22.12.2015 | 13:31
Aumingja Evrópa
mín, þessi gamla og góða með öll sín séreinkenni og blóði drifnu sögu. Í skiptum fyrir reglulegar styrjaldir og ringulreið er komið Evrópusamband með stundarfrið og ringulreið.
Nú er ákvarðanatakan í álfunni komin til embættismanna sem eins og annarsstaðar geta ekki tekið meiri háttar ákvarðanir. Evrópusambandið er því í algerri upplausn allstaðar nema opinberlega.
Milljónasti flóttamaðurinn tók land í dag. Evrópusambandið veit ekki hvað það ætlar að gera hvað varðar flóttamenn. Það gerir því ekki neitt og vandamálið vex dag frá degi. Afríka og Arabalöndin stefna í að flytja stóran hluta af fátæklingum sínum til Evrópu og á framfæri skattgreiðenda þar. Þetta fólk er illa hæft til vinnu í þróuðum samfélögum og verður því mest til byrði.
Líklega skeður þetta allt með stuðningi Kínverja sem fá þá rýmri möguleika til að nema ný lönd í Afríku. Þeir eru trúlega búnir að átta sig á hvernig þeir geta skákað ESB á alþjóða mörkuðum með fleiri fólksflutningum. Þeir sjá að ESB getur ekki tekið ákvarðanir sem máli skipta. Þeir hjálpa því trúlega til með ráðum og dáð.
Þjóðríkin sem nú verða fyrir innrás þjóðflutninganna væru löngu búin að loka landamærum sínum ef þeirra væri ákvörðunin. Þau væru búin að setja hafnbann á Libýu og ríkin þaðan sem bátarnir leggja upp frá. En ESB getur ekkert gert vegna ófærni stjórnkerfisins. Vandamálið bara hleðst upp.
Hugsanlega gæti einhverjum stjórnmálamanni dottið í hug að það mætti reyna að kaupa þetta fólk af sér og flytja það til baka með nýprentaðar evrur í vasanum? Lofa því grænum skógum til viðbótar? En slík ákvörðun er ESB um megn.Flóttamannafjöldinn heldur því áfram að vaxa stjórnlaust þar til að kveikt verður aftur undir kötlunum í Auswitch eða álíka skelfing rennur upp.
Að nokkrum Íslendingum detti í hug að láta land okkar ganga í þvílíkan vanskapning sem ESB er ofaxið mínm skilningi sem var nú aldrei uppp á marga fiska hvort eð var. Hér hafa þó verið bæði nasistar og kommúnistar sem boðuðu mér stórasannleika á öllum tímum. Ég var ég sjálfur meira að segja hérumbil Evrópusinni um stund áður en ég áttaði mig.
Ég bjó í Þýzkalandi árum saman á mínum ungu dögum. Mér rennur til rifja að sjá hvert þar stefnir. En ég get ekkert gert. Ég get bara þanið kjaft gegn því að Ísland ani út í sama foraðið og meginlandsþjóðirnar og Skandínavía.
Aumingja Evrópa mín sem mér þótti einu sinni svo undurvænt um. Mig tekur það sárt að sjá þig svona leikna.Ég fer í frí til Florida í febrúar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hatarðu fólk sem er á flótta, Halldór? Ef þér væri stuggað á flótta værir þú þá orðinn ógn? Hvar er mennskan og hjartagæskan eða eru þessir "óæðri utanevrópumenn" bara eins og hver önnur engisprettuplága í þínum augum, svona eins og afríkuþrælarnir í USA fyrir ekki svo löngu? Kannski hefur gleymst að kenna þér að lána öðrum börnum dótið þitt þegar var verið að ala þig upp og vekja ævintýraþrá gagnvart því sem er framandi.
Eygló (IP-tala skráð) 22.12.2015 kl. 19:57
Eygló
Halldór er hræddur við fólk sem er ekki eins á litinn og hann eða hefur aðrar venjur en hann. Hann gerir sér ekki grein fyrir að fólkið sem er að flýja er venjulegt fólk sem er að flýja stríð sem það vill ekki vera hluti af. Halldór gerir ekki greinarmun á fólki sem er annað hvort ekki eins og hann á litinn eða tilbiður annan guð en hann. Ef þú skoðar meira af því sem Halldór skrifar þá sérðu að hann er því miður mjög hatursfullur maður. Kannski var hann ekki faðmaður nóg sem barn eða kannski var honum kennt þetta hatur. Það syrgir mann ofboðslega að lesa svona hluti þar sem það hlýtur að vera mikil vanlíðan á bakvið svona skrif. Sem betur fer eru skoðanir Halldórs eitthvað sem á næstum engan hljómgrunn neinstaðar í upplýstu þjóðfélagi lengur. Við getum þó þakkað fyrir það.
Gissur Örn, 22.12.2015 kl. 21:07
Það er gaman að fá fulltrúa GGF hér á síðuna. Fólk sem ekki sér nein vandamál í sambýli trúarbragða og þjóða eins og er í Malmö. Þið sjáið ekkert af því sem er vandamál þar. Eða neitið að sjá vandamálin. Þau hafa ekkert með eitthvað hatur að gera, aðeins raunsæi.
Halldór Jónsson, 22.12.2015 kl. 22:31
Gissur Örn og Eygló virðast líta á Nató sem e.k. Disneyklúbb og þig sem ógnvald mannkyns Halldór. Það er svolítið spaugilegt.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 22.12.2015 kl. 23:04
Já Halldór það er ekki mikil hamingja fólgin í því að horfa uppá menningar þjóðir Evrópu verða að reköldum í straumnum sem Evrópusambandið hefur sogað að sér með ríkulegum töfrum frú dutcheland uber alles. Sem betur fer erum við ekkert í Evrópu frekar en að sólin snúist um Jörðina, en því miður þá halda það of margir.
Stjórnvöld hér geta ekki einu sinni samþykkt að við séum Íslendingar en ekki Evrópumenn og vilja hafa okkur læst í eitthvert nauðgunar kerfi sem þeir, á samt frú dutcheland uber alles heldur að sé hornsteinn tilverunnar.
Bandaríkja menn mega þó fyrir Íslenskum stjórnvöldum vera Bandaríkjamenn og líka Ameríkumenn þó þeir hafi komið flestir frá Evrópu eins og við. Málið er bara að við komum hingað á Ameríkuflekann fimmhundruð árum á undan hinum máríju gólandi Kólumba, sem svo hélt að hann væri á eyjum undan ströndum Indlands, en hann var enn á Atlandshafi á svæði sem síðar fékk nafnið Karabíska haf og hann andaðist áður en hann skildi þetta mál.
Norrænir menn vissu jafnan hvar þeir voru og hvert þeir fóru fimmhundruð árum áður, en gátu þó hrakist undan veðrum og lent í villum í dimmum. En um leið og þeir sáu til himins og landa þá vissu þeir hvort þeir voru á réttum stað eða ekki og hvert skildi halda.
En hvernig sem Geggjaða Góða Fólkið skemmtir sér þá þarf alltaf einhver að borga skemmtana skattinn til skrattans.
Hrólfur Þ Hraundal, 23.12.2015 kl. 00:50
Það er á hreinu að hvorki Eygló né Gissur Örn hafa andlegann þroska til að skilja um hvað þú ert að skrifa. Þetta kemur flóttafólki ekkert við. Efna - og velferðakerfi EU ber ekki þessa þjóðflutninga framandi þjóða, sem ekki bara, markvist slátrar kristnum í heimalandinu, heldur logar allt nú þegar í Evrópu innbyrðis milli þessara KLANA í flóttamannabúðunum, því það er ekkert annað sem þetta fólk er. Evrópa hefur áttað sig á því að fjölmenning er draumórar og blekking.
Þetta flóttafólk kemur ekki til með að vinna fyrir sér næstu t,d, sjö árin nema að mjög litlu leiti. Aðeins þeir sem hafa menntun fá vinnu og svo að sjálfsögðu þessar þúsundir sem hverfa undir jörð , því þeir eru glæpamenn, sem lifa á örbyrgð sambræðra sína. Atvinnumálastofnun Svíþjóðar hefur sent ólæsa og óskrifandi araba og sómalíusvertingja á ymiss námskeið, til að dylja atvinnuleysið. Sumir hafa bara verið tvo ménuði í landinu.
Ökukennaraskólar i Svíþjóð eru með svona námsmenn í hundruðum til að veita þeim meirapróf fyrir þyngri farartæki eins og stætisvagna, rútur og vöruflutningabíla, Þegar þeim er sagt að þeir geti ekki lært, því þeir hafa ekki getuna, þá verða þeir hótfullir og hafa mjög stuttan kveikjuþráð. Þeir kvart yfir því að kennararnir eru konur og neita að hlíða fyrirskipunum. Sænsku þekkingin er svo bágborin að margir grípa ekki orðið "Bromsa". Tryggingafélög neita að tryggja farartæki hjá fyrirtækju, sem ræður þetta fólk í vinnu, vegna óhappa og slisahættu, sem þegar hefur komið fram í æfingunum. Sumir eru það hortugir að þeir beint líta niður á kennarana.
