5.3.2016 | 09:38
Af hverju spyr enginn?
fjölmiđamađur ţeirra spurninga sem Margeir Pétursson skákmeistari spyr í Morgunblađinu í dag:
Hann segir:(Bloggari feitletrar)
"Á dögunum voru rituđ ein athyglisverđustu pólitísku orđ ţessa árs. Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, skrifađi bréf til allra flokksmanna sinna ţar sem hann rakti helstu mistök sem flokkurinn hefđi gert á undanförnum árum. Ţau voru hvorki fá né smá. En ţađ merkilegasta í bréfi Árna Páls voru orđ hans um ESBumsóknina, um ţá ákvörđun ađ Ísland sćkti um ađild ađ Evrópusambandinu, örskömmu eftir ţingkosningarnar 2009 ţar sem annar stjórnarflokkurinn hafđi einmitt ítrekađ lofađ ađ slíkt yrđi ekki gert.
Hvađ skrifađi Árni Páll?
Í bréfi sínu skrifađi Árni Páll: Viđ byggđum ađildarumsókn ađ ESB á flóknu baktjaldasamkomulagi, sem aldrei hélt, í stađ ţess ađ fá skýrt umbođ frá ţjóđinni til ađ fara í ađildarviđrćđur, sem hefđi bundiđ alla flokka viđ umsóknarferliđ. Ţetta er mjög merkileg yfirlýsing, sem ekki er gerđ ađ vanhugsuđu máli heldur send út skriflega til hvers einasta félagsmanns í Samfylkingunni.En af einhverjum stórfurđulegum ástćđum láta fréttamenn eins og hér sé ekkert sérstakt á ferđinni.Ţeir krefjast ekki skýrra svara frá Árna Páli og samráđherrum hans um ţetta baktjaldasamkomulag. Skyndilega hafa fréttamenn engan áhuga ţegar formađur stjórnmálaflokks og fyrrverandi ráđherra segist hafa gert flókiđ baktjaldasamkomulag um afar umdeilt mál. Nú talar enginn fréttamađur um ađ almenningur eigi rétt á svörum.
Hver er ástćđa áhugaleysisins?
Hvernig stendur á ţví ađ fréttamenn fjalla ekki um ţetta aftur og aftur, ţar til skýr svör fást viđ ţví hverjir hafi gert ţetta baktjaldasamkomulag og hvernig ţađ hafi hljóđađ? Vćru ţeir svona áhugalausir ef ađrir flokkar ćttu í hlut? Vinstri grćnir lofuđu ţví ítrekađ í kosningabaráttunni 2009 ađ ekki yrđi sótt um ađild ađ ESB. Steingrímur J. Sigfússon margítrekađi ţađ í síđasta umrćđuţćtti baráttunnar, kvöldiđ fyrir kosningar. Strax eftir kosningar var svo mynduđ ríkisstjórn um ţađ ađ sćkja um ađild. Tveimur mánuđum eftir kosningar var búiđ ađ senda umsóknina til Brussel. Svo kemur núna formađur annars stjórnarflokksins og segir frá ţví ađ gert hafi veriđ flókiđ baktjaldasamkomulag um máliđ, en fréttamenn krefjast ţess ekki ađ ţađ verđi skýrt í smáatriđum. Hvernig stendur á ţví?
Einfaldar spurningar sem kalla á svör
Landsmenn hljóta ađ krefjast ţess ađ aflađ verđi skýrra svara viđ mjög einföldum spurningum. Hverjir gerđu ţetta flókna baktjaldasamkomulag? Hvenćr var ţađ gert? Hvernig hljómađi samkomulagiđ? Hvers vegna fékk almenningur ekkert ađ vita? Hvers vegna sögđu forystumenn Samfylkingar og VG ekki frá ţví ađ slíkt samkomulag hefđi veriđ gert? Jóhanna, Össur, Árni Páll, Steingrímur J. og Katrín Jakobsdóttir. Fréttamenn hljóta ađ finna sér tíma til ađ afla raunverulegra svara viđ ţessum mikilvćgu spurningum, jafnvel ţótt ţeir verđi rétt á međan ađ taka sér hlé frá sínum eftirlćtisvangaveltum ţessa dagana:
Hvađa ráđherra Jóhönnustjórnarinnar er vćnlegastur sem nćsti forseti Íslands? Ţví auđvitađ finnst vinstrimönnum sjálfsagt ađ einhver úr ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms, einhver sem ţrisvar sinnum greiddi atkvćđi gegn ţví á ţingi ađ Íslendingar fengju ađ kjósa um Icesave-samningana, verđi nćsti ţjóđhöfđingi."
Skarpskyggni skákmeistarans bregst ekki. Ţađ er ekki af ţví ađ fréttmenn eins og til dćmis Helgi Seljan kunni ekki ađ spyrja. Ţađ hlýtur ţá ađ vera af ţví ađ ţeir vilja ekki spyrja um neitt sem kemur vinstri mönnum illa.
Ţađ er stórkostleg og skipulögđ ţöggun í gangi í hópi hlutdrćgra fréttamanna. Almenningur getur ekki treyst fjölmiđlum til ađ flytja ólitađar fréttir úr stjórnmálum samtímans nema helst Morgunblađinu.
Finnst engum ţetta vera skefilegt ástand međ einni lýđrćđisţjóđ? Ađ vera undirseld annađhvort peningum eđa pólitík í fréttamiđlun?
Ţađ spyr enginn ađ ţví sem gćti veriđ óţćgilegt ađ mati spyrilsins. Ţađ skal vandlega ţaggađ niđur.
Ţessvegna spyr enginn og lygarar leika lausum hala.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ekki hćgt ađ orđa ţetta betur.
Sorglegur sannleikur.
Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 5.3.2016 kl. 11:50
Nei ţađ er ekki hćgt Sigurđur,ég las ţetta í Mbl.í morgun.
Helga Kristjánsdóttir, 5.3.2016 kl. 13:51
Skák og mát!
Sindri Karl Sigurđsson, 5.3.2016 kl. 15:53
Ţetta virđist vera fjöltefli. Ţađ er sama hvađ ţeir tapa á mörgum borđum, ţeir byrja bara á nýju borđi ţangađ til ađ viđ gleymum ţessu
Halldór Jónsson, 6.3.2016 kl. 09:47
Jafnvel Steingrímur er farinn ađ tefla um ađ komast aftur í stjórn. Katrín á Bessastöđum er partur af ţví, ţví aldrei myndi hún rísa á moti skaparanum sínum.
Halldór Jónsson, 6.3.2016 kl. 09:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.