Leita í fréttum mbl.is

Píratagrín

af síðu Gústafs A. Skúlasonar. Alls ekki til að fá samúðaratkvæði fyrir Pírata vegna þess að maður sé að niðurlaægja þá, þeir eru flottir í alvörunni, heldur er hér bara grín og hlátur á ferðinni:

pirate

 

" Píratasöngurinn (lag Hvar er húfan mín,      

  Kardimommubærinn)

Hvar er netið mitt? Hvar er talvan mín?
Hvar er félagslyndið, forvitnin og sanngirnin?
Hvar er rýnirinn? Og svarti leppurinn?
Fáninn minn og gamli, fúni fóturinn?
Ég er viss um að það var hér allt í gær.

Sérðu lýðræði? Sérðu sjálfræði?
Sérðu frelsi, stefnu flokksins eða réttlæti?
Sérðu samstöðu, sérðu peninga?
Sérðu mistök eða afnám dauðarefsinga?
Ég er viss um að það var hér allt í gær.

Sérðu töskuna? Sérðu flöskuna?
Sérðu eldinn, sérðu reykinn, sérðu öskuna?
Hvar er ESB? Hvar er stjórnarskrá?
Hvar er ræðan sem ég stakk í mína stóru tá?
Ég er viss um að það var hér allt í gær.

 

Hvar er gagnrýnin? Og Svarta-Britta?
Hvar er Helgi, hvar er Ásta, hvar er Birgitta?
Þetta er ljótt að sjá, alltaf leita má.
Hvar er kóðinn sem við erfðum honum afa frá?
Ég er viss um að það var hér allt í gær"

M ér finnst þetta bara skemmtilegt. Vona að einhverjir yrki svona skemmtilegt um Sjálfstæðisflokkinn.

Sjálfstæðisgrín.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3420165

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband