
Í framsóknarflokknum eru aftur á móti fólk sem þorir að hafa skoðanir og flíka þeim, má þar nefna Vigdísi Hauksdóttur, Karl Garðarsson og Ásmund Daða Einarsson.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2015 kl. 10:47
Tek undir með þér Halldór varðandi Óla Björn og tel að það væri heppilegt að í þingliði Sjálfstæðisflokksins væru fleiri tegundir en hagfræðingar, lögfræðingar og handsnyrtir peninga plokkarar. Að vísu er í samstarfsflokknum dýralækir sem sýnist ætla að ská jarðfræðinemanum við hvað varðar áníð á útgerð og annan atvinnurekstur.
Hrólfur Þ Hraundal, 18.4.2015 kl. 12:29
Ég er mjög sammála þér um Óla Björn. Greinarnar hans í Mbl. á miðvikudögum eru líka stórgóðar.
Hjörtur Örn Hjartarson, 18.4.2015 kl. 16:28
Óli Björn Kárason talar máli þess Sjálfstæðisflokks sem ég kýs.
Ívar Pálsson, 18.4.2015 kl. 16:59
Áslaug Friðriks.borgarfulltrúi sagði í fyrra að Sjálfstæðisflokkurinn væri sósíal - demókrtískur flokkur.
Sammála varðandi Óla Björn en því miður þá eru fáir enn innan flokksins sem hafa hans hugsjón.
Óðinn Þórisson, 18.4.2015 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.