Leita í fréttum mbl.is

Í minningu Saddams

Hussein verkfræðings sem stjórnaði um tíma fyrirmyndarríki sem hét í Írak þar sem hann kom steinaldarfólki í kynni við hreinlæti, rennandi vatn og frárennsli í fyrsta sinn um árþúsundir, þá drep ég niður penna vegna þess að hann nýtur sjaldan sannmælis frekar en aðrir "fyrirstríðsherrar".

Í Íraksríki Husseins ríkti sæmilegur friður meðal sjíta og súnnítaminnihlutans sem hann tilheyrði samt sjálfur. Að vísu harkalegur þar sem refsingar voru grimmilegar. Kúrdar lágu í ófriði reglulega og veitti frekar miður. Var hald manna að Saddam beitti eiturgasi gegn þeim og ekki þykir það til fyrirmyndar.Er hann talinn hafa drepið um fjórðung milljónar manna á þessmum tíma. Meira átti þó eftir að koma.

Wael Al-Sallami fyrrum múslími segir svo frá:(ég legg ekki í að þýða þetta allt)

Iraq fékk The United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization (UNESCO) prize fyrir að útrýma ólæsi í landinu 1982, þremur árum eftir að  Saddam varð forseti.

Menntun varð ókeypis fyrir alla í Iraq undir Saddam's stjórn.Konur fengu skólavist.

Refusing to send your child to school at the age of six was a crime punished by law, usually by prison time, under Saddam's regime starting from the late '70s and up until he was removed from power, and yes, that did include girls.

Refusing to send your child to school at the age of six was a crime punished by law, usually by prison time, under Saddam's regime starting from the late '70s and up until he was removed from power, og já þetta innfaldi stúlkur líka.

As vice president, Saddam þjóðnýtti olíuna  process for Al-Ba'ath party in 1972.[8] Western oil companies had a strong monopoly over the Iraqi oil production.[9] The aftermath of the nationalization was tripling[10] the Iraqi oil production in the first ~8 years, let alone not having to give percentages of the profits to non-Iraqi companies and strengthening the Iraqi economy in the process.

Vatn og rafmagn var lagt allstaðar. "Model Villages" were built to provide farmers with better services and overall living standards. Einn skóli og spítali voru byggðir í hverju þorpi.  Vegir voru malbikaðir og nútímalegir lagðir um allt land. Bridges and recreational villages were built in numerous locations.

Mósulstíflan Work on the Mosul Dam, the fourth largest dam in the middle east, was started in 1980, ári eftir að hann varð forsetioglauk 6 árum eftir. A number of other modern dams were built during the '70s and '80s, giving Iraq more control over its water resources, and providing them with electricity. [14]

Furthermore, light and heavy industries flourished in the '80s as a part of a policy to decrease dependency on oil that Saddam deputed. [15] Large factories were built all over the country and Iraq was making its own radios, televisions, heaters, air conditioners, fridges, and just about anything else you can think of. My family still has some house appliances around that were made in Iraq during the '80s

Heilbrigðisþjónusta varð ókeypis fyrir alla og hundódýr fyrir alla. Medicine prices were heavily discounted by the government. Things like birth control pills were made available, usually for free, for Iraqi women. Kids were vaccinated door-to-door by the government. Medical care reached 97% of the urban population and 71% of the rural population. Mortality rate was 50/1000 LB, barnadauði varð 4% infant mortality was 40/1000 LB. Hospitals were built in every city and the Iraqi healthcare system was known to be of very high quality, Iraq was actually about to gaindeveloped country status, versus being a developing country.[16]

Additionally, a committee that answers to Saddam himself was initiated to evaluate cases that needed medical attention outside the country, and patients were flown to destination countries and treated all on the government's expense.

Ég er ekki að verja harðstjórann það veit Guð ef Guð er til. the outmost disdain I have for him. But the world will never know whether he would have continued his march towards that "developed" country status, had he not initiated the attack on Kuwait, and had America not gone out of its way to enforce the sanctions on Iraq. However, I want to make it very clear, as someone whose childhood was entirely spent in sanctions, that those sanctions did absolutely nothing to Saddam himself. They only broke every Iraqi's spirit very slowly through 13 years of suffering and poverty. I really wish Americans would learn from their deadly mistakes and spare the people of Iran a similar fate."

 

Langt í vestri ólust upp feðgar að nafni Bush. Þeir áttu eftir að koma við sögu Saddams verkfræðings. BUSH

Nú er Írak rústir einar og komið aftur á steinöldina. Ekkert vatn, ekkert rafmagn, ekkert hreinlæti. Engin menntun eða heilbrigðisþjónusta

Allt í nafni "DEMOCRAZY" og upploginna saka. Jú og  auðvitað var Saddam kallinn búinn að gera í buxurnar með Kúvweit og Íran.Hann var auðvitað líka vondur kall og drap mann og annan. En ég er hræddur um að fólkið hans láti illa að stjórn við önnur skilyrði og muni seint læra þetta "democrazy" af þeim Bush-feðgum

Skyldi fara eins fyrir IRAN eftir forsetakosningarnar þar vestra?

Svona varð  arabiska vorið í veldi sínu. Er ekki líklegt að fólki í Íraq myndi líða betur í dag ef Saddam hefði aldrei farið og Bush aldrei komið?

Þeir eru víst búnir að ákveða að flytja til okkar Irakarnir, Sýrlendingarnir, Afganarnir og svo fleiri og fleiri þjóðir sem semur illa við Bandaríkin og lýræðið.

Allt getur auðvitað gengið vel ef við bara hlýðum þeirra fyrirmælum og hegðum okkur vel. Það þýðir ekki að vera sífellt að deila við dómarann því Allah er auðvitað mikill.

En það má velta fyrir sér hvernig eigi að taka á Íran? Það eru margir sem trúa því trautt að þeir vilji ekki búa til sprengjur eins og Norður Kórea.

Eru einræðisherrar ekki hver öðrum líkir, frá dögum Chamberlains til vorra daga? Eða kannski bara misvondir?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband