8.1.2016 | 22:56
Viðbjóður
fannst mér þáttur undir titlinum Áramótaskaupið eða eitthvað þvílíkt sem var sýnt í kvöld á þessu RÚV50 eftir góða þáttinn Útsvarið.
Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, hélt að ég hefði séð Skaupið. Nei ég hafði greinilega ekki séð neitt.
Nú fór vinstra liðið á RÚV á kostum sínum. Langar senur með ælum í flugvél frá WOW. Því næst mannaskítur eftir túristaiðnaðinn sem sópað er upp í poka með tilþrifum af einhverjum trúð ( úr GGF ?). Síðan sjást peningafurstarnir brenna seðla og afskrifa hjá fávitum (auðvitað úr Sjálfstæðisflokknum sub Rosa og husganlega Jóns Ásgeirs líka). Síðan hommerí. Frægir leikarar ljá vitleysunni krafta sína og persónur. Hafa listamenn ekki sjálfsvirðingu? Eru ekki takmörk fyrir því hvað hægt er að kaupa?
Framleitt af einhverju fyrirtæki sem heitir "Stórveldið" og styrkt af hundrað fyrirtækjum sem líða framhjá í þoku á skjánum þegar sýningin er afstaðin. Hvenær verður þetta endursýnt?
Ó GVÖÐ !
Nú er ég loks sannfærður um fánýti skylduáskriftar á þetta apparat RÚV50.Ég þarf þetta apparat ekki meira.
Er ekki hægt að fá þetta fólk fram undir nöfnum og andlitum? Láta það útskýra þann húmor sem liggur að baki þessum samsetningi? Eða er þetta lið ósnertanlegt?
Ég er ekki fúll fyrir hönd neins sérstaks hóps,flokks eða samtaka. Bara segi mína persónulegu skoðun á þessu. Ég hef séð annan eins viðbjóð á minni löngu æfi. Ég þarf ekkert meira af svona til að skemmta mér.
En þetta er bara svo fátækt, lélegt, usselt og andlega fátækt hjá sjónvarpi allra landsmanna að sýna ælur og mannskít í closeup á föstudagskvöldi og halda það að maður sé að skemmta alþjóð! Fyrir mig er þetta nóg af svo góðu, takk fyrir.
Væri ekki hægt að höfða mál á þessa stofnun RÚV50 fyrir að særa samborgarana að óþörfu með klámi, kúk og öðrum viðbjóði.
Þat læt ek um mælt," segir jarl, at þú verðir ei annarra átján." Ef að talan 50 táknar afmæli þá hugsa ég til Gunnlaugs Ormstungu.
Þvílíkt ógeð og viðbjóður var þessi þáttur hjá þessu RÚV50.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.1.2016 kl. 07:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Og ekki hægtað draga neinn til ábyrgðar?
Jón Þórhallsson, 9.1.2016 kl. 00:12
Hvernig í ósköpum nennirðu að vera svo neikvæður á gamals aldri? Er ekki miklu meira sem lífið hefur upp á að bjóða en að eyða tímanum að skrifa svona súra langloku?
Hilmar (IP-tala skráð) 9.1.2016 kl. 01:12
Ég vaknaði í sjónvarpssófanum,nákvæmlega þegar Útsvari lauk,ekki er eins gaman að sjá þann skemmtilega þátt á +snum eftir að úrslit voru mér kunn.
Sá glefsur úr Skaupinu á flakkinu um rásir sem voru í boði.Líklega er humorinn að breytast hjá ungu fólki,a.m.k.miðað við þegar við gamlingjar horfðum á Áramótaskaup með börnunum okkar í den, (gef mér að þannig hafi það verið hjá þér Halldór minn).Allir hlógu þá upphátt einhversstaðar á leiðinni,oft allir í einu alveg niður í 11 ára,enda drógu Laddi og Sigurjón Sig.dám af almúganum jafnt sem pólitíkusum. Var það ekki Ómar sem samdi "Gömlu dagana gefðu mér",en Skaupið lýsti ekkert geggjaðari tækni,eða heitum ádeilum,heldur ýktum pínlegum langloku- uppákomum.
Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2016 kl. 05:39
Jón minn, auðvitað er aldrei neinn ábyrgur á Íslandi. Enda ætla ég ekki að gera meira mál úr þessu.
