Leita í fréttum mbl.is

Píratar úr pukrinu

og héldu hundrađ manna fund um baráttumálin.

Ţađ bar helst til tíđinda ađ ţá eru ţeir orđnir 2 einsmáls flokkarnir, ef mađur telur Bjarta Framtíđ frá sem sjálfdauđa.

Píratar  ćtla nefnilega í Evrópubandalagiđ og fyrsta verkiđ er ađ hafa ţjóđaratkvćđi áframhald viđrćđnanna.

Og svo fylkja ţeir sér um Ţorvald Gylfason og Pétur á Útvarpi Sögu međ  lengstu stjórnarskrá í heimi sem ţeir sömdu hér um áriđ. Sem ţjóđin nennti ekki einu sinni ađ rćđa á sinni tíđ og var í raun felld í ólöglegri ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ţá er loks komiđ er svar viđ ţví fyrir hvađ Píratar standa. Ţađ eru bara tvö mál: Fyrra máliđ er ađild ađ Evrópusambandinu. Seinna máliđ er ný stjórnarskrá ađ hćtti Ţorvaldar Gylfasonar. Ekki fleira hafa ţessar vísdómsuglur til málanna ađ leggja eftir ađ hafa hugsađ í leyndum dulúđar svo mánuđum skiptir.

Ţá hefur Árni Páll og Samfylkingin eignast samherja í Evrópumálunum og kannski fengiđ eitt mál í viđbót til ađ flagga međ sem vćri ný stjórnarskrá. Og Viđreisnin hans Benedikts getur hugsanlega gengiđ pukurlaust í Pírataflokkinn í heilu lagi sem myndi spara marga fyrirhöfn í skođanakönnunum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í sex ár hefur veriđ minnihluti fyrir ţví í skođanakönnunum ađ viđ göngum i ESB og ţví er undarlegur ţessi ótti ţinn viđ ađ halda loksins ţjóđaratkvćđagreiđsllu um ţađ mál. 

Píratar vilja ţá atkvćđagreiđslu af prinsipp-ástćđum, sem eru stóraukiđ beint lýđrćđi og helsta baráttumál ţeirra. 

Ómar Ragnarsson, 30.8.2015 kl. 22:16

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er kolrangt ađ stjórnarskráin nýja sé "lengsta stjórnarskrá í heimi." Viđ athuguđum ţetta á sínum tíma og hún er í styttra lagi ef eitthvađ er. Hvernig vćri ađ kynna sér málin ađeins?

Ómar Ragnarsson, 30.8.2015 kl. 22:19

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Merkilega ertu óforsjáll og óvarkár fyrir hönd ţjóđar ţinnar, Ómar Ragnarsson! 

1) Ţađ er ekki hvorki vert né óhćtt ađ ađ taka ţá áhćttu ađ halda slíka ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađ ganga í Evrópusambandiđ og missa ţar međ ćđsta fullveldi okkar í löggjafarmálum og fleira. Ţótt 50,9% segist vera andvíg inngöngu í ESB, en 31,8% međ, skv. nýrri könnun MMR sem ţađ birtir á heimasíđu sinni,  ţá getur ţetta sveiflast meira til, og svo gćti Evrópusambandiđ dćlt hingađ áróđursfé og gjafamútum til ađ hafa áhrif á niđurstöđuna, auk ţess sem fjölmiđlar, sem nú ţegar eru á bandi ţess og gott ef ekki á launum frá ţví, myndu verđa notađir til fulls í baráttunni.

2) Engin lög hér leyfa slíka ţjóđaratkvćđagreiđslu sem bindandi fyrir Alţingi og ţjóđina, og ţađ áttirđu ađ vita.

Jón Valur Jensson, 31.8.2015 kl. 03:07

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţarna átti ađ standa:

1) Ţađ er hvorki vert né óhćtt ađ taka ...

Jón Valur Jensson, 31.8.2015 kl. 03:08

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Píratar vilja láta kjósa um áframhald viđrćna Ómar, ekki vilja til ađ ganga ţangađ inn. Enn er ţví miđur fjöldi fólks hér á landi sem telur ţarna einhvern stigsmun á, ţó raunveruleikinn ćtti ađ vera orđin öllum kunnur. Áframhald viđrćđna er ekkert annađ en innganga í ESB.

Ekki skiptir heldur öllu máli ţó hćgt sé ađ finna einhverja stjórnarskrá sem er lengri en sú sem kynnt var ţjóđinni á síđasta kjörtímabili, sú stjórnarskrá var allt of löng og í raun ekki framkvćmanleg.

Stjórnarskrá á ađ vera stutt og skýr og taka einungis á ţeim málum sem nauđsynlegt er, svo misvitrir stjórnmálamenn setji ekki landiđ í vođa.

Hitt er svo annađ mál ađ enginn hefur enn bent á neitt í núverandi stjórnarskrá sem geranda í hruninu, eđa í raun nokkuđ innan hennar sem ekki er í fullu gildi. Auđvitađ má endalaust bćta hana og ţađ hefur veriđ gert í gegnum tíđina.

Ţađ eina sem menn setja frir sig er ađ hún er gömul. Ćtti ţá ekki bara ađ slá af fólk ţegar ţađ nćr ákveđnum aldri, ţađ sé orđiđ úrelt?!

Gunnar Heiđarsson, 31.8.2015 kl. 09:25

6 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Tek hér undir orđ Gunnars Heiđarssonar um ađ stjórnarskrá á ađ vera stutt og skýr og taka einungis á ţeim málum sem nauđsynlegt er, svo misvitrir stjórnmálamenn setji ekki landiđ í vođa.

Gömul stjórnarskrá er til vitnis um stöđugleika, eins og balllest er skipi og um borđ er betra ađ hafa menn en apa ef aka ţarf seglum.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 13.9.2015 kl. 05:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband