Leita í fréttum mbl.is

Tuttugu og átta

ára kín­versk­ur rík­is­borg­ari hef­ur verið ákærður fyr­ir mann­dráp af gá­leysi, fyr­ir að hafa ekið bíl of hratt inn á ein­breiða brú miðað við aðstæður þar sem snjór og krapi var á veg­in­um og án nægi­legr­ar aðgæslu þannig að hann hafði ekki fulla stjórn á bíln­um.

Bíll sem maður­inn ók skall fram­an á vinstra fram­horn bíls sem ekið var í gagn­stæða átt og átti skammt ófarið yfir brúna með þeim af­leiðing­um að bíl­stjóri síðar­nefnda bíls­ins hlaut mikla áverka á brjósti og lést skömmu síðar.

Um er að ræða bana­slys sem varð laug­ar­dag­inn 26. des­em­ber á síðasta ári á ein­breiðri brú á Hólá í Öræfa­sveit.

Þess er einnig kraf­ist að maður­inn verði svipt­ur öku­rétt­ind­um. Málið var þing­fest fyr­ir héraðsdómi Suður­lands í síðustu viku og sæt­ir ákærði far­banni til 22. apríl. "

segir í frétt Morgunblaðsins.

Kannski á maður ekki að blogga um svona hörmulegan atburð sem enginn ætlaði sér að taka þátt í. Sorglegt, hræðilegt.

En það er framhaldið. Hvað bíður Kínverjans heimkomins? 9 mm.? Er einhver sem veit það? Getum við yfirleitt sent hann heim 29 ára gamlan að afplánun lokinni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband