15.5.2016 | 10:17
Verkefni fyrir Steingrím J?
dettur manni í hug þegar maður les þessar fréttir í Mogga.
"Neyðarástand ríkir nú í Venesúela, en forseti landsins, Nicolas Maduro, hefur hótað að yfirvöld taki verksmiðjur eignanámi sem hafa verið lamaðar af borgarastéttinni og að handtaka eigendur þeirra. Herinn hefur einnig verið settur í viðbragðsstöðu vegna stöðunnar, en meðal annars hefur verið skipulögð heræfing næstu helgi þar sem æfa á viðbúnað við hvaða stöðu sem gæti komið upp í tengslum við óstöðugt efnahagslíf landsins.
Venesúela býr við stærstu olíubirgðir heims, en lækkandi olíuverð hefur komið illa niður á ríkissjóði landsins og efnahagslífi þess. Geisar nú óðaverðbólga í landinu og reyna yfirvöld að berjast við efnahagssamdrátt. Hefur ástandið leitt til matarskorts, hækkandi verðlags, óeirða, glæpaöldu og hafa íbúar í auknum mæli tekið lögin í sínar eigin hendur.
Á síðasta ári var 5,7% efnahagssamdráttur í landinu og verðbólga mælist nú 180%. Spá sérfræðingar því að hún geti jafnvel farið upp í 700% fyrir lok þessa árs.
Í ræðu á fundi með stuðningsmönnum sínum í gær fór Maduro nánar yfir þær aðgerðir sem ráðist yrði í. Sagði hann að öllum brögðum yrði beitt til að koma framleiðslu aftur af stað, en hann kenndi borgarastéttinni um að lama þann iðnað og að bandarísk yfirvöld væru að ýta undir óstöðugleika í landinu með því að aðstoða hægrimenn í landinu.
Sagði hann að hver sá sem vildi halda aftur af framleiðslu í landinu til að skaða efnahaginn ætti að flytja úr landi og að þeir sem létu verða af slíku athæfi ættu heima í fangelsi. Ummælin koma stuttu eftir að stærsta matvælaframleiðslufyrirtæki Venesúela, Polar Group, stoppaði framleiðslu sína á bjór og kenndi stjórnvöldum um þar sem fyrirtækið gæti ekki lengur flutt inn hráefni í bjórframleiðsluna.
Eigandi fyrirtækisins, Lorenzo Mendoza, er ákafur andstæðingur núverandi forseta sem hefur sagt Mendoza vera í efnahagslegu stríði með aðstoð Bandaríkjanna."
Myndi Steinrímur J. ekki geta leyst þenna vanda Maduro eins og hann leysti hrunmálin hér heima? Hvað með að leggja auðlegðarskatt á kapítalistana sem eiga eignir? Hvað með auðlindagjald á olíuframleiðendur? Hvað með að setja á gjaldeyrishöft og ráða norskan seðlabankastjóra? Koma bönkunum í hendur kröfuhafa sem eru að sliga þjóðina? Endurreisa sparisjóði einkanlega í fjarlægum byggðum?
Þarna hefur maður meira að segja her til að takmarka úrtöluraddir? Hefur Maduro ekki talað við Steingrím um verkefni úr því að hann fór ekki til Grikklands?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 3419733
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.