5.11.2015 | 09:29
Allt á hausnum allstaðar
og ekkert nema aurafæð allstaðar segja sveitarfélögin hvert í kapp við annað. Allt ríkinu að kenna segja þau líka, það lét okkur hafa verkefni án þess að peningur fylgdi með.
Afleiðingin er að Borgin tapar 15 milljörðum á rekstri og Reykjavíkingur skuldar meira en 2 milljónir hver maður. Kópavogsbúinn og Hafnfirðingurinn skulda 1.2-1.5 milljón á mann og allur rekstur þeirra fer versnandi í ár.
Borgin getur hinsvegar látið hin sveitarfélögin borga sitt tap með sér í gegn um Orkuveituna og einkaleyfi sitt. Ríkið er með afgang segir Fjármálaráðherra en það vantar að borga í lífeyrissjóði opinberra starfsmanna í B-deild. Þar er til dæmis þau Steingrímur Jóhann og Jóhanna líklega inni ásamt fleirum.
Björgvin hinn gamli rekur skerðingar eldra fólksins í enn einni greininni í Fréttablaðinu í dag.Seigur er karlinn sjötugur... En RSK segir vera aukningu í öllum tryggingabótum langt umfram launahækkanir. Sem sagt allt á hausnum allstaðar. Er ekki eini myndarlegi vöxturinn í fjölda öryrkja og lífeyrisþega? Og svo kemur fullt af flóttamönnum bráðum til að bæta haginn.
Hver á þá að borga meira? Er ekki Ríkið að tala um að lækka skatta, fella niður tolla og vörugjöld? Ríkisútvarpið ohf. er á hausnum líka. Er það hugsanlega útgerðin sem er sá eini atvinnuvegur sem ekki er á hausnum? Og ferðamannaiðnaðurinn kannski þó að opinberar tölur vanti sumstaðar nema um fjölda ferðamanna. Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0.25% og ljósmæður vantar líka pening.
Ég og mínir þurfa líklega allir að borga meira og þú líka. Það er til gamalt lag sem fellur að lokalínunum og getur þá orðið nýr þjóðsöngur Íslendinga: Það er allt á hausnum allstaðar....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Vel má vera, Halldór, að ekki hafi verið rétt reiknað þegar verkefni voru flutt frá ríki til sveitarfélaga, að þar halli eitthvað á sveitarfélögin. Og vissulega hefur fjölgun starfsfólks hjá Reykjavíkurhreppi verið mun meiri en tekjuöflun.
En jafnvel þó þessar skekkjur séu reiknaðar í botn, er fjarri því að það geti útskýrt hallarekstri Reykjavíkur, né hjálpað mikið til að leiðrétta hann.
Það er eitthvað allt annað að í stjórn Reykjavíkur. Vandinn á þeim bænum er svo yfirdrifinn. Hvert einasta mannsbarn sem í Reykjavík býr, skuldar á þriðju milljón króna, gegnum borgarsjóð. Tapreksturinn nemur tugum milljóna hvern dag, sem af er þessu ári. Skuldasöfnunin er upp á einhverja hundruð þúsund króna hverja klukkustund sólahringsins!
Skildu íbúar Reykjavíkur ekki vera búnir að átta sig á að þeir sem kosnir voru til að stjórna sveitarfélaginu eru ekki starfi sínu vaxnir? Eða þarf eitthvað enn frekar til að fólk nái áttum?
Vinstri flokkar eru ekki stjórntækir og hafa aldrei verið. Þar er sýnu verstur flokkur krata, þar sem þeir hlaupa úr og í. Kommar eru staðfastari í sínu rugli, þó Steingrímur Jóhann hafi sannað að undantekning er á öllu.
Þessir flokkar náðu landstjórninni undir sig vorið 2009. Þegar kjörtímabilið var hálfnað var sú ríkisstjórn komin í minnihluta á Alþingi og reiddi sig á stuðning sjóræningja. Sá stuðningur dugði þó ekki til að koma fram málum, einungis að verjast vantrausti. Getuleysi vinstiaflanna bjargaði því þjóðinni frá glötun.
Vorið 2010 náðu sömu flokkar, með hjálp grínara, völdum í Reykjavík. Þegar langt var liðið á kjörtímabilið stökk grínarinn frá borði, enda þá þegar ljóst að búið var að klúða málum hressilega. Svo merkilegt sem það nú er, þá fengu þessir flokkar sitt umboð endurnýjað í næstu kosningum á eftir, enda vandlega falið fyrir kjósendum hvernig komið væri og hvert stefndi. Nú er sannleikurinn að koma í ljós og hann býtur borgarbúa, býtur þá fast!!
Það má aldrei láta vinstri menn komast nálægt neinum sjóðum almennings, ekki ríkissjóð, ekki bæjarsjóðum sveitarfélaga, eða neinum öðrum sjóðum sem stjórnaðir eru af lýðræðiskjörnu fólki. Þetta ætti þjóin að vera búin að læra!
Gunnar Heiðarsson, 5.11.2015 kl. 10:23
Jæja Halldór minn - ert þú nú að verða eins og Ragnar Önundarson að fara að bölva tolla og vörugjaldslækkunum og telja þær vera tekjutap fyrir Ríkissjóð. Þið viljið greinilega báðir halda áfram verslunarferðum til útlanda og styrka erlenda verslun í stað innlendrar þ.e.a.s ef þið viljið halda áfram tolla og vörugjöldum sem tekjustofn fyrr Ríkið.
Afnám þessara gjalda mun nefnilega hafa öfug áhrif við það sem þið Ragnar óttist - afnámið myn flytja verslun með fjölda vara inn í landið - og þar af leiðandi mun Ríkissjóður fá meiri tekjur af virðisaukaskatti en það hafði af vörugjöldum og tollum áður fyrr.
Í mínu fyritæki höfum við mjög sterkt dæmi um þetta og þar er ég að tala um vöru sem við höfum selt fyrir um á annað hundrað milljónir á ári. Um síðustu áramót var 20% vörugjald tekið af þessari vöru, og nú höfum við selt um 40% meira af henni en á sama tíma í fyrra og skilað mörgum milljónum meiri virðisaukaskatti en áður.
Við höfum tekið eftir því að fólk kemur inn í verslun okkar og kíkir á þessa vöru og fær að prófa hana - í mmörgum tilfellum kaupa þeir hana ekki strax - fara heim, fara örugglega á netið og eru þá að skoða hvað þessi vara kostar erlendis en koma svo nokkrum dögum seinna og kaupa hana hjá okkur. Við erum nefnilega orðnir ódýrari en erlenda verslunin og þá getur þú skoðað Evru löndin, Bretland og Bandaríkin
Og þið Ragnar skuluð nú bíða aðeins lengur því það tekur sko örugglega dálítinn tíma að fá Íslendinginn til að trúa því að eitthvað sé ódýrara á Íslandi en erlendis. Og ég get nefnt þér fjölda nnarra dæma - bæði úr mínu fyrirtæki og fjölda annarra.
Afnám tolla og vörugjalda munu koma sér mjög vel fyrir Íslenska neytendur en ekki síður fyrir Ríkissjóð sem mun
í framtíðinni fá milu meiri tekjur af virðisaukaskattinum, en það hafði áður af tollum og vörugjöldum. Ég hef barist fyrir svona lækkunum í fjóra áratugi og þökk sé Bjarna Ben fyrir framsýni hans í þessum málum, og skömm öllum hinum sem ekki trúa á þessa augljósu staðreynd - þar á meðal Halldór Jóns og Ragnar Ön.
Kristmann Magnússon, 5.11.2015 kl. 12:57
Gunnar minn Heiðarsson, þú hefur einstakt lag á að skrifa sem mér líkar. Ég tek undir hvert einasta orð.
Æ Mannsi minn, alltaf ertu sama þröngsýna smásálin sem ekkert skilur nema verðútreikninga á eyðublöðum Kristáns verðlagsstjóra. Hef ég nokkru sinni sagt að ég væri á móti lækkun tolla, vörugjalda eða virðisaukaskatts?
Það sem ég er að skrifa þarna er að eyðslan hja´ríki og bæjum er komin út fyrir það sem skattþegnar þola. Þá er eina sem þessu fólki dettur í hu að hækka gjöldin. Þeir geta ekki skorið neitt niður. Fullkomlega óhæfir til að reka nokkurn skapaðn hlut eins og Gunnar lýsir. Horfðu bara á Reykjavíkurborg með þetta lið í borgarstjórninni.Meira en milljón í skuldasöfnun á klukkutímann 24 hrs/365. Og því miður er þetta syndrome ekki bundið við vinstrimenn heldur er íhaldið víða orið svo samdauna að þeir geta heldur ekki sagt nei við nokkurn mann. Nei Mannsi, ég er ekki talsmaður hærri gjalda. Ég vil skera niður delluna eins og þessi fífl eru upptekin við. 500 flóttamenn, hvað heldurðu að þeir kosti? Fíflin tala um miklu fleiri. Þetta eru Aaaaaaaapar sagði einn góður frændi minn sem stamaði svoldið stundum.
Annars er merkilegt með þig Mannsi að þú hefur vit á öllu hér á skerinu en hefur samt líklega dvalið lengur í útlöndum en margir skattþegnar hér.Af hverju fórstu ekki í pólitík hjá alvöru þjóðum?
Ég var með Tryggva Ásmunds og Dundi úr bekknum okkar í Grænuborg. Áttu ekki gömlu myndina af okkur. Ef þú átt hana mættirðu skanna hana og senda mér eintak því mín er týnd.
Og reyndu svo að skilja mælt mál mýrarblesinn þinn
Halldór Jónsson, 5.11.2015 kl. 23:06
Nei nú ætla ég ekki að lesa þig oftar Halldór minn. Skætingur, og dónaskapur er það eina sem maður fær frá þér og ég er svo sem ekki einn um það að fá hann frá þér.
Þú ert bara orðinn gamall og argur gamall maður sem sérð ekki ljósið lengur enda hefur þú engu fengið áorlað innan flokksins þíns í tugi ára og meira að segja farinn að ganga út af landsfundum sem voru nú í þínum augum heilagri en Bíblían sjálf
Ég nenni ekki að elta ólar við svona karaktera sem geta ekki og kunna ekkert nema að hella ósvífni og dónakap yfir aðra og þá sérstaklega þegar þú verður rökþrota
lifðu heill
Mannsi
Kristmann Magnússon, 6.11.2015 kl. 00:33
Mikið ertu orðinn ólíkur þeim Mannsa sem ég þekkti og maður gat talað við eins og við vorum í 6 ára bekknum .Nú ertu orðinn svo fornemm að maður verður að þéra þig ef maður hitti þig á götu í Villages. O temora o mores.
Veistu það Mannsi að mér hefur alltaf þótt undur vænt um þig. Hvernig gæti maður annað eftir annan eins tíma og við erum búnir að lifa. I love you you bastard.
Halldór Jónsson, 9.11.2015 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.