Hilmar minn, af hverju ertu að hafa þessar áhyggjur af mér. ég skrifa fyrir mig sjálfan en ekki með þig í huga. Þú getur bara sleppt því að lesa.
Ég vildi að þú hefðir séð þetta í heild Helga. Ég myndi endurskoða mína skoðun ef ég heyrði þína þar sem ég met þína dómgreind mikils. 'eg minnist þeirra góðu stunda sem þú nefnir þegar Flosi söng það er svo geggjað að geta hneggjað. Þá var gaman. En að horfa upp mann vera lengi að velta kúk upp í hundapoka til þess að sýna hvað aðrir græða á túrismanum en þjóðin sem verkar upp, það er húmor sem RÚV50 má framvegis eiga fyrir mér. Ég skal bara reyna að þegja bara framvegis eins og Hilmar vill. En sjónvarp allra landsmanna verður svona apparat ekki í mínum augum.
Sjáið N4. Ekki eru þeir að sýna annað en skemmtilegt, siðlegt og fræðandi efni. Sjónvarp Víkurf´retta líka. Hringbraut ekki síður. ÍNN er á sömu nótum. Af hverju þarf RÚV að framleiða svona efni? Hefur þetta eitthvað með menningarhlutverk þess að gera?
Endilega endursýna þenna þátt helst oft.
Halldór Jónsson, 9.1.2016 kl. 07:45
Sæll Halldór.
Ég get alveg tekið undir sjónarmið þín, en það eftirminnilegasta voru þó helst þær uppákomur úr þjóðlífinu sem vantaði alveg.
Reyndar sá ég ekki betur en að borgarstjórn Reykjavíkur væri hreinlega með fulltrúa í hópi helstu leikenda, svo allt listrænt konfekt menningar elítunar á borð við karlinn í kassanum og klámsýningu Ráðhússins, fyrir utan daglegt klúður borgarstjórnar á borð við endurskipulagningu ferðaþjónustu fatlaðra og viðskiptabann borgarinnar o.fl. o.fl. þóttu því skiljanlega síður en svo gefa tilefni til háðs.
Jónatan Karlsson, 9.1.2016 kl. 08:56
Jónatan, það var auðvitað hvergi vikið af neinu af vinstra vængnum enda er þar allt perfekt, frá Degi Bé í átakastjórnmálunum niður í karlinn í kassanum og Feneyjatvíæringinn eftir þýzkan umboðsmann þjóðaronnar okkar.
Halldór Jónsson, 9.1.2016 kl. 09:40
Ríkisskaup endurspeglar umræðuna um afþreyingu á tuttugustu og fyrstu öld. Á 85 prósent af þjóðinni að bíða korter fyrir áramót eftir bröndurum hóps grínista sem valinn er með aðferðum sem tíðkuðust fyrir 50 árum. Á ríkið yfir höfuð að vera að skemmta fólki? Auðvitað á þetta líka við um gagnlaust Feneyjaævintýri borgaranna fyrir sömu upphæð og skaupið kostaði. Endar allt út á fjóshaug. 30 milljóna skaup sem fáa gleður á ekki að vera atvinnubótavinna listamanna. Hlutverk þeirra er æðra og á að markast af frjálsu vali þeirra sem vilja njóta.
Alltof fáir þora að hafa skoðun á ofurhlutverki opinbera aðila. Það er ekki heilög kýr.
Sigurður Antonsson (IP-tala skráð) 9.1.2016 kl. 11:15
Sæll Halldór
alveg hjartanlega sammála þessu, ég deili þessari skoðun með þér og hef ekki séð jafnlélegt skaup í í áratugi og hef ég þó fylgst vel með yfir árin. Það hefði verið meira vit í því að leigja spaugstofuna til að skemmta okkur með alvöru húmor, ekki kúk og piss húmor sem er ekki fullorðnu fólki bjóðandi. En það er sannleikskorn í því að hvar sem vinstri öfl koma nærri, hrynur standardinn niður, hvort það sé í borginni með ósmekklegum ummælum um gyðinga eða í RÚV þar sem þeirra húmor er þröngvað upp á þjóðina. Ég segi nei takk og vona að menn fari nú að fullorðnast.
Brjánn (IP-tala skráð) 9.1.2016 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.