5.9.2015 | 13:52
Að endurreisa flokk
eins og Árni Páll talar um er mikið átak.
Á hinn nýi flokkur að byggjast upp á sömu stefnu og sá gamli? Sem enginn vildi? Sama fólkinu sem mistókst? Eða þarf að koma nýtt fólk og ný mál? Hvað er þá þessi endurreisti flokkur að gera? Er það ekki nýr og óskyldur flokkur? Eða dulmálaður flokkur einhverra kameljóna sem ætla að fjarstýra honum?
Guðmundur Steingrímsson hinn fagri og prúði er að afhenda sinn flokk í bjartri nútíð til hins litförótta Óttars Proppé. Hver verður breytingin? Hvar verða hugsjónaleg áhrif Jóns Gnarrs hins mikla pólitíska spámanns? Voru þau einhver? Allstaðar mikið talað um algert lýðræði og jafnræði og gegnsæi.En hver verður raunin á? Annaðhvort viðtækt foringjaræði eins og í öðrum flokkum eða örlög eins og Árna Páls?
Adolf Hitler gekk í NASPD og fékk flokkskírteini númer níu minnir mig. Fleiri voru ekki í flokknum þá. Adolf varð strax ljóst að fleiri myndu flokksmenn ekki verða nema hann tæki við forystunni. Hann gerði það og byrjaði starfið. 10 manna fundir, 20 manna fundir,50 mmanna fundir, 200 mann fundir, 5000 manna fundir og boltinn tók að rúlla. Það var ræðussnilld og dugnaður Adolfs, ekki einhverrar útbreiðslunefndar, sem gerði þennan flokk álíka stóran í Þýskalandi og Sjálfstæðisflokkurinn varð hjá okkur. Enda allir íslenskir stjórnmálaflokkar byggðir upp skipulagslega eins og þessi flokkur Adolfs.
Fari Proppé fram sem Adolf og hrífi fólkið með nýjum hugsjónnum gæti framtíðin orðið honum björt. En slíkt er ekki á færi venjulegra manna. Slíkt krefst ofurmannlegrar áreynslu og eldhuga sem fáir hafa. Íslenskir helgar-og hjáverkapólitíkusar fara ekki auðveldlega í föt Adolfs sem lagði allt í sölurnar fyrir stjórnmálin. Því fer sem fer.
Þessu vandamáli standa Píratar líka frammi fyrir. Þeir áttu lítinn og huggulegan flokk með misskrítnum forystumönnum. Allt í einu halda þeir að þjóðin sé að kalla á þá. Þá er ljóst að ekki verður byggt á gömlu forystumönnunum. þeir eru útslitnir og þvældir og hafa ekkert erindi upp á við. Þeir ráða vitsmunalega ekki við hlutverk í stærri flokki.
Miskilningurinn er hinsvegar sá að þeir lesa vitlaust í skoðanakannanirnar. Ef aðeins eru teknir þeir sem svara sést að mikill meirihluti ætlar að kjósa annað en Pírata.
Það er auðvitað foringjanna að breyta þessu. Bjarni Benediktsson hefur sýnt að hann getur gert ýmislegt óvenjulegt í pólitík eins og menn muna úr Garðabænum. Spurningin er hinsvegar hversu miklu hann vill fórna á flokksmenn, fjölskyldumaður með ung börn. Adolf átti engin börn og hafði engu að tapa og var líka geiglaus og þrautreyndur hermaður.
Davíð Oddsson gaf mikið af sér og fjölskyldu sinni á sinni tíð enda reis flokkurinn þá hátt. Ingibjörg Sólrún barðist líka hart og djarft.Ólafur Thors gerðist Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur og þeir urðu eitt.
Miðað við söguna þá finnst mér líklegara en ekki, að gengi stjórnmálaflokka ráðist alltaf mest af formanni flokksins. Þessvegna tel ég ekki mikla hættu stafa af endurreistri Samfylkingu, Bjartrar Framtíðar, VG eða Pírata. Þessir flokkar hafa engar persónur sem eitthvaða vigta eða ná til eða tendra huga í brjóstum. Sami kosningabrandarinn gengur ekki tvisvar.
Þess vegna segi ég að eftir næstu kosningar verður þeir flokkar ofan á sem duglegustu formennina eiga. Sagan verður hinsvegar til trafala fyrir Steingrím Jóhann sem gæti ýmsilegt fyrir VG sem núverandi formaður getur ólíklega. Gamlir prammar og slitnir fara því ólíklega ekki langt í næstu stjórnmálaframtíð.
Fjórflokkurinn sem Pétur á Sögu kallar svo mun sanna sig eina ferðina enn. Formenn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks eiga bestu möguleikana þar sem villta vinstrið veður í villum og svíma. Og með því fengju Íslendingar líka stöðugasta stjórnarmynstrið sem völ er á.
Kannski kæmi til greina að stytta þetta kjörtímabil dálítið til að láta nú kné fylgja kviði áður en þessir flokkar ná að endurreisa sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.