5.2.2016 | 08:49
Allt búiđ?
Jón Gerald Sullenberger kaupmađur í Kosti er mikiđ lesinn ţessa dagana vegna dóma sem hafa falliđ yfir bankastjórum Landsbanka og Kaupţings.
Hann skrifar Pálma Haraldssyni í Fons, einum mesta sprellikarls fyrir-hruns áranna opiđ bréf í ársbyrjun 2015. Ţetta bréf er einna mest lesiđ af öllum bloggsíđum og ekki af ástćđulausu:
Bréfiđ er hér:(http://jonsullenberger.blog.is/blog/jonsullenberger/entry/1599550/#comments)
"Sćll Pálmi, Var ađ lesa fréttir af ţessu svokallađa Sterlings máli sem nú fer fram í Hérađsdómi Reykjavíkur. Ţar virđist Hannes Smárason hafa veriđ ákćrđur fyrir algeran ''misskilning'' ţađ kannast enginn viđ ađ hafa gefiđ leyfi fyrir ţessari milljarđa millifćrslu inn á reikning eignarhaldsfélags ţíns Fons Ehf. í Luxemborg. Og svo virđist sem enginn millifćrsla hafi átt sér stađ sbr. framburđur ţinn og Hannesar.
Ţađ er mjög alvaregt ađ sjá hvernig ''starfsmenn á plani'' hjá Kaupţing banka í Luxemborg hafa hagađ sér í gegnum árin og algerlega uppá eigin spýtur, millifćrandi ţúsundir milljónir króna yfir á allskyns reikninga og útbúandi pappíra fram og tilbaka sem enginn kannast viđ ađ hafa heimilađ eđa vitađ um. Sigurđur Einarsson og Hreiđar Már Sigurđsson lentu í ţessum sömu óbreyttu starfsmönnum ţarna í Luxemborg sem virđast hafa samiđ viđ Al Tani sjeikinn algerlega án heimildar, og útbjuggu alls kyns pappíra og gerninga sem hvorki Sigurđur Einars eđa Hreiđar Már vissu um eđa heimiluđu sbr. framburđur ţeirra um daginn fyrir Hćstarétti í Al tani málinu. Nú kemur í ljós ađ starfsmenn Kaupţings Luxemborg hafi í algeru heimildarleysi, millifćrt 2.870.000.000 krónur af reikningi FL Group, yfir á reikning félags ţins Fons ehf. Stuttu seinna er svo ţessum peningum skipt yfir í danskar krónur skv.ákćruskjalinu og greitt fyrir sem hluti af kaupverđi Sterling flugfélagsins sem Fons Ehf var ađ versla sér.
Stuttu seinna kaupir FL group svo sterling af ţér fyrir 15.000.000.000 krónur eins og frćgt er nú. Ţađ sem merkilegast er í ţessu er ađ Hannes Smárason segir engir peninga hafa veriđ millifćrđa. Og skv. Vefmiđlum landssins kannast ţú ekki viđ ađ hafa fengiđ neinn peninga millifćrđa frá FL Group! Til ađ ţeir ţúsundir íslendinga ásamt ţeim lífeyrissjóđum sem áttu hlutabréf í almenningshlutafélaginu FL Group áriđ 2005 skilji ţetta, ţá vćri sanngjart af ţér ađ upplýsa landsmenn um allann sannleikann, ekki síst vegna ţess ađ í viđtali viđ ţig 5, mars 2010 í DV sem bar fyrirsögnina '' ég iđrast'' , ţá lagđir ţú fram góđa afsökunarbeiđni fyrir ţátttöku ţinni í ţessu rugli og bađst um stuđning samborgara ţinna og gefa ţér annađ tćkifćri.
Ţví langar mig ađ biđja ţig ađ svara ţessum einföldu spurningum:
1. Ef engir peningar voru millifćrđir inn á reikning Fons ehf. Eins og ţú segir , af hverju er ţá Fons ehf. ađ taka lán upp á 2.870.000.000 krónur til ađ borga FL Group til baka eins og kemur fram í ákćruskjalinu ? Var einhver ađ plata ţig Pálmi minn til ađ taka ţetta lán og leggja ţá inn á FL Group ? Ţađ er ljótt ađ plata fólk ég hvet ţig Pálmi til ađ leita réttar ţíns ef ţessir ''starfsmenn á plani'' hjá Kaupţing banka í Luxemborg voru ađ plata ţig.
2. Ef enginn peningur var millifćrđur inn á reikning Fons ehf af hverju er ţá Hannes Smárason, sem átti engin hlutabréf í félagi ţínu Fons ehf. og sat ekki í stjórn ţíns félags Fons Ehf, ađ taka á sig persónulega ábyrgđ fyrir ţetta risa láni til ţíns félags Fons ehf. sem síđar var svo notađ til ađ endurgreiđa Fl group ţessar 2.870.000.000 krónur? Og ekki má gleyma vini ţínum Jón Ásgeir Jóhannessson hann tók líka á sig persónulega ábyrgđ á ţessu risa láni skv.ákćruskjalinu t (stjórnarmenn FL Group og Ragnhildur Geirsdóttir nefnilega hótuđu ađ kćra ţetta til lögreglu eins og ţú manst ţegar millifćrslan uppgötvađist).
Sé haft í huga Pálmi Haraldsson hvernig ''starfsmenn á plani'' hjá Kaupţing banka í Luxemborg plötuđu Sjeik AL tani og plötuđu líka Sigurđ Einarsson og Hreiđar Már sem hafa nú veriđ dćmdir fyrir eitthvađ sem ţeir vissu ekkert um eđa heimiluđu í Al Tani málinu hvet ég ţig eindregiđ til ađ leita réttar ţíns ásamt Hannesi Smárasyni og Jón Ásgeir Jóhannessyni ţađ er ólíđandi ađ sjá hvernig ţessir ''starfsmenn á plani'' hjá Kaupţing banka í Luxemborg hafa misnotađ vald sitt og platađ ykkur félagana í svona gerninga.
3. Hvernig fór ţetta annars međ ţessar ţúsundir milljóna króna sem Fons lánađi einhverjum huldumanni hjá Pace Associates félaginu í Panama ? Hefur ţér tekist ađ finna ţessar ţúsundir milljóna króna sem hurfu ţangađ ? Og hvađ međ eiganda af Pace félaginu á Panama er hann fundinn ? Ţađ er ljótt ađ stela frá grandalausu fólki, og legg ég til ađ ţiđ ţremenningar leitiđ réttar ykkar STRAX.
Síminn hjá lögregluni er : 444-1000 Kveđja í bili.
Jon Gerald Sullenberger"
Mér vitanlega hefur ţví aldrei veriđ svarađ af Ragnhildi eđa Jóni Ásgeir hvađ ţau vissu um ţetta. Hversvegna ţagđi Ragnhildur? Hvađ kostađi sú ţögn? Auđvitađ svarar Hannes Smárason aldrei neinu enda stikkfrí.En er hinum rétt ađ ţegja?
Eđa var ţetta bara eitt af ţví sem var allt í lagi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.