Leita í fréttum mbl.is

Í Rusli

er Reykjavíkurborg ef lýsing Morgunblađsins er rétt.

Í Leiđara stendur:

"Reykjavík er í rusli. Rusliđ er úti um allt. Pappír og plastpokar mynda heldur ömurlegt skraut í runnum og trjám eđa fjúka um í rokinu. Á götum, stéttum og stígum er sandur og möl eftir baráttuna viđ klaka og snjó vetrarins. Ţegar blćs er svifrykiđ slíkt ađ fer yfir heilsuverndarmörk.

 

Sandurinn er nauđsynlegur til ađ hjálpa fólki ađ fóta sig í hálkunni, en ţegar enginn er snjórinn og hálkan verđur hann sóđalegur. Á međan snjór er yfir öllu sést rusliđ ekki, en ţegar hann er horfinn blasir sóđaskapurinn viđ. Ţađ sást berlega á myndskeiđi sem birt var á mbl.is í vikunni

 

Merki vanrćkslu eru mörg í borginni um ţessar mundir. Göturnar eru eins og gatasigti. Í ţeim eru litlar holur og stórar, grunnar og djúpar og sums stađar svo margar ađ fćrustu bílstjórar geta ekki sveigt hjá ţeim öllum. Haft er fyrir satt ađ holurnar í götum borgarinnar séu fleiri en í Holuhrauni.

 

Ţegar borgaryfirvöldum virđist sama um ástand borgarinnar er hćtt viđ ţví ađ borgarbúum fari líka ađ standa á sama. Hćtt er viđ ţví ađ ţeir, sem alltaf hafa fyrir augunum rusl á víđ og dreif, fyllist dođa fyrir umhverfi sínu og sóđaskapurinn verđi ávísun á meiri sóđaskap.

 

Ţađ er ef til vill ekki jafn áríđandi ađ hreinsa borgina og ađ ryđja snjó til ađ koma í veg fyrir ađ umferđ lamist. Ţađ er engu ađ síđur mikilvćgt, ekki síst nú ţegar kapp er lagt á ađ lađa ađ ferđamenn sem aldrei fyrr. Sú Reykjavík, sem blasir viđ ţeim, er heldur niđurdrepandi.

 

Ţađ skiptir máli hvernig borgin lítur út, hvort viđ blasa hreinar götur og torg eđa allt er á kafi í rusli og borgin virđist vera ađ drabbast niđur."

Var ţetta svona í tíđ Birgis Ísleifs, Geirs Hallgrímssonar, Davíđs Oddssonar ? Ég minnist ţess ekki.

Hvarvetna eru myndir af Degi Bergţórusyni međ skófluna á loft ađ taka stungur fyrir nýjum framkvćmdum. Ef grannt er skođađ eru ţetta mest allt stórframkvćmdir sem borgarbúar munu ekki nýta fyrr en löngu eftir ađ kjörtímabili Dags lýkur, ýmist á hönnunarstigi eđa vćntanlegar ţađan.

Dagur veifar skóflunni óspart og vísar veginn til framtíđarinnar sem er hvergi ađ sjá stađ núna. Borgarsjóđ vantar á leiđinni í tíu milljarđa upp á ađ tekjur dugi fyrir útgjöldunum í A-hluta. Hann er einfaldlega réttur af međ ţví ađ sćkja ţađ sem á vantar í B-hlutann ţar sem sjóđir orkuveitunnar eru. Ţannig fá íbúar  Kópavogs, Garđabćjar og  Hafnarfjarđar ađ taka ţátt í ađ borga hallarekstur kraterísins í Reykjavík sem veifar skóflunni sem aldrei fyrr  međ útgjaldadraumum til margra ára framtíđar.

 

Spurning er hvort kjósendur sćtta sig viđ svona Pótemkíntjöld til fjarlćgrar framtíđar tíma međan allt annađ er í rusli? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér mćlirđu svo sannarlega orđ ađ sönnu, Halldór. Margoft hefur mig langađ til ađ rita um ţessa ófyrirleitnu vanrćkslu borgarstjórnarmeirihlutans viđ hreinlćti í borginni.

Margoft hefur mađur ţurft ađ tćma skóla vegna malar sem berst ofan í ţá. Margítrekađ meiđir ţađ augu mín ađ horfa upp á rusliđ og sóđaskapinn sem safnast upp í runnum og hvar sem er á víđavangi nálćgt gönguleiđum í borginni og situr ţar óhreyft mánuđum saman!

Ţessi borgarstjórnarmeirihluti er vangćfur ađ sjá ţetta ekki eđa forhertur ađ bjóđa borgarbúum og ferđamönnum upp á ţađ ađ hafa ţetta fyrir augunum sýknt og heilagt, árstíđ eftir árstíđ!

Svo ćttu ţeir ađ lesa greinina eftir Guđrúnu Helgu Sigurđardóttur í Fréttablađinu í dag: Af stríđsástandinu í miđborginni.

En inn á flugvallarmáliđ og svik borgarstjórnar viđ lýđrćđiđ í ţví máli kem ég inn á í grein minni í dag:  Hafa Píratar ekki gćlt viđ öfgar í formi anarkisma? Trúverđugri en gömlu flokkarnir?

