Leita í fréttum mbl.is

Enn um "Góðafólkið"

að þessu sinni er það Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir nýbakaður varaforseti Norðurlandaráðs sem talar máli þess.

Hún ræðir málefni flóttmanna af miklum móð við Arnþrúði Karlsdóttur á Úrvarpi Sögu núna rétt áðan. Hún fer mikinn í því að Íslendingar verði að gera eins og Svíar að taka við mörgum flóttamönnum vegna mannúðarsjánarmiða. Hún fer mikinn og er krefjandi í röddinni þangað til að Arnþrúður spyr hvers vegna Danir auglýsi núna að þeir vilji enga flóttamenn til sín, hversvegna norska ríksistjórnin  beinir  því til sinna sveitarfélaga að taka ekki við neinum  flóttamönnum og Finnar segi að  þeir taki ekki við neinum  flóttamönnum heldur.

En Íslendingar verði að fara að dæmi Svía að mati Ólínu og opna allar gáttir eins og fjölmenni þjóðarinnar býður frekast uppá, án þess að nein tala komi fram hjá henni frekar en öðrum sem um þessi mál fjalla.  

Hversvegna eiga Íslendingar að gera bara eins og Svíar? Af hverju gera hinar Norðurlandaþjóðirnar ekki eins og Svíar ef þeir hafa alltaf rétt fyrir sér? Flóttamenn séu bara þverskurður af þjóðfélögum sínum segir Ólína Alþingismaður og innan um þá geti leynst nýtir borgarr sem kunni sitthvað fyrir sér. Já sjálfsagt geta flóttamenn haft ýmsa hæfileika og þekkingu sem nýtist hérlendis.

En gallinn er sá að í heild þá virðast múslímar hata alla vestræna menn sem trúleysingja. Þeir eru því ekki að koma hingað til að samlagast okkur heldur að láta okkur samlagast þeim. Þeir sem eru ekki múslímatrúar geta sjálfsagt horfið í fjöldann hjá okkur slæðulausir og lausir við fordæðuskap úr þeirri trú eins og umskurn kvenna og heiðursmorð. En hinir réttrúuðu ekki.

Mér finnst ótækt að Ólína komist upp með svona alhæfingar og heimtufrekju.Við sem ekki eru "góðafólkið" viljum fara með gát í því hvað fólk kemur hingað og vanda valið ef eitthvað á að velja. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála þér. Vandinn er að við sem erum eins þenkjandi og þú og ég (og þeir eru margir) verðum að verða háværari. Þá kemur hitt vandamálið sem er að "fjölmiðlar" þessa fordæmda skers virðast hundsa þann hluta þjóðarinnar. 

Karl Löve (IP-tala skráð) 29.10.2015 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 3420144

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband