10.10.2015 | 15:25
"Brotnir naglar
og brenndar sálir" er yfirskrift átakanlegrar greinar eftir Bjarna Ólaf Magnússon, lögreglumann til þrjátíu ára, sem hann skrifar í sunnudagsblað Morgunblaðsins.
Þar lýsir hann starfsumhverfi lögreglunnar í dag og þegar hann byrjaði. Maður spyr sig hvort að það hafi verið svona mikil yfirmönnun í lögreglunni þegar hann byrjaði? Lögreglumönnum á vakt hefur nefnilega verið fækkað um helming jafnframt því að fólki hefur fjölgað um helming og umferð tvöfaldast.
Hann lýsir líka bágum kjörum lögreglumanna sem rétt skrimta á sínum launum. Ég man nú þá tíma fyrir þrjátíu árum að lögreglumenn sem ég þekkti talsvert vel voru sívinnandi við mótarifrildi á frívöktum eða hvaðeina til að komast af. Þetta virðist ekkert hafa breyst nema starfið orðið bæði hættulegra og erfiðara.
Bjarni Ólafur lýsir því hvernig starfið fer með þá sem gegna því með því að vitna í "BlackElkSpeaks".." í hjartanu er steinn með hvassar eggjar og við hverja sorg og við hverja erfiða reynslu þá snýst hann einn hring og særir hjartað að innan. Þetta er svolítið þannig.Erfitt að tala um hræðsluna..."
Þegar maður hugsar til þess hvað á þessa menn var lagt í búsáhaldabyltingu kommúnistaskrílsins sem nær hafði lagt lýðveldið okkar að velli, þá hefur maður meiri samúð með bágum launakjörum þessara manna heldur en margra annarra opinberra starfsmanna. Skyldi annars ekkert hafa verið hugað að varalögreglu og hríðskotabyssukaupum eftir þá reynslu? Mér verða hetjurnar nafnlausu ógleymanlegar sem gengu fram fyrir örþreytta lögreglumennina þá þeim til varnar við stjórnarráðið og störðu ofbeldisskrílinn niður.
Lögreglumenn eru líklega of fáir og líklega of illa launaðir. En hverjir eru það ekki? Allir kveina og kvarta. Aldraðir lifa ekki nema ef eignatekjur komi til. Bendir það til annars en að tekjur ríkisins séu of litlar? Munu þær aukast við að fjölga viðteknum flóttamönnum og hælisleitendum? "Góða fólkið" gerir aldrei grein fyrir því hverjir eigi að borga góðverkin þegar upp er staðið.
"Upp með hendur, niður með brækur, peningana eða ég slæ þig í rot" Það er sú röksemdafærsla sem virðist duga best í hinni heilögu kjarabaráttu. Lögreglumenn virðast ekki upp yfir þetta hafnir frekar en aðrir ef marka má fréttir. Ekki hef ég lausnir á því frekar en aðrir. En maður gæti spurt sig hvort aukinn hluti í fasteignagjöldum, áfengisgjöldum og bifreiðagjöldum ætti ekki renna til aukinnar löggæslu í landinu?
Allavega vil ég hvetja fólk til að lesa þessa grein Bjarna til að fá innsýn í þennan harða heim sem við lifum í. Þar geta margir naglar bognað og margar sálir brennst illa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í hvern ætlar þú að hringja?
Þegar slys verða, ofbeldi, þjófnaður, sjálfsmorð og allt sem getur farið úrskeiðis.
Þá hringir þú í lögegluna sem er fyrst á staðinn.
Hugsum um það.
sigurður bjarklind (IP-tala skráð) 10.10.2015 kl. 17:56
Þetta er mjög átakanleg grein, skilmerkileg og vel skrifuð. Mér finnst hún lýsa vel hugarheimi lögreglumanns í hringiðunni og hvernig þessi innantök geta náð yfirhöndinni, ef ekkert er að gert.
Við vitum alveg hvert á að hringja, ef svo ber undir, og hvað gerist síðan í framhaldinu. Þessi grein breytir engu um það að ef við þurfum að hringja þá verður svarað.
Sindri Karl Sigurðsson, 11.10.2015 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.