Það er skírt tekið fram hjá Atvinnumiðlunini að múslimar eigi að ganga fyrir svíum í vinnu, þótt svíarnir hafi próf og getu til að sinna þessum verkum. Ómældar hundruðir milljóna til spillis bara í þessu heimska dæmi..
Er þetta það sem Eygló og Gissur Örn vill, eða hafa þau aðra og betri lausn. Ráðamenn í Brussel hafa engin ráð!
kv.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.12.2015 kl. 01:04
Góður pistill, Halldór.
Gunnar Heiðarsson, 23.12.2015 kl. 07:10
You're talking, Halldór. Það kom ekkert hatri við.
Elle_, 23.12.2015 kl. 12:08
Alveg sammála þér Halldór. Alltaf sama tuggan hjá GGF að snúa öllu upp í rasisatskap eða hatursumræðu. Enda mestu rasistarnir. Það þarf alltaf að tala um nýju fötin keisarans, sama hversu ljót þau eru.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 23.12.2015 kl. 20:23
Því miður er Valdimar einmitt að lýsa því hversvegna trúin þeirra sem byggir á alskyns kreddum og fordómum til dæmis gagnvart konum útilokar þetta fólk frá því að starfa í vestrænu þjóðfélagi. Það getur aðeins lifað í lokuðum gettóum og nærst á gjöfum frá hinum en nærir sálir sínar á hatri á þeim sem gefa þeim þetta og vilja helst drepa þá vegna þess að þeir eru infidels. Þannig er staðan hvað sem þessi börn Gissur og Eygló blessuð segja fallegt.
Halldór Jónsson, 23.12.2015 kl. 22:17
Það virðist heldur ekki hægt að kenna Aröbum ýmsa hluti til dæmis að fljúga. Ég horfði á það í Damaskus með íslenskum flugstjóra sem vann þarna þegar lokal Fokker var að æfa lendingar. Þvílík skelfing að sjá, maður hélt að það yrði flugslys í hverri lendingu. Íslenski flugstjórinn yppti öxlum. þeir eru svona og það er ekki hægt að kenna þeim, þeir geta bara ekki flogið. Þetta var 1978,
Halldór Jónsson, 23.12.2015 kl. 22:22
Evrópa sem lætur sér standa á sama um fjöldamorð á kristnum Sýrlendingum og Írökum og lætur flóttamenn af meirihlutahópum í margfallt minni hættu en minnihlutahópar ganga fyrir, og gerir ekkert til að hjálpa minnihlutahópum eins og kristnum og jesídum sem eru í bráðri hættu með að vera þurrkaðir út, heldur lætur Rússa og Bandaríkjamenn eina um að bjarga þeim, (Jesídar væru útdauðir hefði Obama ekki gripið inn í og sent vistir og hjálp, Merkel sendi EKKERT nema skítkast), ber ENGA virðingu fyrir eigin menningu, hefur EKKERT stollt og enga ástæðu til að vera áfram til. Evrópa er að renna út á tíma og hefur örfáa mánuði til að sýna og sanna að hún hafi ennþá heila, hjarta og samvisku með því að gera það sem er rétt og ekki það sem er rangt. Hún getur unnið sér áframhaldandi tilverurétt með réttri framkomu og áherslum. Það er vert að kynna sér hvernig Kanadamenn sem láta minnihlutahópa ganga fyrir eru að halda á málunum og gera eins. Það er jafn óeðlilegt að gera það ekki eins og það hefði verið að hjálpa frekar vinstrisinnuðum Þjóðverjum sem alltaf geta iðrast og gert yfirbót, heldur en gyðingum sem hafa ekkert slíkt tækifæri heldur mátti drepa óháð skoðunum, í seinni heimsstyrjöldinni. Það er í sjálfu sér glæpur og mannréttindabrot og glæpur gegn mannkyninu að láta minnihlutann EKKI ganga fyrir við svona aðstæður, og sagan mun dæma okkur hart ef við gerum það ekki. Islamic State hefur í hyggju að þurrka út kristna menn og jesída á þessu svæði. Meirihlutinn er ekki í þess konar hættu.
Guðmundur (IP-tala skráð) 26.12.2015 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.