4.2.2016 | 08:01
Ó þú dýrðlega Samfylkingarsumar
sem blasir við í beinni útsendingu frá flokksfundum fylkingarinnar um land allt.
Þar kenna þeir forystunni um ófarir flokksins í skoðanakönnunum. Ekki gerum við Sjálfstæðismenn það.Oj bara. Gleðin er heilust og dýpst við það smáa.
Þeir kratar halda að Sigríður Ingibjörg geti öllu reddað bara ef þeir gráskjóni og móskjóni fari frá, gangi úr flokknum og láti aldrei sjá sig þar aftur. Þá sigli flokkurinn hraðbyri upp á stjörnuhimininn með nýja og ferska stefnu sem fólkið fellur fyrir.
Nú verður það aðild að Evrópusambandinu, aðild að Evrópusambandinu og aðild að Evrópusambandinu sem blífur.Og svo og ný stjórnarskrá með nægilegum fullveldisframsalsheimildum fyrir alþjóðahyggju og aðild að Evrópusambandinu, meira beinu lýðræði og minni kratisma á öllum sviðum nema þar sem regluverk Evrópusambandsins kemur í veg fyrir sjálfstjórnarslys.
Svo koma fleiri flóttamenn, meiri vaxtabætur, barnabætur, húsaleigubætur, framfærslubætur, meiri jöfnuður meðal fátæks fólks sem verði ávallt sem jafnfátækast. Hærri laun komi fyrir embættismennina, meiri styrki fyrir listir og aðrar ölmusur. Meiri skatta og fleiri skatta, hærra bensínverð, minni útblástur, þrengri götur, færri bíla og fleiri reiðhjól.Og niður með Ísrael.
Mikið er gott að þeim dettur aldrei í hug að það sé eitthvað að stefnunni sem gangi bara ekki upp hjá kjósendum? Kjósendur vilji þetta bara ekki?
Kaldhæðni kjósenda kemur svo í ljós þegar Bjarta framtíðin hans Guðmundar Steingrímssonar verður helsvört nótt og sá möguleiki að eftir tvö ár muni enginn nema nákomnir muna eftir nafni hans né Marshalls meðreiðarsveinsins.
Ekkert af þessu gildir um VG, þar verður áfram boðið upp á Steingrím J. og fjármálaspeki hans, Hjörleif Gutt og félaga Svavar. Sá flokkur þarf ekki að liggja yfir stefnumálum þar sem hann hefur bara eins klára stefnu í öllum málum. Sú stefna heitir heitir hentistefna. Hún gildir við öll tækifæri sem Steingrími J. bjóðast til eigin frama. Á henni klikkar þetta kompaníi ekki.
Ó þú dýrðlega vinstra vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór.
Þessi fíni pistill bjargaði alveg hjá mér deginum.
Sammála þér að öllu leiti.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 4.2.2016 kl. 16:53
Þakka þér fyrir Kári. Það gleður mig ef ég hef glatt einhvern með skrifi. Allmargir verða nú fúlir þegar ég dirfist að hafa skoðanir
Halldór Jónsson, 4.2.2016 kl. 17:40
Sæll Halldór og takk fyrir skemmtilegann pistil.
Ég er nú svo smá sál að gleði mín yrði mikil ef þessu "dýrðlega Samfylkingarsumri" mun enda með Samfylkingarlausu Íslandi.
Gunnar Heiðarsson, 4.2.2016 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.