Jón Valur Jensson, 1.5.2015 kl. 15:25

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sýndarmennska er mennska hliđin á Degi B Eggertssyni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2015 kl. 19:11

3 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Hć allir borgarbúar, og ţiđ strákar, Halldór og Jón Valur. Hćttiđ ţessu vćli og fariđ ađ taka til hendinni. Ég ćtla ađ gera ţađ líka: ţegar ég fer í göngutúr í mínu nágrenni (ég vona ađ ţiđ séuđ sjálfir rólfćrir og getiđ gengiđ ykkur til heilsubótar) ćtla ég ađ taka međ mér plastpoka og hanska, og hirđa upp rusl sem veđur á vegi mínum. Mig munar ekkert um ţađ.

Árangursríkt gćti veriđ, ef borgin, eđa áhugafólk, auglýsi rusladaga, sem hafi ţađ ađ markmiđi ađ íbúar borgarinnar taki til og týni upp rusl. T.d. 2. og 3. helgi í mánuđi.

Ég útiloka 1. helgi, ţví ţá eru allir nýbúnir ađ fá útborgađ og margir ađ spóka sig í Kringlunni og Smáralind. Og í síđustu heldi í mánuđi er minna um rusl, t.d. kók og kaffimál úr pappa, af ţví ađ ţađ er minna um svona í lok mánađar ţegar fólk er oriđ blankt.

Og mikiđ rusl safnast í trjárunnum og steinum ţangar sem ţađ hefur fokiđ í vetur. Ţađ ćtti ađ hvetja fólk til ađ taka til í sínu nánasta umhverfi.

Ţađ hefur yfirleitt virkađ vel ţegar hreinsunarátak er í gangi. En hér fyrr á árum voru ruslatunnur á vegum borgarinnar merktar: "Hrein torg - fögur borg" - Ţađ mćtti endurvekja ţetta átak. En ţađ er ekki nóg ađ skrifa ţennan texta á tunnurnar: best er ađ auglýsa átak á ljósvakamiđlunum.

Hundaeigendum er t.d. gert ađ vera međ plastpoka á sér og hirđa upp skítinn jafn óđum, ţegar ţeir fara međ hundinn í göngutúr. Og ţeir borgarbúar sem eiga ekki hund, geta búiđ sér til jákvćtt verkefni í sínum göngutúr: taka međ sér poka og hirđa upp smá rusl á leiđinni.

Ef allir leggjast á eitt, lítur borgin hreinni út.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 1.5.2015 kl. 23:20

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ingibjörg

Og verđur ţá Dagur Bé endurkjörinn fyrir sérstakt hreinsunarátak sitt. Ţetta er góđ hugmynd sem á mikkinn rétt á sér. Borgararnir ţurfa ađ vera vakandi. En ţeir eiga hinsvegar ekki ađ velja sér algert forstuleysi. Borgarstjórinn ćtti ađ upptendra fólk međ forystu sinni , fá fólkiđ međ sér.Í stađ ţess virđast flestir í fýlu. KAnnski ađ ţessir Piratar geti náđ upp gírađri stemningu međ hassvöndul í kjaftinum og veifandi hrífum í hreinsunarátaki í takt viđ ţrumandi rapptónlist?

Halldór Jónsson, 2.5.2015 kl. 14:06

5 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Rusl er eitt og göttóttar götur annađ. Vissulega ţarf borgarstjóri og hans nćstráđandi ađ hafa frumkvćđi međ ţví ađ leggja áherslu á vorhreingerningu í borginni.

En íbúarnir, hver á sinn hátt, geta lagt liđ, međ ţví ađ hirđa rusl og einnig međ ţví ađ henda ekki rusli úr bílum sínum.

En besti árangur nćst í ruslatýnslu, er ađ auglýsa ţetta og hvetja borgarana til ađ koma sér út úr húsi, í göngutúr, meö ruslapoka, og hreinsa til í leiđinni.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 3.5.2015 kl. 01:14

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hrein torg, fögur borg var metnađur Geirs, Birgis Ísleifs og Davíđs. Nú er ástand ferđamannaborgarinnar Reykjavíkur orđiđ borgarbúum og jafnvel ţjóđinni til skammar. Vinstri menn hafa starfsliđ til ruslatínslu, en skera viđ nögl fjármagn til hennar. Ţađ er eins og međ lagfćringar á gatnakerfinu. Reykjavík vikublađ vogar sér í gćr ađ nánast grobba af auknu fé úr borgarsjóđi á ţessu ári í ađ fylla upp í götin, ţótt vanrćkslan hafi veriđ slík, ađ langtum, langtum meira ţarf til.

Á sama tíma ákveđur borgarráđ ađ eyđa 40 milljónum í "hjólastíg milli Laugavegar og Miklubrautar". Til hvers í ósköpunum? Ţađ er eins og ţessir menn kunni ekki á hjól. Menn komast allra sinna ferđa á hjólum nánast hvar sem er og hvert sem er!

Jón Valur Jensson, 3.5.2015 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband