19.5.2016 | 08:43
Stundum fletti ég Fréttablaðinu
aðallega á fimmtudögum til að lesa Þorvald Gylfason. Mest til að þess að koma mér í hæfilegt stríðsskap fyrir daginn.
Ekki bregst doktorinn í dag að skrifa um gagnsleysingjana, sem hann telur að Grímur Thomsen hafi verið. Maðurinn sem hann langafi skrifaði svo um í Reykjavíkina sína:
" Harmafregn!
Grímur Thomsen reið niður um ís á Bessastaðatjörn í gærkveldi og drukknaði
-ekki."Hann hefur varla verið alveg gagnslaus hann Grímur úr því að hann varð fyrir þessu frá honum Jóni Ólafssyni.
En þá er spurning um gagnsemi prófessors doktors Þorvaldar Gylfasonar. Hvernig er hún mæld?
Hann hefur eytt miklu bleki í það að krefjast þess að Íslendingar taki upp stjórnarskrá sem hann samdi sjálfur.Meira en hundraðblaðsíðna skrímsli þar sem margt rekur sig á annars horn og er auðvitað algerlega ónothæft. Í nærri hverri einustu Fréttablaðsgrein fer hann með þá þulu að 83 % kjósenda hafi samþykkt þessa stjórnarskrá hans sem grundvöll að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland.
Hann fer létt með að sneiða hjá því að atkvæðagreiðslan var ógild af Hæstarétti auk þess sem þáttökuleysið og áhugaleysi kjósenda takmarkaðist við fjölda hörðustu komma og krata sem var álíka og sæmileg skoðanakönnun fremur en eitthvað úrtak íslenskra kjósenda. En prófessorinn hrærir þessa sömu steypu flesta fimmtudaga og fær drjúgan skilding fyrir frá Baugsveldinu gamla sem hefur lengi framfært vinstrið efnis-og hugsjónalega.
Burtséð frá þessu þá má Þorvaldur alveg eiga það að hann getur verið bæði fróður, gagnslegur og skemmtilegur um menn og málefni þegar stjórnarskrárþráhyggjunni sleppir.
Svo eru margar auglýsingar í Fréttablaðinu sem vert er að fylgjast með. En varla nokkurn tímann eru einhver skrif í því sem maður les sér til bata. Það er helst hann doktor Þorvaldur á fimmtudögum sem kryddar tilveruna hjá Samfylkingunni sem annars á ósköp bágt á síðum málgagnsins Fréttablaðsins þar sem forystan er mest hætt að nenna að skrifa um pólitík hvað þá meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góður nenni ekki að lesa lengur það sem Þorvaldur Gylfason skrifar en nenni að lesa það sem þú skrifar um hann. :-)
Valdimar Samúelsson, 19.5.2016 kl. 14:03
Þú ert að segja stórfrétt sem hefur farið fram hjá mér og þjóðinni: Að hæstiréttur hafi ógilt ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrána 20. október 2012.
Ómar Ragnarsson, 19.5.2016 kl. 16:48
Sæll Halldór.
Það er ekki lítils umvert að í Þorvaldi
skuli leynast slíkur gleðigjafi og sá sem
er ígildi náttúrulegs hressingar- og
yngingarlyfs og það fimmtudag hvern allan ársins hring.
Slíkum mönnum fyrirgefst óðara heldur ógætileg skrif
um Grím á Bessastöðum og með öllu gleymast þau þegar
tónsmíðar hans eru hafðar í huga.
Það er vonlaust með öllu að láta sér ekki
falla vel við slíkan mann sem Þorvaldur er því
fáa hef ég vitað komast nær því að eiga eilíft
líf dag hvern í þriðja himni sem Páll talar um
í bréfi til Korinthumanna og er ígildi Paradísar.
Páll getur þess þó ekki að hafa komist þar öllu oftar
nema í eitt einasta skipti.
Geri aðrir betur!
Húsari. (IP-tala skráð) 19.5.2016 kl. 22:31
Rangfærlsurnar í Þorvaldi Gylfasyni eru óendanlegar og gera manninn ólesandi og Fréttablaðið með honum.
Elle_, 19.5.2016 kl. 23:39
Skildi ekki hvað var rangt við það sem Halldór skrifaði, Ómar, nema hann notaði ekki orðið kosning. Ætli hann hafi ekki meint kosninguna í nóvember 2011?
Kosning til stjórnlagaþings ógild - mbl.is
Elle_, 19.5.2016 kl. 23:55
Nei 2010.
Elle_, 19.5.2016 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.