28.8.2015 | 08:56
Bragđ er ađ
ţá barniđ finnur.
Halldór Auđar Svansson hefur ţetta ađ segja eftir ađ Dagur Borgarstjóri kynnti aukin útgjöld vegna aukinnar starfsemi í ţágu borgarbúa:
Ţađ er klárt mál ađ ţađ ţarf ađ ráđast í ađgerđir vegna stöđu borgarsjóđs. Síđasti ársreikningur kom ekki vel út og viđ höfum vitađ af stöđunni. Ţađ ţarf ađ leita allra leiđa til ţess ađ draga úr ţessum halla, sagđi Halldór A. Svansson, borgarfulltrúi Pírata,"
Miđađ viđ ţá venjulegu ţögn um menn og málefni sem ríkir hjá Pírötum, ţá er ţetta nokkuđ stór yfirlýsing frá manni sem er í eins sterkri stöđu og hann. Sá sem síđast stóđ í slíkri stöđu var stundum uppnefndur "Ruler of Reykjavík" ţar sem menn gerđu sér ljóst ađ hans orđ voru lög sem allir urđu ađ fara eftir.Nú er rekstarafgangur hjá Borginni 1.2 milljarđar í stađ ţriggja. Skeikar ađeins 250%. Sem betur fer geta borgarfulltrúar í Reykjavík enn sent viđskiptavinum Orkuveitunnar í öđrum sveitarfélögum reikninginn til ađ lát ţau borga hallann međ sér.
Halldór Auđar er í sömu stöđu og Sigurjón heitinn. Segi hann eitthvađ verđur meirihlutinn, ađ Degi Bé. og EssBirni međtöldum, ađ ráđast í ađgerđir eigi ársreikningur ađ koma vel út.
Athyglisvert ađ Dagur nefndi stóraukinn launakostnađ í velferđarsviđi sem ein orsakaţátt hallarekstrarins.En einmitt mun meiri mönnun á öllum sviđum skilur Reykjavík algerlega frá öđrum sveitarfélögum. Sem ţýđir ţađ ađ Reykjavík hefur ekki ráđ á ţeirri ţjónustu sem hún veitir. En fjölgun starfa er samt ţađ sem vinstri menn tala oftast um.
Nú gerist ţađ ađ Píratar segjast ćtla ađ fara ađ taka ţátt í stjórnmálum. Taka á málum hjá Reykjavíkurborg međ eigin höndum. Bara si sona?
Vćntanlega fylgjast kjósendur međ ţví hvernig til tekst ţar sem búast má viđ spurningum í nćstu kosningum sem lúta ađ ţví ađ gera eitthvađ sem bragđ er ađ í margvíslegum málum, sem Píratar hafa ekki svarađ neinu um til ţessa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór Auđar Svansson hefur góđan mann sér viđ hliđ sem er fađir hansf Svanur Kristjánsson, sem er reynslubolti og frćđingur. Ţađ ćtti ţví ađ taka alvarlega ţađ sem hann segir.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.8.2015 kl. 10:03
Svanur er mikill vinstri mađur. Alverg eins og Dagur Bé, EssBjörn og HJálmar Sveinsson. Hvernćr hafa vinstri menn getađ stjórnađ fjármálum?
Halldór Jónsson, 28.8.2015 kl. 14:44
Komiđ ţiđ sćl: Halldór / Ásthildur Cesil, sem og ađrir gestir, hins mćta Verkfrćđings !
Ásthildur Cesil !
Úrbrćdda: sem LEIĐINLEGA Marx-Lenínista - eins og Svan Kristjánsson / ĆTTI ENGINN AĐ TAKA ALVARLEGA, fornvinkona góđ. Sami Hamphausinn ţar á ferđ: sem ađrir hans líkar.
Halldór !
Sannarlega allir ţeir: sem ţú nefnir - einstaklega afspyrnu leiđinlegir vinstri menn, ........ en: hvenćr, hafa miđju- mođs liđarnir, sem ţú hefir fylgt ađ málum hérlendis, hingađ til, veriđ eitthvađ betri stjórnendur fjármála, Halldór minn ?
Fremur: treysti ég ţér, sem öđrum Hćgri mönnum betur, í ţeim efnum Verkfrćđingur góđur:: sbr. Francó heitinn á Spáni, sem og Salazar collega hans í Portúgal - ađ ógleymdum Chiang kai- Shek, austur á Formósu (Taiwan), hér forđum.
Međ beztu kveđjum: sem endranćr - af Suđurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.8.2015 kl. 15:28
Mér er eiginlega sama hvađan gott kemur, ég er ekki bundinn á klafa neins stjórnmálaflokks og get ţví sagt álit mitt burt séđ frá flokkslínum. Ţessar fjandans flokkslínur eru reyndar ađ sliga landiđ okkar, ţar sem enginn má segja neitt af viti ef hann er í "vitlausum" flokki.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.8.2015 kl. 16:58
Komiđ ţiđ sćl - sem jafnan !
Ásthildur Cesil !
Enda - gat ég ţess hvergi: ađ einhverjir flokkar / eđa ţá flokkslínur, vćru ţađ heilladrýgsta í framvindunni, fornvinkona góđ.
Heldur: og miklu fremur skörungar og atkvćđamenn fámennis- eđa einrćđis stjórna:: eins og ţeirra : Francós / Salazars og Chiangs, Ásthildur mín.
Í stađ ţessa hrođa 6falda flokksins, sem viđ nú búum viđ.
Pírata gerpin: skákuđu sér hjálparlaust út af borđinu á dögunum, međ HINUM OPINBERA FJANDSKAP sínum, í garđ Rússnesku ţjóđarinnar, međ heimskulegri afstöđunni, til einka ćfintýra Gunnars Braga Sveinssonar, austur í Úkraínu, t.d. !!!
Studdum: af extra skósveinum Obama´s og Merkel, ţeim Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, og lagsmanni hans, Bjarna Benediktssyni, sem öllum er kunnugt !!!
Hinar sömu kveđjur - sem seinustu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.8.2015 kl. 17:07
Ţađ er allt ađ fara á hliđina í sukki og vitleysu og algerum skorti á framsýni hjá vinstri mönnum í borginni. Ţeir ţóttust t.d. ćtla ađ gera stórátak í byggingu nýrra íbúđa fyir unga fólkiđ, en eru eftir 16 mánađa (ó)stjórn ekki einu sinni byrjađir ađ auglýsa lóđir! (viđurkennt af Degi í Sjónvarpi föstudagskvöld) - og fá ţannig ekkert í ţann kassann á međan! ---> Borgin fćr ekki tekjur af lóđasölu međan hún úthlutar engum! 700.000 króna tap borgarsjóđs á hverri klukkustund!
Jón Valur Jensson, 29.8.2015 kl. 02:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.