Leita í fréttum mbl.is

Blessuđ lúpínan

er yfirskrift greinar eftir Árna Matthíasson í Morgunblađiđ dagsins.

Af ţví ađ vinstri menn lesa aldrei Mogga og fordćma ţví blađiđ í rćđu og riti, ţá hygg ég ađ ţađ sé vel til falliđ ađ vekja athygli á ţessari grein Árna af tveimur ástćđum. Sú fyrri er ađ hún sannar ađ Árni er hvergi nćrri alvitlaus eins og sumir halda stundum. Sú seinni er ađ lúpínuhatur er mun útbreiddara hjá vinstri mönnum en hćgri mönnum af hverju sem ţađ nú stafar.

En Árni skrifar:(bloggari feitletrar)

"Ţó ađ enn sé víđa kalt í veđri er voriđ komiđ, eđa svo finnst mér í ţađ minnsta ţegar ég hjóla í vinnuna á morgnana; grćnar grasflatir vitna um ţađ, fuglar kvaka og syngja, flugur sveima, golfurum fjölgar í Vetrarmýri og gróskumiklir lúpínubrúskar stinga sér upp úr mölinni.

Ég hef áđur getiđ um ţađ á ţessum stađ hve mikla virđingu ég ber fyrir lúpínunni sem hefur reynst okkur Íslendingum vel í ađ bćta fyrir ţau spellvirki sem viđ höfum unniđ á landinu, ţví ekki er bara ađ hún fćrir mela og grjótholt í grćnan grjóskukjól, heldur leggst síđan yfir blá slikja međ gróskuangan. Ţar sem áđur ţrifust illa kyrkingslegar krćklur og fátt annađ verđur til fjölmennt samfélag smádýra og fugla og síđan er lúpínan hefur lokiđ hlutverki sínu, hörfar hún hćversk og skilur eftir sig frjósaman jarđveg ţar sem áđur var urđ og grjót.

Nú skil ég ţá sem unna urđ og grjóti, víst hafa gróđurvana víđerni yfir sér ţokka, hörkulegan og kaldranalegan, og ţegar litiđ er yfir örfoka land fćrist mađur ađeins nćr forfeđrunum, enda er auđnin ţeirra verk (međ dyggilegum stuđningi Litlu ísaldar reyndar). Flestir held ég kjósi ţó heldur gróđurlendi en ógrónar minjar og ţar hefur lúpínan reynst okkur betur en engin og lagt okkur liđ viđ ađ endurvinna tapađ gróđurlendi, ađ bćta fyrir syndir fyrri tíma. Eins og ég nefndi ţá sé ég ţađ á leiđinni upp í Hádegismóa hvernig lúpínan hefur breytt landslaginu smám saman, í stađ ţess ađ hafa fyrir augum grýttan móa ţá leggst gróđurbreiđa yfir ása og hćđir – sjá til ađ mynda Hnođraholtiđ, sem var lítiđ augnayndi en er nú gróđurvin (sem verđur víst lagt undir götur, hús og snyrtilegar grasflatir á nćstu árum).

Í Heiđmörkinni, ţar sem ég hef eytt óteljandi stundum á liđnum áratugum, hefur líka gefist fćri á ađ fylgjast međ lúpínunni og hvernig hún hefur breytt nćringarsnauđu landi í skóglendi og síđan hörfađ međ tímanum og lagt mjúkt og frjósamt jarđvegslag yfir melinn harđa.

Eftir tćpa viku hyggjast Sjálfbođaliđasamtök um náttúruvernd, Sjá, leggja upp í leiđangur gegn lúpínu í Reykjanesfólkvangi. Á Fésbókarsíđu samtakanna kemur fram ađ ţau stefni ađ ţví ađ halda Stapagötu, ţjóđleiđinni milli Voga og Njarđvíkur, opinni, en ţar sem enginn, eđa nánast enginn, fer ţessa leiđ lengur ţá hverfur hún undir lúpínu smám saman. Sjá-félagar hafa miklar áhyggjur af ţví hvernig lúpínan kemur sér fyrir ţar sem ekkert annađ ţrífst og eins og hendi sé veifađ er allt orđiđ grćnt sem áđur var grátt og svart.

Óteljandi hafa líka gert atlögu ađ lúpínunni á undanförnum árum. Allar slíkar tilraunir eru ţó dćmdar til ađ mistakast – héđan af mun mönnum varla takast ađ koma í veg fyrir ţađ ađ lúpínan grćđi landiđ. Sem betur fer."

Nú líkađi mér heldur betur viđ Árna. Sumir neita ađ trúa ţví ađ lúpínan flytji bústađi sína ţegar hún hefur lokiđ ćtlunarverki sínu. Árni sér ţetta gerast.  Ég er eindreginn fylgismađur ţess ađ lúpínan verđi útnefnd ţjóđarblóm Íslendinga. Árni ćtti hugsanlega ekki ađ vera frábitinn ţví ađ nýbúi hljóti ţann titil, ađ minnsta kosti ásamt holtasóleynni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3420148

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband