Leita í fréttum mbl.is

Píratar og Svisslendingar

eiga ţađ sameiginlegt ađ Píratar segjast vilja hafa Sviss sem fyrirmynd í beitingu ţjóđaratkvćđagreiđsla. Píratar vilja ţjóđin greiđi atkvćđi um framhald ađildarviđrćđna viđ ESB.

Svo segir Moggi frá:

"Sviss­neska ţingiđ samţykkti í gćr međ 126 at­kvćđum gegn 46 ţings­álykt­un­ar­til­lögu ţess efn­is ađ um­sókn Sviss um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ, sem veriđ hef­ur á ís frá ţví ađ sviss­nesk­ir kjós­end­ur höfnuđu ađild ađ Evr­ópska efna­hags­svćđinu (EES) í ţjóđar­at­kvćđagreiđslu áriđ 1992, verđi dreg­in til baka. Viđrćđur höfđu ţá haf­ist um inn­göngu í sam­bandiđ en í kjöl­far ţjóđar­at­kvćđis­ins ákváđu sviss­nesk stjórn­völd ađ hćtta ţeim og setja um­sókn­ina á ís ţar sem hún hef­ur veriđ síđan.

Greint er frá ţessu á vefsíđu Lukas Reimann, ţing­manns Sviss­neska ţjóđarflokks­ins, en hann lagđi fram ţings­álykt­un­ar­til­lög­una sem samţykkt var. Fram kem­ur í um­fjöll­un um máliđ á vefsíđunni ađ stuđnings­menn inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ hafi um ára­bil haldiđ ţví fram ađ hag­mun­um Sviss vćri hćtta búin utan sam­bands­ins en ţvert á móti standi landiđ sterk­ari fót­um og búi viđ meira frelsi vegna ver­unn­ar utan ţess. Sjálf­stćđi Sviss og sveigj­an­leiki í stjórn­sýslu lands­ins hafi reynst mik­il­vćg for­senda fyr­ir ár­angri Sviss­lend­inga á liđnum árum.

Haft er eft­ir Didier Burk­halter, ut­an­rík­is­ráđherra Sviss, á frétt­vef sviss­nesku sjón­varps­stöđvar­inn­ar SRF ađ um­sókn­in hefđi raun ţegar glatađ gildi sínu og Sviss vćri ekki á lista Evr­ópu­sam­bands­ins yfir um­sókn­ar­ríki. Ţings­álykt­un­in vćri fyr­ir vikiđ óţörf. Reimann seg­ir hins veg­ar í frétt­inni nauđsyn­legt ađ hafa skýr­ar lín­ur í ţess­um efn­um. Vegna um­sókn­ar­inn­ar hafi Evr­ópu­sam­bandiđ ekki litiđ á Sviss sem sjálf­stćtt og full­valda ríki. Á vefsíđu Rei­manns seg­ir ađ um­sókn­in hafi stađiđ Sviss fyr­ir ţrif­um í sam­skipt­um og samn­ingaviđrćđum viđ sam­bandiđ.

 

Ţings­álykt­un­ar­til­lag­an fer nćst til efri deild­ar sviss­neska ţings­ins og verđur tek­in fyr­ir ţar í júní en í sam­tali viđ mbl.is seg­ist Reimann telja nćr eng­ar lík­ur á öđru en ađ til­lag­an verđi samţykkt ţar líka. Verđi sú raun­in fell­ur í hlut rík­is­stjórn­ar Sviss ađ fram­kvćma vilja ţings­ins og draga um­sókn­ina um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ form­lega til baka. Fram kem­ur á vefsíđu Rei­manns ađ sam­kvćmt skođana­könn­un­um vilji ađeins 5% Sviss­lend­inga ganga í sam­bandiđ."

Einkennilegt ađ okkar Alţingi geti ekki tekiđ ákvörđun um jafn einfalt mál.

Hversvegna telja Píratar okkur ekki geta fylgt fordćmi Svissara í ţessu máli?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 3420147

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband