Leita í fréttum mbl.is

Piratar eru vinstriflokkur

eins og ţeir gerast bestir.

Samfylkingarmenn eins og Össur eru farnir ađ hugleiđa ađ hlaupa frá borđi sökkvandi skips. Óli Björn skrifar ađ vanda prýđilega grein í Morgunblađiđ og fer í gegn um máliđ. Í lok greinarinnar tilfćrir hann beint eftir Össuri hvernig mál Pírata falla saman viđ ţau stefnumiđ sem Össur segist alltaf hafa haft ţó svo ađ hann hafi ekki framkvćmt ţau á síum velmektarárum í vinstri stjórninni međ Steingrími J.

Óli Björn segir:

" í störfum sínum á ţingi og í meirihluta borgarstjórnar hafa Píratar tekiđ upp siđi hinna hefđbundnu stjórnmálamanna. Borgarbúar eiga erfitt međ ađ átta sig á ţví hver munurinn er á Pírötum og Samfylkingunni og mörkin milli Vinstri grćnna og Pírata eru enn óskýrari. Munurinn á Pírötum og Bjartri framtíđ virđist fyrst og fremst liggja í ţví ađ síđarnefndi flokkurinn er orđinn ađ engu.

 

Á ţingi stíga Píratar í takt viđ stjórnarandstöđuna. Ţeir taka ţátt í málţófi í náinni samvinnu viđ ađra vinstri flokka og gerast međflutningsmenn frumvarpa sem gera ráđ fyrir aukinni skattheimtu og auknum útgjöldum ríkissjóđs.

 

Jafnvel forseti lýđveldisins fer fyrir brjóstiđ á flokkseigendum Pírata sem sverja sig ţannig í brćđralag međ gömlum flokkseigendum Alţýđubandalagsins. Viđ setningu Alţingis á liđnu hausti varađi Ólafur Ragnar Grímsson viđ vanhugsuđum breytingum á stjórnarskrá lýđveldisins. Ţá var Birgittu nóg bođiđ og sakađi forseta ađ hafa »fćrt sig inn á háskalegar og gerrćđislegar brautir gagnvart ţingrćđinu«.

 

Össur Skarphéđinsson, sem kallar sjálfan sig heiđurspírata, hefur gert hosur sínar grćnar fyrir Birgittu og félögum. Miđađ viđ fylgi Samfylkingarinnar er skiljanlegt ađ Össur leiti skjóls hjá Pírötum sem hann lítur »á sem pólitíska frćndur og frćnkur«, en ekki hćgri flokk. »Ég man varla eftir ţingmáli frá ţeim sem ég gat ekki stutt og ţeir hafa stutt mörg mál okkar í Samfylkingunni,« sagđi Össur í viđtali viđ Fréttablađiđ 13. nóvember á síđasta ári.

 

Draumur Össurar er ađ mynduđ verđi »breiđfylking« til ađ breyta stjórnarskránni, kjósa um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu og »leysa deilur um fiskveiđistjórnun og hálendiđ í eitt skipti fyrir öll í ţjóđaratkvćđagreiđslu«:

 

»Ég get vel hugsađ mér ađ starfa međ sjórćningja fyrir borđsendanum í stjórnarráđinu.«

 

Össur vill ađ nćsta vinstri stjórn verđi undir forsćti Birgittu Jónsdóttur en sjálfur fékk hann rúmlega fjögur ár til ađ hrinda hugmyndum sínum í framkvćmd en varđ lítiđ úr verki, annađ en ađ senda inn ađildarumsókn til Brussel og koma í veg fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu. Nú leitar hann á náđir pólitískra skyldmenna sem geta vart annađ en tekiđ honum vel. Össur, líkt og Píratar, vill ađ kosningarnar á komandi ári snúist um breytingar á stjórnarskrá.

 

Ţađ er skiljanlegt ađ vinstri menn vilji ekki láta kjósa um efnahagsmál og bćtt lífskjör. Ţess vegna hafa ţeir sérstaka hagsmuni af ţví ađ ekki náist samstađa í stjórnarskrárnefnd ţannig ađ hćgt sé ađ breyta stjórnarskrá í ţjóđaratkvćđagreiđslu á sumri komandi - löngu fyrir kosningar."

Ţetta er skörp greining á ţví sem framundan er í íslenskum stjórnmálum, takist flokkseigendafélagi Píratanna ćtlunarverk sitt. Sem er ađ halda sjálf áfram ţingmennsku og halda um stjórnartaumana. Sem er ađ mynda stjórn međ Össuri og hans sálufélögum ţar sem ţeir standa svo nálćgt ţeirra stefnumálum ađ sögn Össurar. Sem er ađ setja Íslendingum nýja stjórnarskrá á grundvelli tillagna stjórnlagaráđs sem prófessor dr.Ţorvaldur Gylfason hefur veriđ óţreytandi ađ útskýra í Fréttablađinu til margra ára. Sem er ađ gerbylta sjávarútvegskerfinu. Sem er ađ hafa ţjóđaratkvćđagreiđslur oft. Sem er ađ kjafta frá öllu sem gerist skilmerkilega svo ekkert dyljist ţeim vinstri mönnum.

Píratar eru hreinn vinstri flokkur sem gefur gamla Alţýđubandalaginu hvergi eftir og gerir bćđi Samfylkinguna og VG óţarfa međ öllu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Allir ţessir flokkar sem ađ ţu telur upp hér eru fylgjandi kynvillu= fylgjandi hjónabandi samkynhneygđra.

Ég mun ţ.a.l. ekki kjósa neinna ţessarra flokka.

Jón Ţórhallsson, 3.2.2016 kl. 09:20

2 identicon

Ég er á öndverđu meiđi. Margt sem mćlt er úr munni Pírata kemur t.d. vel heim og saman viđ málflutning Ayn Rand.

Hilmar (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 10:41

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Viđ komumst ađ ţessu fljótlega.

Í orđi kveđnu eru ţeir ekkert líkur neinum hinna.  Ţađ er helst ađ ţessi Birgitta sé flaggberi gamaldags stjórnmála, verandi gamall kommi.  (Og skrítin til augnanna, eins og útbrunninn hippi.)

Hinir međlimir flokksins virka betur á mig.  Skinsamlegri.

Ég vona innilega ađ ţeir séu ekki jafn langt til vinstri og Samfylkingin, ţađ ţurfum viđ ekki aftur.  Ţá vćri ţetta ţolanlegt.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.2.2016 kl. 15:45

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ayn Rand, var hún ekki bođberi siđleysis og réttar ţess sterka. Sjálf gersamlega siđlaus í kynferđismálum međal annars. Hún er aldeilis fyrirmyynd 

Halldór Jónsson, 3.2.2016 kl. 18:51

5 identicon

Hún var ekki bođberi siđleysis. Hún mćlti fyrir stefnu sem hún kallađi "objectivismi".  Ég hef á hinn bóginn engan áhuga ađ velta fyrir mér kynlífi hennar og skil reyndar ekki hvers vegna ţú dregur ţetta upp.

Hilmar (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband