26.4.2016 | 23:09
Það er árás
í gangi á íslenska menningu, þjóð og gildi.
Ég var að hlusta á Arnþrúði Karlsdóttur á Útvarpi Sögu halda þessu fram.
Þau Pétur minntust líka á kommúnistann Hugo Chavez sem tókst að eyðileggja efnahag Venezuela. Alveg eins Steingrímur J. Sigfússon setti þjóðina aftur um mörg ár með skattfrekju og afglöpum sínum á fjármálasviðinu.
Þangað kom líka Viðar Gudjohnsen og talaði um þá skipulögðu afsiðun sem væri í gangi á Ísland. Það væri verið að grafa undan virðingu á stjórnkerfi okkar.
Það væri verið að grafa undan möguleikum unga fólksins til að komast yfir hús til að búa í. Þetta væri vegna þess að það væri búið að herða svo skattheimtuna að hún væri komin úr 35 % í yfir 50 % af vergri þjóðarframleiðslu.
Þetta væri Evrópskt vandamál og það væri hvað þó hvað skást hjá okkur þar sem alir hagvísar væru upp. Viðar sagði að það væri regluverkið frá Evrópusambandinu sem væri að gera okkur mesta óskundann sem gerði allt svo dýrt og eyðilegði þannig möguleika unga fólksins til að byrja á eignamyndun. Þetta vil ég taka heilshugar undir. EES samningurinn, og raunar Schengen til viðbótar, er búinn að gera þessari þjóð meiri óskunda en flest annað. Við ættum að losa okkur við hann sem allra fyrst og einhliða ef ekki vill betur. Við þurfum ekkert af honum sem við viljum ekki sjálfir.
Þau ræddu svo um hvort kosningar yrðu í haust Hvort Steingrímur J. Sigfússon klæmi aftur til valda með tilstyrk einhverra annarra. Hvernig hann myndi herða skattheimtuna á öllum sviðum eins og í Venezuela.
Ég viðurkenni að það setur að mér hroll þegar ég hugsa til þess að þetta geti gerst. Að andlegur bróðir Hugo Chavezar í mynd Steingríms J. Sigfússonar komi hér til valda í haust eða síðar.Studdur af þessu andstyggðar regluverki EES sem er orðinn hreinn bölvaldur í íslensku þjóðlífi. EES er búið að stórauka hér skriffinnsku, innflæði hælisleitenda og hverskyns óþjóðalýðs á grundvelli Schengen samningsins.
Lýður sem hér veður uppi með leiðindi, ofbeldi og glæpaverk sem ríkisfjölmiðlarnir reyna eftir megni að þagga niður umræður um.
Þessi lýður tröllríður heilbrigðiskerfinu þar sem Íslendingar komast ekki að á slysó vegna mállausra útlendinga með fjóra túlka hver. Íslendingur á Höfn getur ekki fengið að tala við lækninn í næsta húsi nema að panta viðtal við hann í gegn um Hvolsvöll. Læknarnir á heilsugæslunni vinna aukavinnu á Læknavaktinni þar sem maður getur hitt þá nema að þar mega þeir ekki skrifa tilvísun til sérfræðings. Til þess verður þú að hitta þá á heilsugæslunni.
Ég tek undir með Arnþrúði. Það er árás í gangi í allt sem íslenskt er. Þetta er magnað upp af fámennri fantískri kratískri menningarelítu sem allt þykist vita og skilja umfram alla aðra. 101 Reykjavík öðru nafni.Holdgerfð í góða fólkinu.Sérstakur fulltrúi er Árni Matthíasson a Morgunblaðinu. Reynið að lesa bullgrein hans á Moganum í á míðopnu í dag 27.apríl.
Þessi moldvörpustarfsemi er langt til komin með að eyðileggja það góða þjóðfélag sem við áður höfðum hér. Það er kominn tími til að segja þessari niðurrifsstarfsemi stríð á hendur og endurreisa okkar samfélag með því að minnka misrétti og yfirgang pólitíska peningaveldisins og lífeyrissjóðakerfisins eins og við erum búin að horfa upp á síðustu vikur. Stinga út fjósið eins og Jón Sigurðsson sagði að Framsóknarflokkurinn þyrfti að gera.
Hrindum árásinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.4.2016 kl. 08:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Nú skiptum vid um gir,leggjum Meiri áherslu á krøfur til theirra sem vid kusum. Kvedja
Helga Kristjánsdóttir, 27.4.2016 kl. 00:34
Það er nefnilega þetta með gírkassann Helga mín ágæt, að ef mótorinn fyrir framan hann er samsettur úr Steingríms kjaftæði, þá kemur lítið annað aftur úr honum en Svandísar þvaður.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.4.2016 kl. 05:26
Tók eftir því hjá þér að búið væri að herða skattheimtuna úr 35% í 50 %. En eru það þá ekki núverandi stjórn sem gerir þessi ósköp eða er Steingrímur að stjórna á bak við tjöldin. Þessi svokallað menning sem snýst um aflandsfélög, undanskot undan skatti og almennan sóðaskap í boði framsóknarflokksins og bænahóps þjóðkirkjunnar sem í voru Helgi Jónsson bankastjóri, prestar i þjóðkirkjunni, forstöðumaður Kristskirkjunnar og jón Sigurðsson fyrrum skólastjóri, seðlabankastjóri og formaður framsóknarflokksins meðal fleiri gildra manna má alveg missa sín. Það er margt sem er rotið í fjóshaugnum sem fáir vita af.
Jósef Smári Ásmundsson, 27.4.2016 kl. 06:28
Áhugaverð uppsetning og framsetning á umróti samtímans. Bravó. Heyr. Útvarp Saga er oft að gera stóra hluti með því setja fram mál á nýjan máta. Eðlisfræðingar nítjándualdar voru lengi að uppgötva hraða ljóssins og afstæðiskenningin kom fram 1905.
Kvikan sem nú er undir yfirborðinu á eftir að taka óvæntum breytingum. Engin veit enn hvort Vénúselaleiðin verður ofan eða hvort ESB drukkni í eigin skriffinnsku. Umrótið nú er á við undanfara að eldgosi. Hvernig það birtist skýrist. Með því að setja málin fram á nýjan máta opnast ljós. Góðan sólríkan dag.
Sigurður Antonsson, 27.4.2016 kl. 06:51
Svarið við árásinni er;
Íslenska Þjóðfylkingin !
Svar gegn niðurrifsõflunum og pólitískum rétttrúnaði.
ÍÞ kynnir stefnumál sín og framboð sitt á Hótel Nordica þann 7. maí n.k. kl. 13 til 16.
Þú Halldór og allir aðrir sem vilja hrinda þessari árás og hefja õfluga gagnsókn, eruð boðnir velkomnir !
Gunnlaugur I., 27.4.2016 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.